Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 12

Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 12
FRÉTTIR Það var sannarlega hœgt að fá vatn í munninn þegar tslensk matvœlafyrirtœki kynntu framleiðslu sína. FV-mynd: Geir Olafsson. Matur er mannsins megin amtök iðnaðarins eihdu nýlega til mikillar matarveislu á Versölum við Hallveigarstíg í samvinnu við 25 íslensk fyrirtæki. A þess- ari kynningu var kastljósinu beint að matartímanum og þeim lausnum sem íslensk matvælaíyrirtæki bjóða fagmönnum til matargerðar íyrir vinnustaði, ferðamannastaði, kaffi- og veitingahús sem og fyrir veislur og viðburði þar sem fólk safnast saman. SH í mörg horn að líta vavar Benediktsson, nemandi í rekstrarfræði við Sam- vinnuháskólann á Bifröst, vinnur nú að endurútgáfu bókarinnar „I mörg horn að líta“ sem fyrst kom út árið 1989 en var endurútgefin árin ’90 og ’91 af Iðntæknistofnun og Islandsbanka. Að þessu sinni gefa Iðntæknistofnun og Framar bókina út. A bak við Framar standa tveir rekstrarfræðinemar við Samvinnuháskólann á Bifröst, Svavar og Jón Sigurðsson. Bókin vakti mikla athygli á sínum tíma og var eins konar handbók at- vinnulífsins. Höfundar að nýju bókinni eru allir nafnkunnir fræðimenn á sínu sviði og hafa sett kafla sína þannig upp að efn- ið nýtist fólki í atvinnulífinu sem uppflettirit við dagleg störf. Bókin mun koma út í haust. W Svavar Benediktsson, nemandi í rekstrarfrœði við Samvinnuháskól- ann á Bifröst, vinnur nú að endurútgáfu á bókinni „/ mörg horn að líta“sem fyrst kom út árið 1989 og vakti mikla athygli; hún er eins konar handbók atvinnulífsins. FV-mynd: Geir Ólafsson. kvlmdasBórTsAS á fZndTst,Bjarnadóttir^am- framkvœmdastjóri SAS á íslandi o/starfsmlrtlsTZZT FV-mynd: Geir Ólafsson. SAS heldur veislu AS á íslandi heldur uppi öflugri starfsemi og nýlega vakti talsverða athygli að nýir búningar hafa verið teknir í notkun fyrir allt starfsfólk. Þetta var hluti af breytingum sem gerðar voru á ímynd félagsins og útliti í víð- ara samhengi. Þannig munu flugfreyjur SAS verða fyrstar til þess að nota bakpoka í vinnunni. Það var enginn með bak- poka þegar SAS á íslandi bauð til veislu í tilefni af þessum breytingum. Œ] 12

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.