Frjáls verslun - 01.05.1999, Side 13
F&M íslandsbanka
kipt var um nafn á fyr-
irtækjasviði Islands-
banka á dögunum.
Það heitir núna fyrirtæki og
markaðir; F&M. Jafnframt var
þjónusta þess aukin - en hún
beinist fyrst og fremst að
stærri fyrirtækjum, stofnun-
um og sjóðum. Tryggvi Páls-
son er framkvæmdastjóri
Sverrir Sverrisson, hagfrœðingur hjá Ráðgjöf og efnahagssþám, Vil-
hjálmur Egilsson, alþingismaður og framkvœmdastjóri Verslunar-
ráðsins, og Tómas Ottó Hansson, forstöðumaður rannsókna hjá
F&M.
Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri F&M hjá tslandsbanka, býður
gesti velkomna. FV-myndir: Geir Ólajsson.
F&M en hann var áður fram-
kvæmdastjóri fyrirtækjasviðs-
ins. F&M spannar yfir við-
skiptastofu, fyrirtækjaþjónstu
og rannsóknir og er til húsa á
þriðju hæð í höfuðstöðvum ís-
landsbanka að Kirkjusandi. 55
Valur Valsson,
bankastjóri Is-
landsbanka, og
Þórður Friðjóns-
son, ráðuneytis-
stjóri í iðnaðar-
og viðskiþtaráðu-
neytinu.
Sigurjón Péturs-
son, framkvœmda-
stjóri hjá Skýrr, og
Hilmar Pálsson,
framkvæmdastjóri
Eignarhaldsfélags
Brunabotafelags
ins.
ndirbúningur er halinn að gerð árlegs lista Frjálsrar
verslunar yfir stærstu fyrirtæki landsins. Listinn
gengur undir heitinu 100 stærstu þótt á honum séu
230 stærstu fyrirtæki landsins og yfir 650 fyrirtæki komi við
sögu á sérgreinalistum. Eyðublöð voru send út til fyrirtækja
í byrjun þessa mánaðar og hafa heimtur verið óvenjulega
góðar - og þökkum við fyrir það! Regína Bjarnadóttir hag-
fræðingur safnar upplýsingunum og vinnur listann til birting-
ar í sumar en hún annaðist það verk einnig í fyrra með afar
góðum árangri. 55
„Elegant“ hádegisverður
Fundir, móttökur
og veisluþjónusta.
IISBÍ Sími: 551 0100
Fax: 551 0035
Jómfrúin
smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4
Jakob Jakobsson smprrebrpdsjomfru
ATH!
Leigjuni út salinn fyrir fundi og
einkasamkvæmi eftir kl. 18.00.
13