Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 15

Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 15
Síminn til tiín slandssími er nýtt fyrirtæki sem hyggst veita Lands- síma Islands samkeppni á símamarkaði. Islandssími hefur hreiðrað um sig í nýju húsi sem er nær fullbúið við Borgartún 30. Þangað var ijölmenni boðið til að fagna fyrir- tækinu á þessum merku tímamótum. S9 / íbúð drottningarinnar í Laugardalshöll. FV-mynd: Geir Ólafsson. I íbúð drottningar itt af því sem vakti athygli á sýningunni Lífstíll í Laugardalshöll nýlega var íbúð sem nýkjörin feg- urðardrottning íslands innréttaði. Fjölmargir lögðu leið sína í höllina til að kynna sér smekk drottningarinnar. S9 Eyþór Arnalds, forstjóri Islandssíma, tók á móti gestum. Lanyflestir stjórnendur lesa Frjálsa verslun nFjölmiðlakönnun Gallups, sem var gerð í byrjun maí 1999, var sterk staða Frjálsrar verslunar meðal stjórnenda og sérfræðinga staðfest. Tæplega tveir af hveijum þremur þeirra sögðust lesa blaðið meira eða minna. Karlar lesa blaðið frekar en konur og fleiri á Reyjavík- ursvæðinu en á landsbyggðinni. Þegar lesendahópurinn er greindur eftir tekjum sést að blaðið er sterkast meðal þeirra tekjuhæstu - en að jafnaði sögðust um 35% þeirra sem svör- uðu hafa lesið blaðið eitthvað. Af einstökum efnisþáttum fengu fréttaskýringar hæsta meðaleinkunn lesenda. S9 Guðfinna Bfarnadóttir, rektor Viðskiþtaháskólans, ávarþar gesti við verðlaunaafhendinguna. Verðlaunin afhent erðlaun í keppninni Nýsköpun 99 voru nýlega afhent með pomp og pragt. Þetta er samvinnuverkefni Viðskiptaháskól- ans í Reykjavík, Nýsköpunarsjóðs, KMPG endur- skoðunar og Morgunblaðsins. S9 Skipting lestrar eftir stéttum Sterk staða Frjálsrar versl- unar á meðal stjórnenda og sérfræðinga staðfestist í könnuninni. Tœþlega tveir af hverjum þremur þeirra sögðust lesa blaðið meira og minna. Skipting lestrar eftir aldri 68-80 l 50-67 l 40-49 I 35-39 l 30-34 l 25-29 l 20-24 I 12-19 I 0% 10% 20% 30% 40% 50% Skiþting lestrar eftir aldri lesenda.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.