Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Síða 20

Frjáls verslun - 01.05.1999, Síða 20
Brosmildur svtnahirðir með glaðlyndum svínum. Geiryngri sérmenntaði sig í svínarækt á dönskum landbúnaðarskóla. við íslendingar höfiim skuldbundið okkur til að láta ekki lifrænan úrgang í sjó,“ segir Geir yngri. „Við höfúm rekið okkar úrgangsmál með þeim hætti að við stöndumst danskar reglur í þessum efinum. Fram til þessa hefur úrgangi frá svínabúinu verið ekið á tún og land í nágrenni Vallár og hann verið notaður sem áburður á túnið og borinn á ógróið land til uppgræðslu. Einnig hefur úrgangurinn verið fluttur upp í Kjós til notkunar þar. Þegar grísaeldið hefst á Melum mun draga mjög mikið úr því magni sem fellur til hér og lítill vandi mun verða að losna við það á þvf landrými sem hér er til umráða." Nú eru framleiddir árlega um 60 þúsund sláturgrísir á íslandi svo ljóst er að hið væntanlega Melabú mun framleiða fast að 50% markaðarins miðað við núverandi neyslu. A þessu ári má reikna með að Vallá og Hýrumelur samanlagt séu með um 12% markaðs- hlutdeild. Verðum að nýla sóknarfærin Veldur það ekki uppnámi á mark- aðnum þegar framleiðsla eykst mikið eins og gerist við þessa stækkun? „Við vonum að á þremur árum aðlagist markaðurinn þessu aukna ffamboði" segir Geir yngri. „Við sjáum þarna sóknarfæri og nýtum okkur það. Svínakjöt hefúr heldur verið að lækka í verði undanfarið og neysla á því eykst í kjölfarið. Vonandi getum við boðið hagstætt verð þegar framleiðsla á Melum verður komin í fullan gang og hagkvæmnin eykst.“ A þessu ári hefur skilaverð á svínakjöti til bænda lækkað úr 270 krónum kilóið í 240 krónur svo segja má að sú þróun kalli á stækk- un og hagræðingu. Byggið dafnar í Saltvík Vallárfeðgar keyptu jörðina Saltvík á Kjalarnesi fyrir tveimur árum á 50 milljónir króna, alls 170 hektara lands. Þar er nú starfrækt andabú, sem áður var í Lundi í Kópa- vogi, og er verið að reisa nýtt hús yfir endurnar. 1 Saltvík fór einnig fram mjög vel heppnuð byggrækt í fýrrasumar sem nýttist ákaf- lega vel sem fóður fyrir svinin. „Við brutum þarna talsvert mikið land og fórum með jarðvegs- sýni til Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Það fékk þann dóm að ekki þýddi neitt að rækta bygg þar því kalk skorti í jarðveginn og okkur var ráðlagt að bera átta tonn af skeljasandi í hvern hekt- ara. Sérfræðingarnir réðu okkur eindregið frá því að bera hænsna- skít í landið þar sem svo mikið köfhunarefni væri í honum að það myndi allt fara í vöxtinn á bygginu en ekki skila neinu skriði á axinu. Við vissum hins- vegar að hænsnaskítur inniheldur mikið kalk og það hefur eflaust átt sinn þátt í þess- um árangri. Við fórum lítið eftir þessu, ókum miklum svínaskít í akrana, sáðum bygginu og feng- um metuppskeru, eða tæp 4 tonn af þurru Engir styrkir Við fáum enga styrki til þess að reka listasafn svo þetta verður að vera svona. Þetta hús er búið að vera í byggingu í bráðum 10 ár svo eitthvað verður að nýta það. I&HEH3 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.