Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 30

Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 30
Aœtlað er að um 13 milljarðar fari um hendur þeirra sem spila í spilakössum, þar afskilja þeir um 2 milljarða eftir í kössunum. I gegnum kassa Happdrœttis Háskólans fara um 5 milljarðar og um 8 milljarðar í gegnum kassa Islenskra söfnunarkassa en að þeim standa Landsbjörg, Slysavarnafélag Islands, Rauði krossinn og SÁÁ. Klingir í köss / Islendingar eyda ekki undir 2 milljöröum í spilakassa á ári en hins 13 milljaröar fari um hendur þeirra sem sþila í angar þig til að græða? Sjálfsagt svara flestir þessari spurningu ját- andi enda leitun að þeim manni sem ekki vill eignast örlítið fleiri krónur en hann á. Sé hinsvegar spurt: Ertu tilbúinn tíl að leggja svolítið undir? er hætt við að aðeins fækki í hópnum en þó varla mikið. Landsmenn eru nefnilega ansi duglegir við að spila í happdrættum ýmiskonar og sum- 30

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.