Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 34

Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 34
Flugvélasmiðirnir í auglýsingu 10-11 eru hressir en þá túlka leikararnir Árni Tryggvason og Bessi Bjarnason. Vitnað er í Lilla klifurmús og Mikka ref úr Dýrunum í Hálsaskógi. „Var ég ekki snöggur?"sþyr Bessi ogslagorðið í lokin áréttarþað ágœtlega: „10-11, þegartíminn flýgur“. Auglýsingar stórma Stórmarkaðarnir fara mismunandi leiðir til að skaþa sér ímynd hjá neytendum. tvær sjónvarþsauglýsingar frá Netto og 10 —11 þar sem mest fer fyrir eir berjast hart kaupmennirnir í stórmörkuðum landsins. Barátt- an fer fram á nokkrum vígstöðv- um en helstu vopn eru tilboð og afslættir. Auglýsingar stórmarkaðanna þekja heilu síðurnar í dagblöðum og taka dágóðan tíma í útvarpi og sjónvarpi, auk þess sem það hefur færst í vöxt að senda landsmönn- um blöðunga inn um bréfalúgurnar. Ný- lega röðuðu þijár verslanakeðjur sér á þijár íýrstu auglýsingasíðurnar í Morgun- blaðinu og í auglýsingatímum Sjónvarps- ins um kvöldið tók hver verslunin við af annarri. Nýtt kjöt, ferskt grænmetí og girnilegir ávextír hafa löngum verið beitur í auglýsingum auk þess sem lögð hefur verið áhersla á verðlag og afgreiðslutíma. Ekkert af þessu er þó agnið í nýlegum 34

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.