Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 44

Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 44
Jón L. Arnason er fjármálastjóri OZ. Hann segir margt líkt með skákinni og þeirri vinnu sem fram fer ífyrirtœkinu, þarsem hugmyndaauðgi, rökvísi og ákefð drífa menn áfram. Fjármálastjórinn Jón L. Árnason vidskiptafrœöingur er Jjármálastjóri OZ. að útskýra vel fyrir fólki í hveiju áhættan felst og hvernig best sé að hegða fjárfest- ingum á þann veg að þær skili sem mest- um ágóða með minnstri áhættu. Auðvitað er fólk hrætt við áhættuna og það má ekki gleyma því að sjaldnast er hægt að fá hvorutveggja, enga áhættu og mikinn hagnað. Okkar stefna miðar að því að nýta tæki- færin en velja samt aðeins mjög traust fyr- irtæki til að fjárfesta í. Það hefur reynst mér sjálfum vel og verður vonandi eins far- sælt fyrir viðskiptavinina.“ Ekki bestir í öllu Hvernig skyldi svo skákin nýtast í hinum flókna heimi ijármál- anna? Jú, Margeir segir rökhugsunina, sem skákin krefst, koma til góða þegar um sé að ræða ákvarðanir um það hvernig fjár- festa eigi eða á annan hátt að skipuleggja ijármálin. ,AHar fjárfestingaákvarðanir fela í sér spá um framtíðina. Það þarf að hugsa nokkra leiki ffam í tímann. Hins vegar er það ekki sjálfgefið að þeir sem eru góðir skákmenn séu endilega góðir í öllu sem viðkemur viðskiptum. Margir skákmenn eru hálfgerðir drumbar í mannlegum sam- skiptum og þá örugglega lélegir sölu- og markaðsmenn.“ SD □ eningar og skák virðast fara vel saman. Fjármálastjóri OZ er ann- ar stórmeistari í skák; Jón L. Arnason, sem er viðskiptafræðingur að mennt. I gamla Osta- og smjörsöluhús- inu við Snorra- brautina er fyrir- tækið OZ. Þótt fyrir- tækið sé aðeins átta ára gamalt hefur það á skömmum tíma skotist upp á stjörnu- himinn í fyrirtækja- heiminum og skotið með því ýmsum eldri fyrirtækjum ref fyrir rass. Þegar inn í fyrirtækið er komið blasa við sérkennilegar og sterklegar hurðir, klæddar stáli með sterklega lása og hand- föng. ,Aöeins fyrir starfsfólk", stendur fyrir innan þær og ekki er erfitt að hafa það í heiðri. Einn starfs- manna OZ, nánar til tekið fjármálastjórinn, er jafn- framt stórmeistari í skák, Jón L. Árnason. Hann tekur á móti okkur í vinalegri skrifstofu sinni á 1. hæð hússins. ,Ahugi minn á skákinni vaknaði fyrir alvöru þegar Fischer og Spassky tefldu i Laugardalshöllinni, en þá var ég 11 ára gamall," segir Jón, sem er grannvaxinn maður, bjartur yfirlitum. Hann á það sameiginlegt með félögum sínum, þeim Jóhanni Hjartar- i l. Árnason er 38 ára gantall- m er gittur Þórunni ðmundsdóttur. Hun œnnari að mennt en rtar á skritstotu RKI. >au hjón eiga þrjár ítur, tjögurra, sex og tíu ára. 44

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.