Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Síða 46

Frjáls verslun - 01.05.1999, Síða 46
IVIÐTOL „Auðvitað sakar ekki að vera með æfingu í hraðskák þar sem hlutirnir gerast eins hratt og hér. “ Jóhann Hjartarson „Margir teija það sérgáfu eða hreinan og kláran galdur að geta teflt til dæmis blindskák á mörgum borðum í einu.“ Jóhann Hjartarson það sameiginlegt að menn þurfa að muna nokkuð mikið og þjálfa sig í því. Margir telja það sérgáfu eða hreinan og kláran galdur að geta teflt til dæmis blindskák á mörgum borðum í einu, en auðvitað er það mest þjálfun og vinna,“ segir Jóhann. „Menn þurfa að hafa skákborðið í kollin- um og muna hverja hreyfingu en í raun er það ekkert öðruvísi en til dæmis að geta munað heilu hlutverkin í leikritum, sem ég myndi kannski ekki treysta mér til, einfald- lega vegna þjálfunarskorts.“ Jóhann Hjartarson er lögfræðingur Islenskrar erfðagreiningar. Stiginn ermikið notaður, enda starfsliðið, sem telur um 250 manns, á þönum um húsið í ýmsum erindagerðum. ganga beint inn í vísindaskáldsögu. Tölvur og ókennileg tæki um allt, loftrásir upp af sumum tækjanna og mikill flöldi manna, ýmist í hvítum sloppum eða bara venjuleg- um fötum, á ferðinni. Mannijöldinn í hús- inu vekur athygli blaðamanns og Jóhann segir til útskýringar að um 250 manns vinni á staðnum við ýmis störf. Frí fyrir Skákina „Ég fékk stórmeistartit- il 1985,“ heldur Jóhann áfram. „Þá var ég í skólanum, í lögfræðinni, sem hafði þann kost að maður réð tíma sínum nokkuð sjálfur vegna þess að prófin voru bara einu sinni á ári. Það gerði að verkum að ég gat eytt nokkuð miklum tíma í skákina. En hinsvegar tók ég mér tveggja ára frí frá námi árin 1988 og 1989 til að geta sinnt skákinni og var þá að kenna hana líka.“ Er blindskák galdur? Jóhann segir flesta stór- meistara hafa verið lög- fræðinga í eina tíð, fjórir af sex hafi um tíma verið lögfræðingar að mennt. „Þetta tvennt, skákin og lögfræðin, eiga Hraðskák góð æfing DeCode, eða Is- lensk erfðagreining, er ungt fyrirtæki, rétt 30 mánaða gamalt, og Jóhann segir meðal- aldur starfsmanna lágan, eða um 35 ár. „Það ríkir hér mikill erill og góður starfsandi, enda uppbygging á fullu. Hins- vegar er þetta sem hér er að gerast eins langt frá lögfræðinni og hugsast getur, enda Islensk erfðagreining mjög óvenju- legt fyrirtæki og oft skrítið fyrir mig að reyna að setja mig inn í það sem er í gangi. Hinsvegar eru flest lögfræðimálefni sem upp koma fremur hefðbundin og því hægt að vinna þau eins og hjá hveiju öðru fyrir- tæki. Ég sé um flesta samningagerð hjá fyrirtækinu og hef yfirumsjón með einka- leyfum hjá því. Ég er á þeirri skoðun að rökhugsunin sem skákin þjálfar komi sér vel í þessu starfi sem öðrum og auðvitað sakar ekki að vera með æfingu í hraðskák þar sem hlutirnir gerast eins hratt og hér.“ Þar með kveðj- um við Jóhann Hjartarson, lög- fræðing íslenskrar erfðagreiningar, sem hefur meira en nóg á sinni könnu, en virðist eiga létt með að höndla þá ábyrgð sem á hann er lögð. H3 aff- Ha°n er giftur mu ^ngvarsdóttur, j nstufiilitrúa hjá VI Þau eiga |vö böf f,m,n og ellefu ár 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.