Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.05.1999, Qupperneq 59
„Ég vil bíl til afnota, fremur en beina launahækkun. “ Þessi setning verður sífellt algengari hjá millistjórnendum þegar þeir ræða kjör sín við yf- irmenn sína. Þeir vilja bíl sem fyrirtœkið á og rekur aðfullu, bæði í vinnu- ogfrítíma þeirra. Þannig losna þeirsjálfir við að kauþa bíl fyrir um 1,5 til 2 milljónir og binda fé sitt sem þeirgeta notað til annars. Á mótigreiða þeir hlunnindaskatta afnotkun bílsins ognema þeirum 13 þús- und á mánuði af2ja milljóna króna bíl. Og þetta er ekki eins dýr kostur fyrir fyrirtœkin og margir kynnu að halda. Þeir hafa sífellt minni áhuga á að fá ein- hverja snuddu í formi bílapeninga og þurfa að skrá hverja ferð í akstursdagbækur. Það þykja tóm óþægindi. StÖðUtákll Það er ýmislegt fleira sem býr að baki kröfunni um bíl til afnota. Bíllinn er visst stöðutákn millistjórnenda innan fyrir- tækja. Öllum þykir eðlilegt að forstjóri hafi dýran bíl til afnota, yfirleitt 4 til 5 milljóna króna jeppa. Forstjórabílar eru tvímæla- laust stöðutákn; ekki bara út á við heldur ekkert síður innan fýrirtækja. Ætla verður að millistjórnandi, sem einnig er kominn á góðan fýrirtækjabíl, telji sig hafa færst skörinni hærra innan fyrirtækisins - að hann hafi færst nær forstjóranum og finni fyrir vikið meira til sín. Gamla „snobb-el- ementið" kemur einnig við sögu. Það kitlar hégóma margra millisljórnenda að geta ekið á fýrirtækjabíl í útileguna - og þá helst sem veglegustum - og geta laumað því að kunningjunum að fyrirtæki hans eigi bílinn. í augum þeirra fær hann meiri vigt. Þeir hugsa sem svo: Fyrst hann er kominn á bíl frá fýrirtækinu, rétt eins og forstjórinn, hlýtur hann að vera á beinu brautinni! Eígnalelgurnar Eignaleigurnar Glitnir, Lýsing og SP-fjármögnun bjóða upp á alhliða þjónustu við fjármögnun bíla, atvinnutækja og atvinnu- húsnæðis. Bílaumboðin eru í viðskiptum við fjármögnunar- leigurnar. Þess má geta að þegar fyrirtæki gera samning við bílaumboð um bíl handa millistjórnanda á rekstrarleigu þá gera umboðin baksamninga við eignaleigurnar. TEXTI: Jón G. Hauksson MYNDIR: Geir Ólafsson Ygglubrún? Bíll gæti í fyrstu virst mun dýrari kostur og jafnvel kallað fram ygglubrúnir á forstjórum sé beðiö um hann. Hvaða fyrirtæki liggur enda með 2 milljónir á lausu inni á heftinu til að kaupa bíl handa starfsmanni sínum og annast síð- an reksturs bílsins að fullu? En ekki er allt sem sýnist. Bíll handa milli- stjórnanda er ekki eins dýr kostur og ætla mætti í fljótu bragði. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.