Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 68
MARKAÐSMÁL „Þegar við opnuðum verslun Máls og menningar á Netinu þekfctu Islendingar lítt þennan verslunarmáta en í dag notar fólk þetta í mjög auknum mæli. Sérstak- lega verðum við vör við að fólk úti á landi nýti sér þessa þjónustu og kaupi bækur á erlendum málum hjá okkur. Við erum með um 40 þúsund titla á netsíðu okkar,“ sagði Helga. Mál og menning er meðal þeirra sem gerðust aðilar að nýjum staðli VISA í net- viðskiptum. Við það tækifæri var opnuð ný og fullkomin netverslun á slóðinni www.malogmenning.is. sem tekur hinni eldri talsvert ífam. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra á formlega fyrstu viðskiptin á Netinu samkvœmt nýjum öryggisstaðli VISA sem á gera netviðskipti gulltrygg. maðerttwtajietðtól I u s a 9 a - Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri hjá Flugleiðum, segir að jyrirtækið selji stöðugt meira af flugmiðum á Net- inu og spáir margfóldun á því sviði á nœstu árum. VíltU versla á Wall Street? Kauphöll Landsbréfa hefur starfað í um tvö ár á innanlandsmarkaði en nýlega voru kví- arnar færðar út og íslendingar geta nú keypt hlutabréf á Wall Street gegnum Netið. Þorsteinn Ólafsson, starfsmaður Landsbréfa, sagði að undirtektir við opnun heimsmarkaðarins hefðu verið mjög góðar og mikill ijöldi hefði þegar látið skrá sig til þess að geta stundað viðskipti. Þorsteinn taldi líklegt að með tímanum myndu allar kauphallir heimsins verða að einum markaði á Netinu sem væri opinn allan sólarhringinn. Vitað er að fleiri íslensk íyrirtæki hyggjast bjóða samskonar þjónustu og Landsbréf á þessu sviði. . r e y n s $á S8m Þetta ritar átti sín iAmaion.com- um þá verslun rann UPP a sk*el" ma.,o.íP.PC*sem „.B.nxufl kéng.num, Eiv.s P s »■ Þarna eru á einum stað alla / uppáhaldsuppskrmirhansað , brúðarterlu hans 09 Pr'scl1 meðtalinni. Gripurinnheitir.„AreyouHun9rv tonight”. Bókin var þegar 1 stað pöntuð og beðiö í otvæm 1 að minnsta kosti 3 vikur. Hunkostaö. hingaökominum 1.700 kronujo vakti mikla lukku, enda lagæt. að geta steikt sér samlokur með banönum og hnetusmjöri að hætti konungsins. Sú lukka dvínaði örlítiö þegar bókin góða sást á sértilboð. 1 Ey- mundsson í Austurstræt. a vordögum og kostaði þar 1 1? • Bækur seljast vel íslenska hliðstæðan við Amazon.com er bókabúð sem Mál og menn- ing hefur rekið á Netínu í um tvö ár. Fyrir síðustu jól var einnig hægt að kaupa bækur beint á Visir.is sem seldi þær í samvinnu við Hagkaup. Helga Margrét Ferdinandsdóttir, netverslunarstjóri hjá Máli og menningu, sagði að reynslan af þessum tveimur árum hefði verið mjög góð og salan aukist milli ára um 30%. Visa kemur til skjalanna Ein stærsta hindrun aukinna viðskipta á Netínu hefur tíl þessa verið öryggi viðskiptavina. Marg- ir eru ragir við að gefa upp númer á banka- reikningum, kreditkorta- númer og kennitölur og ^ finnst sú hætta vofa yfir að óheiðarlegir netskúrkar ( seilist í þessar upplýsingar og dæli fé út af reikningi eigandans. Stöðugt er unnið að því að gera netviðskipti ör- uggari og nýlega kynntí Visa Island sérstakan staðal sem á að gera við- skiptín algerlega hættu- laus. Hér er um að ræða sérstakan staðal, SET, (Secure Electronic Transaction) sem tryggir öruggan gagnaflutning og er þróaður í samvinnu VISA og nokkurra stærstu tölvufyrir- tækja heimsins. Allar upplýsingar sem fara milli kaupenda og seljenda eru dulkóð- aðar og gögnin rekj- anleg hjá VISA Not- uð eru sérstök staf- ræn skírteini og lykilorð. Bæði kaupendur og selj- endur verða að hafa slík skírteini eigi viðskiptí að geta átt sér stað. I viðskiptum sem þessum er það í rauninni aðeins VISA sem sér kortnúm- erið en ekki seljandinn. Fjögur íslensk fyrirtæki hafa þegar gerst aðilar að þess- ari þjónustu. 33 \ 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.