Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 71

Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 71
Samkvæmt ársreikningi síðasta árs kostaði rekstur ÁTVR um 938 milljónir - en þar afvoru áfallnar lífeyrisskuldbindingar að fjárhœð 136,5 milljónirgjaldfœrðar. Ætla má að kostnaðurinn sé ofmetinn sem því nemur. Flestar matvöruverslanirgœtu selt áfengi án þess að fjárfesta veru- lega í húsnœði eða bæta við sig starfsfólki. FV-myndir: Geir Ólajsson. mennri smásöluverslun. Hvers vegna ætti þá ríkið að reka áfengisverslanir frekar en t.d. apótek ef svipuð arðsemi er við hvoru tveggja? Aftur á mótí hefur ÁTVR haft mikil- væga stöðu hvað það varðar að takmarka aðgang fólks að áfengi, en þetta hlutverk hefur farið minnkandi ár ffá ári þar sem stofnunin hefur gengið að kröfum neyt- enda um vöruúrval, afgreiðslutíma íjölda afgreiðslustaða o.fl. Helstu aðalsmerki fortíðar, s.s. biðraðir og staðgreiðsluvið- skipti, hafa verið að kveðja og verslanirn- ar líkjast æ meir stórmörkuðum. Flestar þær takmarkanir sem enn eru á hendi ÁTVR eru reyndar fyllilega á færi einka- aðila, s.s. að afgreiða áfengi ekki til ung- linga eða um kvöld og helgar. En með eftírlití og hörðum refsingum ættí vel að vera hægt að tryggja að einkaaðilar fylgi áfengislögum landsins. Sú er a.m.k. raunin í öðr- um löndum. Hér skapast því þver- stæða við tílvist ÁTVR, en ef út- sölustaðirnir fara í öllu að líkjast venjulegum verslunum er ástæðulaust fyrir stjórnvöld að reka þá. Annað hvort verður að snúa aftur tíl þeirra tíma þegar lögleg áfengisviðskipti voru verulega erfið og tímaffek eða stíga skrefið til fulls og draga fjármuni ríkisins út úr þessum verslunarrekstíi. Beiiin Itostnsður i 1 sénfreíflftern ÁTVR Kostnaðarliður Milljónir króna i HhrtdWW a, Laun og launatengd g/óldfij... 45, 7 f Husnæðiskostnaður Z'11 .........48’9% Bifreiðakostnaður........ ........... j ............12Ó% Solu og dreifingarkostnaður ^ i5 Afskriftir .. .... 3 Fórnarkostnaði 'ur wgna eigin ■ 1,3% ■17,0% 4,6% fjár m.v; 7% ávöxtun Tapaður eignaskattur Samfa/s......... 136,5milli°nirhafa wrðdregna^/3 "feyrissk°ldbindingar, 71

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.