Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.05.1999, Qupperneq 72
ReksturATVR hefur áseinni árum fœrsta meira íþá átt að gera samstarfssamninga við einka- aðila um söluna, einkanlega í fámennari byggðarlögum. Þetta er í raun ekkert annað en hálft skreftil einkavœðingar og viðurkenning á henni. Höfuðstöðvar ATVR við Stuðlaháls 2 í Reykjavík. Effyrirtækið yrði leyst uþp og eignir þess seld- arfengi ríkissjóður drjúga uþphœð. EigiðféÁTVR ersamkvœmt ársreikningi um 1,5 milljarð- ar og fórnarkostnaður þess fjár er 103 milljónir á ári miðað við 7% ávöxtunarkröfu. Athygli vekur að ATVR er með um 1 milljarð bundinn á bankareikningum og í víxlum. Aftur til fyrri tíma? Hér skapast þverstæða við tilvist ÁTVR því ef útsölustaðirnir fara í öllu að líkjast venjulegum verslunum er ástæðulaust fyrir stjórnvöld að reka þá. Annað hvort verður að snúa aftur til þeirra tíma þegar lögleg áfengisviðskipti voru verulega erfið og tímafrek eða stíga skrefið til fulls og draga fjármuni ríkisins út úr þessum verslunarrekstri. Vöruverð myndi lækka Niðurstaðan er því sú að ef áfengissala yrði færð til venjulegra verslana myndi framleiðni fjármagns og vinnuafls í verslunarrekstri aukast verulega. Verslunarkostnaður yrði borinn uppi af fleiri vörum og meiri veltu og kostn- aðarhlutfall vegna hverrar seldrar einingar hlyti því að lækka. Skatta frekar en hindranir Hindranir eða tafir við áfengiskaup leggja kostnað á kaupandann með sama hætti og skattar. Sá sem vill nálgast áfengi með löglegum hætti þarf að leggja á sig sérstaka ferð á ákveð- inn stað, standa í biðröð og svo framvegis. Aukin fyrirhöfn verður til þess að einhverj- ir neytendur telja það ekki þess virði að kaupa áfengi og heildarneysla minnkar. Öfugt við sérstök gjöld leggst fyrirhöfnin jafnt á alla án tillits til efnahags, en með þessu móti er tíma og fjármunum fólks sóað til einskis. Sameiginlegur sjóður landsmanna nýtur afraksturs af áfengis- gjöldum, en þegar fyrirhöfh og kostnaður eru lögð á neytendur að óþörfu þá hagnast enginn. Ef gjöld hafa sömu áhrif, því þá ekki að velja þá leið sem er hagkvæmari? Besta lausnin ætti því að vera sú að meta tilbúnu fyrirhöfnina til verðs, hækka skatta sem því nemur og ná sama fælingarmætti, en á sama tima myndi ríkissjóður hagnast vegna aukinnar skattheimtu. Með þeim hætti myndi velferð aukast í landinu því sú orka eða tími sem áður var til einskis rynni nú tíl sameiginlegra þarfa. Einkasalan er dýr Áfengisrekstur ríkis- ins leggur hins vegar kostnað á þjóðina og umtalsverðir íjármunir mundu sparast ef einkaaðilar tæku við sölunni. Ríkisrekstri fylgir alltaf einhver óhagkvæmni vegna þess að áþreifanlega eigendur skortir sem hafa hvata tíl þess að lágmarka kostnað, veita góða þjónustu og koma með nýjung- ar vegna persónulegrar gróðavonar. Það ættí í raun að vera óþarfi að fjölyrða um þetta en láta nægja að benda á þá stað- reynd að ríkið sér alla jafna ekki um versl- unarrekstur af þessum ástæðum. Rekstur ATVR hefur á seinni árum færst meir í þá átt að gera samstarfssamninga við einka- aðila um söluna, einkanlega í fámennari byggðalögum. Þetta er í raun ekkert annað en hálft skref til einkavæðingar og viður- kennir þessa staðreynd. I öðru lagi fylgir þó nokkur kostnaður því að reka sérstakt dreifikerfi fyrir einn vöruflokk um landið allt. Flestar matvöru- verslanir landsins gætu selt áfengi án veru- legra Ijárfestínga í húsnæði og án þess að bæta við sig starfsfólki þótt auðvitað séu álagspunktar hjá báðum tegundum versl- unar þeir sömu. Niðurstaðan er því sú að ef áfengissala yrði færð tíl venjulegra versl- ana, myndi framleiðni Ijármagns og vinnu- afls í verslunarrekstri aukast verulega. Verslunarkostnaður yrði borinn uppi af fleiri vörum og meiri veltu og kostnaðar- 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.