Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Side 78

Frjáls verslun - 01.05.1999, Side 78
Fosshótel - fellur að óskum þínum Þegar lagt er upp í ferð er mikilvægt að velja sér dvalarstaði af kostgæfni. Til aukinnar hagkvæmni hafa nokkur þekktustu hótel landsins sameinað krafta sína undir nafninu Fosshótel og veita þau öll fyrsta flokks aðbúnað, þjónustu og þægindi á ótrúlega góðu verði. Hótelin eru á útvöldum stöðum víða um land, hvert með eigin sérkenni, en eiga þó öll sameiginlegt að bjóða upp á úrvalsmat, prýðilega gistiaðstöðu og fjölbreytta og góða þjónustu í notalegu umhverfi. Sameiginlegt bókunarkerfi hótelanna gerir gestum afar auðvelt að velja sér bæði stund og stað til gistingar. Verið velkomin á Fosshótel, við erum reiðubúin til að gera dvöl ykkar sem ánægjulegasta. flkHOTfl Afþreying þín - okkar ánægja Bókanir og nánari upplýsingar: Fosshótel • Skipholt 50c, 105 Reykjavík Sími: 562 4000 • Fax: 562 4001 • Email: bokun@fosshotel.is • Http://www.fosshotel.is Fosshótel City Reykjavík Fosshótcl Lind Rcykjovik Fosshótel Aning Sauðórkrókur Fosshótel KEA Akureyri Fosshótel Bifrost Borgarfjöröur Fosshótel Stykkishólmur Fosshótcl Bjork Akureyri Fosshotol Harpa Akuroyri Fosshotel Laugar Fosshótol H.illormsstnöur Fosshótel Reyöarfjöröur Fosshótel Vatnajökull

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.