Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Síða 26

Frjáls verslun - 01.03.2000, Síða 26
Stjórnendur Flex-Foot. Frá vinstri: Mark H. Emery, frkvstj. fjármálasvibs, Richard N. Myers, frkvstj. verkfrœði- og framleiðslusviðs, Maynard C. Carkhuffforstjóri, Gary F. Wertz, frkvstj. sölu- og markaðssviðs, og Jón Sigurðsson, forstjóri Ossurar hf. „„ Ftex-Foot m 1M2, V„ L » *■» ,, ramisóknar-ogl’ró»narsvlds]ýn’'tœhlsm' fyrirtækjanna (EBITDA), þ.e. hagnaður fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir, var hins vegar um 650 milljónir króna á síð- asta ári og mun aukast á næstu árum, meðal annars vegna sparnaðar af samrunanum og 2,1 milljarðs skattaafsláttar sem kaupin hafa í för með sér. Sá afsláttur er þannig til kominn að hægt verður að afskrifa kaupin, 5,3 milljarða, að fullu á allt að fimmtán árum, eða um 2,1 milljarð miðað við 40% tekjuskatt á fyrirtæki í Kaliforníu. Skattaafsláttur upp á 2,1 milljarð á fimmt- án árum gerir um 140 milljónir á ári og nýtist að sjálfsögðu ein- göngu verði fyrirtækið rekið áfram með hagnaði. Að sögn Jóns eru uppi hugmyndir um að afskrifa kaupverðið eins hratt og frekast er kostur. Fleiri fyrirtæki keypt á næstunni? Yfir eitt hundrað fyrirtæki eru á stoðtækjamarkaðnum í heiminum og þannig vill til að öll eru lokuð einkafyrirtæki, að Össuri undanskildum. Jón spáir Greiðslan fór fram í gegnum New York og var upphæðin send frá Kaupþingi á íslandi á bankareikning Kaupþings í American Express Bankanum í New York. Greiðslan var síðan send á sérstakan reikning sem stofnaður hafði verið í Kaliforníu og dreift þaðan inn á bankareikninga eigenda Flexfoot af lög- fræðiskrifstofu þeirra, Leatham&Watkins í Santa Ana í Kaliforníu. Sú lögfræðistofa er afar þekkt vest- anhafs og sá hún t.d. um allar greiðslur þegar KKR keypti RJR Nabisco Annað stærsta tyrirtækið á markaðnum jón segir ennfremur að eftir samrunann sé Össur/Flex-Foot orðið annað stærsta fyr- irtækið í heiminum á markaði stoðtækja, næst á eftir þýska fyr- irtækinu Otto Bock sem hefur nokkra yfirburði hvað stærð og veltu snertir. Sameiginleg velta Össurar og Flex-Foot var um 3,3 milljarðar króna á síðasta ári og þar af var velta Flex-Foot rúmir 2 milljarðar króna. Aætlað er að heildarveltan á markaði stoðtækja í heiminum sé um 100 milljarðar króna á ári og vaxi um 6 til 8% á ári og tvöfaldist því á næstu tíu árum. Sameiginlegur hagnaður Össurar/Flex-Foot eftir skatta var um 369 milljónir króna á síðasta ári en veltufé frá rekstri beggja miklu samrunaferli í þessari grein á næstu árum og að það hafi í raun hafist með kaupum Össurar á Flex-Foot. „Við erum eina fyrirtækið í greininni sem er skráð á opnum hlutabréfamarkaði og það veitir okkur forskot, við erum fyrir vikið betur í stakk búnir til að taka þátt í samrunaferlinu en keppinautarnir. Við hefðum t.d. ekki getað keypt Flex-Foot nema vegna þess að Össur er skráður á Verðbréfaþinginu hér heima. Eflaust munu keppinautarnir að einhverju leyti svara fyrir sig í framtíðinni með því að opna fyrirtækin, sameinast og sækja um skráningu á hlutabréfamörkuðum. Engu að síður stefnum við að því að leiða samrunaferlið í þessum geira á næstu árum og leiða mark- 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.