Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.03.2000, Qupperneq 33
FRÉTTASKÝRING Stærstu hlutabréfaviðskiptin á fslandi 9,7 milljarðar Hópur 26 flárfesta kaupir 51% í FBA á um 9,7 milljarða. Kaup 26 fjárfesta, með Lífeyrissjóðinn Framsýn, Lífeyrissjóð verslunarmanna, Þróunarfélag Islands og FBA sjálfan í farar- broddi, á 51% í FBA í nóvember sl. eru umfangsmestu hluta- bréfaviðskipti í íslenskri atvinnusögu. Fjárfestarnir keyptu i kjölfar útboðs á vegum framkvæmdanefndar um einkavæð- ingu. Samtals fékk rikið tæpa 15 milljarða fyrir söluna á bank- anum. (Nóv. ‘99). 6,0 milljarðar FBA og Kaupþing kaupa Hagkaup og helminginn i Bónus á um 6 milljarða. Fba og Kaupþing keyptu Hagkaup og helminginn í Bónus af Hagkaupsfjölskyldunni svonefndu föstudaginn 19. júní 1998 á rúma 6 milljarða. Kaupverðið var ekki gefið upp. Á þessum tíma var um að ræða mestu fyrirtækjasölu hérlendis og tengd- ist hún sameiningu Hagkaups, Nýkaups og Bónuss í eitt fyrir- tæki, Baug, þar sem FBA og Kaupþing áttu 37,5% , hvort um sig, og Gaumur, ijárfestingarfélag Bónusfjölskyldun nar, 25%. Baugur var skráður á Verðbréfaþing á sl. ári og hafa FBA og Kaupþing selt sína hluti. Fjárfestingarfélagið Gaumur ehf. og tengdir aðilar eiga núna 35,2% og Reitangruppen A/S, Noregi 17,8% - og ráða félaginu með samtals 53% hlut. (Júní '98). 6,0 milljarðar FBTl, Landsbankinn, Búnaðarbankinn og Hof kaupa um 21% í deCODE genetics á 6 milljarða af bandariskum Ijárfestum. FBA, Landsbankinn, Búnaðarbankinn og eignarhaldsfélagið Hof keyptu um miðjan júní í fyrra 5 milljónir hluta í deCODE genetics, móðurfélagi íslenskrar erfðagreiningar, fýrir um 6 milljarða króna. Hluturinn var seldur á 17 dollara. Um var að ræða kaup á nær helmings eignarhluta bandarísku fjárfest- anna í fyrirtækinu. Kaupendurnir hafa síðan selt nokkurn hluta bréfa sinna aftur út á markaðinn hérlendis. (Júní 99). 5,3 milljarðar Össur hf. kaupir Flex-Foot á 5,3 milljarða. Þessi kaup þarf vart að kynna frekar. Kaup Össurar hf. á öll- um hlutabréfum í bandaríska stoðfýrirtækinu Flex-Foot Inc. á 5,3 milljarða eru stærstu hlutabréfakaup eins fýrirtækis í sögu íslensks atvinnulífs - og stærsta Jjárfesting íslensks fyrirtækis í erlendu félagi. Greitt var fyrir kaupin með reiðufé og verða þau fjármögnuð með lausafé fyrirtækisins sjálfs, langtímaláni og hlutafjárútboði sem nú er nýhafið. (Mars 'OO). 5,0 milljarðar Orcan S.A. kaupir 26,5% í FBA af Scandinavian Holding og fleir- um á rúma 5,0 milljarða. Þessi hlutabréfaviðskipti voru líklegast frétt ársins á síðasta ári. I langan tíma hefur ekki orðið annar eins darraðadans yfir frétt úr viðskiptalífinu. Eignarhaldsfélagið Orca S.A., sem skráð er í Lúxemborg og að stóðu félög undir forystu þeirra Jóns Ólafssonar, Eyjólfs Sveinssonar, Jóns Ásgeirs Jóhannes- sonar og Þorsteins Más Baldvinssonar, keypti 26,5% í FBA í . Ossurhf. kaupir Flex-Foot á 5,3 milljarða. (Mars 'OO). 5. Orcan S.A. kaupir 26,5% í FBA af Scandinavian Holding ogfleirum á rúma 5,0 milljarða. (Ágúst '99). 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.