Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Side 51

Frjáls verslun - 01.03.2000, Side 51
# NÝSKÖPUNARSJÓÐUR ' ATVI NNULÍFSINS Verkefni fyrir frumkvöðla og fyrirtæki Nýsköpunarsjóður stendur að stuðningsverkefnum fyrir frum- kvöðla og lítil og meðalstór fyrirtæki með það að markmiði að efla nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Þjónusta Nýsköpunarsjóðs við frumkvöðla og uppfinningamenn Tilgangur þjónustunnar er að veita frumkvöðlum og uppfinninga- mönnum víðtæka handleiðslu í þróun viðskipta- og vöruhugmynda þannig að þær leiði til markaðshæfrar vöru, þjónustu eöa stofnunar fyrirtækis. Verkefniö felst m.a. í eftirfarandi: Frummati á hugmyndum, bæði uppfinningum og viðskiptahugmynd- um, leiðbeiningu við gerð viöskiptaáætlana og aðstoö við leit að samstarfsaðilum, innlendum og erlendum. Ásamt þessu er veitt leiðsögn um stofnun fyrirtækja, vemd hugmynda og framsal þeirra og aðstoö við að leita fjármögnunar. Netslóö verkefnisins er: www.impra.is/frumkvodull Framkvæmd þessara verkefna Nýsköpunarsjóðs er í höndum Impru - þjónustumiðstöövar frumkvöðla og fyrirtækja á Iðntækni- stofnun. Verkefnin eru ætluð öllum greinum atvinnulífsins.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.