Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Side 72

Frjáls verslun - 01.03.2000, Side 72
hranskirwÁ Jón Páll Haraldsson, deildarstjóri víndeildar Austurbakka: Frönsk vín hjá Austurbakka Núna vinna 56 manns hjá Austurbakka sem stofnað var 1967 af Árna Árna- syni og fjölskyldu. Fyrst í stað var áherslan á Ethicon saum og Dunlop hjól- barða, síðan læknavörur og íþróttavörur. Nýjustu deildir fyrirtækisins eru áfengis- deild og svokölluð dagvörudeild. Áfengis- deildin flytur mjög mikið inn frá Frakk- Hvaö eiga Nike íþróttavörur, lyf sjúkrahúsvörur og léttvín sameigin- legt? Heldur fátt, svona við fyrstu sýn, annað en að vera hluti afvöru- línu Austurbakka hf snertír. Við erum mjög ánægð með okkar samskipti við Frakk- ana, þeir algreiða rétt og eru yfir- leitt snöggir tíl. Það hefúr lengi þótt loða við að tungumálaerfiðleikar setji mark sitt á samskipti Frakka og annarra þjóða en það hefur snarbreyst á síðustu árum.“ landi. „Við hófúm að flytja inn léttvín árið 1994,“ segir Jón Páll Haraldsson, deildar- stjóri víndeildar hjá Austurbakka. „Þetta var áður en innflutning- ur var gefinn frjáls og við sáum glufu í markaðnum fyrir léttvín sem ekki hafði verið sinnt að neinu marki. Sterku vínin voru öll með sinn umboðsmann og vel um þau hugsað, enda mun meira drukkið af þeim en léttum vínurn." Það var greinilega gat þarna í markaðnum því velta fyrirtækisins „ hraðjókst við þessa viðbót. (sjá töflu) Annars hefur afkoma þess verið góð og stigvax- andi og segir Jón Páll að Austurbakki muni fara á al- mennan hlutabréfamarkað á vormánuðum. „Nú kaupum við vín af 17 fyrirtækjum frá öllum helstu vfnhéruðum í Frakklandi," segir Jón Páll, „enda Frakk- land líklega eitt besta land í heimi hvað slíkar vörur Efiir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir Geir Ólafsson Urvalið gott í ATVR Jón Páll seg- ir Austurbakka líklega bjóða mest úrval íslenskra fyrirtækja af léttum vinum. Austurbakki leggur áherslu á góð vín fyrst og fremst „Urvalið í ÁTVR var fremur lit- ið,“ segir hann. „En nú er ástandið þannig að flest vinin þar eru mjög góð og úrvalið einnig. Núverandi innkaupareglur gera neytendur virka þegar kemur að því að ákveða hvaða vörur hald- ist á vörulista ÁTVR þar sem hver vara verður að uppfylla fyrir- fram ákveðna lágmarkssölu. Þetta kerfi er eitt það sanngjarnasta á Norðurlöndunum. Þjónustan er einnig til fyrirmyndar hjá starfsfólki ÁTVR. Sem dæmi má nefna að allt sölufólk fyrirtæk- isins er sent á vínnámskeið með reglulegu millibili." Vaxandi viðskipti við Frakkiand Víndeild Austurbakka hefur lagt áherslu á að leita uppi og hafa viðskipti við fjölskyldufyrir- tækin í vínheiminum, enda hefur það reynst þeim best „Þó erum við með umboð frá Dourthe, stærsta útflytjanda Frakk- lands á gæðavínum, og frá Skalli Fortant de France sem er stærsti útílyljandinn hvað magn varðar. Einnig höfum við um- boð fyrir stærsta dreifingaraðila á innanlandsmarkaði í Frakk- landi, William Pitters." Framtíðin er björt að mati Jóns Páls. Hann segir neysluvenj- ur vera að breytast mjög, léttvínsdrykkja hafi aukist til muna og þar af rauðvínsneysla um 20% á ári síðustu 10 árin á kostnað sterkari vína. Með vörulínu sína sé fyrirtækið mjög vel statt. Austurbakki flytur margt annað inn frá Frakklandi og hyggst bæta við vörutegundum þaðan á næstunni. 33 Við erum mjög ánægð með okkar sam- skipti við Frakkana, þeir afgreiða rétt og eru yfirleitt snöggir til. Það hefur lengi þótt loða við að tungumálaerfiðleikar setji mark sitt á samskipti Frakka og ann- arra þjóða en það hefur snarbreyst á síð- ustu árum. Jón Páll Haraldsson, deildarstjóri víndeildar Austurbakka.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.