Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.03.2000, Qupperneq 76
Na £ e Iafnið koníak er aðeins notað um franskt brandí, og aðeins frá einu ákveðnu héraði í Frakk- landi, Cognac í Bordeaux. Við ffarn- leiðslu þess þarf að gæta að ýmsu. Vín- berin þurfa að vera af ákveðnum teg- undum, vaxa eingöngu á ca. 80.000 hektara svæði sem ná- kvæmlega er tiltekið, vera eimað tvívegis, látið geijast í eikartunnum og svo framvegis. A 17. öld uppgötvaðist íyrir tilviljun hve góð áhrif eikin hafði á vínið sem þá var farið að tví- eima og flytja á milli svæða í tunnum til að þynna aftur við komu á áfangastað. Þegar víninu var hellt úr tunnunum kom í ljós að það hafði drukkið í sig bragð úr viðnum og lit og hafði það mjög bætandi áhrif. Þetta breiddist út meðal vínbænda í Cognac héraði og seinna til fleiri vínbænda sem fram- leiddu brandí, brennt vín. Nafninu Stolið Á seinni hluta 19. aldar og fyrsta hluta þeirrar 20. tóku ýmsir framleiðendur brandís upp þann sið - eða ósið - að kalla vín sitt Eftirlœti Napoleons, Courvoisier koníak. Napóleon flutti með sér koníak þegar hann ætlaði að fara til Ameríku. Það koníak, Courvoisier, hefur síðan verið kallað eftirlæti Napóleons, eða koníak Napóleons. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur koníak vegna þess hve vinsælt vínið frá Cognac var. Þetta þótti frönskum koníaksframleiðendum hin mesta ósvinna en þurftu að þola þar til Ver- salasamningarnir voru undirritaðir eftir fyrri heimstyrjöldina. Þar var kveðið á um að aðeins mætti kalla vín frá þessu ákveðna héraði koníak, en þó nær þessi skuldbinding aðeins til þeirra ríkja sem aðilar voru að samn- ingnum. Jarðvegurinn í Cognac héraði þar sem koníaksþrúgurnar eru ræktaðar er mjög kalkríkur, en það ásamt röku loftslagi hef- ur afgerandi áhrif á gæði og einkenni vínsins. Svæðinu er skipt í sjö hluta eftir kalkinnihaldinu því berin eru betri eftír því sem kalkið er meira. Röðin er þessi, eftir gæðum: Grande Champagne, Petíte Champagne, Berderies, Fins Bois, Bons Bois, Bois Ordinares og Bois a Terroir eða Bois á Communs. Hin tvö síðasttöldu eru gjarnan flokkuð saman og þá kölluð Bois Ordinaires. Helstu beija tegundirnar eru Ugni Blanc - Semillion, Folle Blanche og Colommbard, en koníak er aðeins unnið úr hvítvíni. Framleiðslan Framleiðslan hefst á því að vínberin eru pressuð og lögurínn látínn geijast þar til um 8-10% vínandahlutfalli er náð og hefst þá eimingin. Aðeins er notuð ketíleiming, Pot stíll. Við fyrri eiminguna af tveimur fæst um 20% vínandastyrkleiki og er vökvinn þá kallaður Brouillie. Við seinni eiminguna fæst um 70% styrkleiki og heitir vökvinn þá hrákoníak, la Bonne 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.