Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Side 8

Frjáls verslun - 01.04.2000, Side 8
Damoaard Rxapta ™ Viðskiptakerfi hannað fyrir vefinn Gunnar Björn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Concorde Axapta Is- lands ehf. „Nútíma viðskiþtakerji eru ekki síst upplýsingakerfi og stjórn- unartól. “ Myndir: Geir Ólafsson. Axapta er eitt fulikomnasta viðskiptakerfið í heiminum í dag og var nýverið valið af Microsoft sem aðal sam- starfsaðili á sviði kerfisveitu (ASP) í Evrópu. Jeff Raikes, aðstoðarstjórnarformaður Microsoft hefur sagt: „Because of their technical expertise that ultimately we can work together..." Axapta er íramleitt af danska fyrirtækinu Damgaard sem jafnframt framleiðir Concorde-XAL viðskiptakerfið sem mörg af stærri fyrirtækj- um á íslandi hafa notað um árabil. „Axapta viðskiptakerfið kom til íslands fyrir tveimur árum. Concor- de Axapta ísland ehf. var stofnað um dreifingu og umsjón kerfisins á íslandi en hluthafar félagsins eru Ax hugbúnaðarhús, Hugur, Þróun og tveir aðrir fjárfestar. Tæknilega séð er Axapta langt á undan öðrum viðskiptakerfum á markaðinum. Axapta er unnið með hlutbundnum fræðum, styður 3 laga biðlara miðlara tækni, er hannað með Internet- ið að leiðarljósi og vinnur bæði á Oracle og Microsoft SQL gagna- grunnum. Vegna tæknilegra yfirburða verða viðhald og breytingar ódýrari en í öðrum viðskiptakerfum. Nútíma viðskiptakerfi þurfa að þróast með breyttu rekstrarumhverfi notenda í stað þess að vera þeim fjötur um fót," segir Gunnar Björn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Concorde Axapta íslands ehf. Söluaðilar Damaaard Rxapta7777 pq HUGUR 7 HUGBÚNAÐARHÚS 8

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.