Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Side 10

Frjáls verslun - 01.04.2000, Side 10
I Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs, ásamt eiginkonu sinni, Sólveigu Foreldrar Kristins, Sjöfn Kristinsdóttir og Björn Hallgrímsson. Pétursdóttur dómsmálaráðherra. FV-myndir: Geir Olafsson. Þess má geta að þeir feðgar eiga afmœli á sama degi. FRÉTTIR Kristinn Björnsson fimmtugur jölmenni fagnaði með Kristni Björnssyni þegar hann hélt upp á fimmtugsafmæli sitt í matsal Skelj- ungs við Suðurlandsbrautina á dögunum. Kristinn varð fimmtugur 17. apríl en hélt upp á afmæli sitt föstudag- inn 14. apríl. Eins og við var að búast mættu margir af for- kólfum atvinnulífsins í afmælisteitið en Kristinn hefur verið einn af forystumönnum Samtaka atvinnulífsins um árabil, fyrst sem framkvæmdastjóri Nóa-Síríusar og síðar sem for- stjóri Skeljungs. H3 Frændi Kristins, Finnur Geirsson, framkvœmdastjóri Nóa-Síríusar og formaður Samtaka atvinnulífsins, mœtir til veislunnar ásamt konu sinni Steinunni Þorvaldsdóttur. Einar Sveinsson, annar tveggja framkvæmdastjóra Sjóvá-Al- mennra, heilsar hér upp á afmœlisbarnið. Frá vinstri: Frændi Kristins, Gunnar Snorri Gunnarsson, sendi- herra Islands í Brussel og hjá Evrópusambandinu, Jón H. Bergs, stjórnarmaður í Eimskip, ogArni Mathiesen sjávarútvegsráðherra. 1 S „Elegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. Sími: 551 0100 Fax: 551 0035 Jómfrúin v smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 Jakob Jakobsson smprrebrpdsjomfru 10

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.