Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Page 17

Frjáls verslun - 01.04.2000, Page 17
Nokia á íslensku 0okia hefur kynnt nýjan síma og hef- ur sá íslenskar setningar í stað erlendra. A kynningunni var sýnt myndband þar sem sjá mátti framtíðarhugmyndir Nokia og er ljóst að síminn verður ekki bara samskipta- tæki heldur og leikjatölva, nettölva og margt fleira. Nýi síminn er léttur og fyrirferðarlítill - og allar setningar á íslensku. FV-mynd: Geir Ólafsson. Byltíng í skjalavistun DME skjalavístunarkerfíð Samhæfni við Microsoft Exchange er algjör og upplýsingar um skjöl og skjölin sjálf eru vistuð í Exchange. Hægt er að leita að, sækja og vista skjöl í gegnum Office 97/2000, Intranet/lnternet, Windows Explorer o.s.frv. Hægt er að vista skjöl á hvaða formi sem er. Býður uppá margþætta möguleika við vistun skjala, þ.á.m. skrá inn/skrá út, aðgangs- stýringu, útgáfustýringu, skráningu á sögu skjala, fullkomna og ítarlega leit svo eitthvað sé nefnt. TOLVUÞJONUSTAN Tölvuþjónustan er umboðsaðili á íslandi fyrir Document Management Extensions for Microsoft Exchange (DME) skjalavistunarkerfið. Kerfið nýtur mikilla vinsælda um allan heim og býðst núna einnig á Islandi. Software Development Kit (SDK) fylgir með. Möguleiki á að sækja upplýsingar úr og setja upplýsingar i DME frá öðrum kerfum. Hagstætt verð. Fljótlegt í uppsetningu. unarkerfi Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili fyrir DME á Islandi: Tölvuþjónustan • Vesturgata 48 • 300 Akranes • Sími: 430-7000 • Fax: 430-7001 • tolva@tolva.is • www.tolva.is Nánari upplýsingar veitir Ragnheiöur Jónasdóttir • Sími: 430 7000 • dme@tolva.is 17

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.