Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Síða 20

Frjáls verslun - 01.04.2000, Síða 20
FORSÍÐUGREIN Hann er læknir á Akureyri og hófab fjárfesta í er- lendum hlutafélögum fyrir um þremur árum. Nú leibirhann hóp á annab hundrab íslenskra fjárfesta og er sestur í stjórn Skynet Telematics.com sem skráb erábandaríska markabnum OTC: BB, undirmarkabi NASDAQ. Eftir Jón G. Hauksson Myndir: Geir Ólafsson Valþór Stefánsson, 42 ára heimilislæknir á Heilsugæslustöð- inni á Akureyri, er einn þúsunda íslendinga sem hóf að fjár- festa í hlutabréfum fyrir nokkrum árum. í fyrstu, frá árinu 1990, þegar hann flutti heim frá Svíþjóð, keypti hann hlutabréf til að fá skattaafslátt og fjárfesti þá einungis í íslenskum fyrirtækj- um, skráðum á Verðbréfaþinginu. Fyrir um þremur árum kvikn- aði áhugi hans á erlendum hlutafélögum. Og hlutir hafa gerst hratt hjá honum! Núna er hann forsprakki í fjárfestahópi á annað hundrað íslenskra ijárfesla sem eiga í mörgum erlendum fyrir- tækjum, meðal annars yfir 10% í breska fjarskiptafyrirtækinu Sky- net Telematics.com sem skráð er á hlutabréfamarkaðnum í Frankfúrt og OTC:BB, undirmarkaði NASDAQ í Bandaríkjun- um. I febrúar sl. var honum boðið að taka sæti í stjórn fyrirtaekis- ins - sem hann þáði. A meðal annarra Ijfilmargra fyrirtækja sem hópurinn hefur fjárfest í erlendis má nefiia ástralska fyrirtækið International Strategy (með heimasíðu www.ezyfind.com) og In- finite Technology Corporation (TTCS). Einhver kynni að spyija hvort Valþór hefði tíma til að sinna heimilislækningum á Akur- eyri samhliða viðskiptunum. Það er rétt; hann er kominn að tíma- mótum og hefúr ákveðið að taka sér tveggja til fjögurra ára fri frá störfum læknis og einbeita sér að viðskiptum og stjórnarstörf- um. Þess má geta að Valþór er sonur Stefáns heitins Valgeirs- sonar, fyrrverandi alþingismanns. Vföskiptahugmynd Skynet Telematics.com Skynet Telematics.com er ungt fjar- skiptafyrirtæki sem þýður þjónustu við bíla sem búnir eru fjölnota staðasetn- ingartæki fráfyrirtækinu sem inniheld- ur farsíma og tengist við tölvu. Tækið byggir á GPS, GSM og SMS tækni og heitir Skamp. Það kom á markað sl. haust í gegnum tækið eru ökumenn í sambandi við þjónustuver Skynet Telematics sem veitir þeim td. upp- lýsingar um vegi og vegakerfi á ferðalögum á framandi slóðum, sé þess óskað, sem og hvar þjónustufyr- irtæki, eins og bankar, hótel, sjúkra- hús, apótek og veitingahús, sé að finna í grenndinni. Þjónustuverið fylgist með því hvort bíllinn lendi í óhappi, sem kemur sér óneitanlega vel sé ökumaður einn síns liðs á fáförnum slóðum og aki td. út af. Þjónustuverið getur líka fylgst með því hvort bíl hans sé stolið - en fljótlegt er þá að hafa upp á bílnum. Þá þjónustar það ökumenn með símtöl, tölvupóst og fax meðan á akstri stendur og þurfa þeir aðeins að ýta á „Hlustar" á markaðinn Valþór Stefánsson, 42 ára heimílislæknir á Ak- ureyri, leiðir hóp á annað hundrað íslenskra fjárfesta sem eiga yfir 10% í Skynet Telemat- ics.com. Hann „hlustar" hér á markaðinn. í stjórn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.