Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Qupperneq 38

Frjáls verslun - 01.04.2000, Qupperneq 38
VIÐTAL Ætlum að stækka á annan hátt en áður Fyrirtækið. stefnir að því að stækka en á annan hátt en áður. Eg er þeirrar skoðunar, og hef verið um hríð, að innri stækkun fyrir- tækjanna með fleira fólki og auknum verkefnum sé liðin tíð. Þessi þróun átti sér stað á níunda og tíunda ára- tugnum og leiddi til þess að fyrirtæk- in stækkuðu mikið og starfsemi þeirra þynntist um leið því að fókus- inn var orðinn svo víður. Þetta gerði litlum og kvikum fyrirtækjum kleift að standa sig betur en þau stóru á af- mörkuðum sviðum vegna þess að þessi litlu gátu einbeitt sér að dýptinni. Þess vegna held ég að framtíðin felist í safni systur- fyrirtækja fremur en að móðurfyrirtækið þenjist út. Núna er þetta frekar spurning um fókus og dýpt en breidd. Þess vegna verður EJS væntanlega klasi fyrirtækja í framtíðinni. Yið munum ekki bæta við okk- ur nýjum verkefnum heldur stofna frekar fyrirtæki í kringum þau verkefni sem við höfum áhuga á. EJS verður áfram þjón- ustuaðili því að það gerir EJS best en það er ekki þar með sagt að dótt- urfyrirtækin verði á sama sviði,“ segir Olgeir Kristjónsson, for- stjóri EJS hf. Samsteypan EJS Upplýs- ingatæknifyrirtækið EJS hef- ur tekið miklum breytingum síðustu árin. Þannig hefur fyrirtækið til að mynda Olgeir Kristjónsson, forstjóri EJS. „Forsenda þess að jyrir- tæki gangi vel er að það stœkki. Það eraugljóst mál að við viljum ekki bara stofna jyrirtæki heldur hugsanlega líka kauþa fyrirtæki. Við erum alltafað reyna að marka okkur sérstöðu. Samkeþpnin gengur út á það að vera öðru- vísi og finna nýtt erindi til að eiga við viðskiþtavinina. “ komið sér upp vottuðu gæðakerfi 9001 og er það einstakt, að mati 01- geirs, „því að enginn keppinautanna hefur enn lagt í það stórvirki. Það var gert til þess að reyna eins og frekast var kostur að bæta þjónustuna, vinna skipulega og formlega því að við- fangsefnin eru mjög flókin," segir hann. En það eru ekki bara gæða- málin sem hafa verið í endurskoðun heldur líka starfsemi og uppbygging fyrirtækisins. Móðurfyrirtækið, EJS, er nú alhliða upplýsingatæknifyrir- tæki sem selur vélbúnað og hugbún- að, þjónustar hvorutveggja og smíðar hugbúnað að auki. Við þetta starfa um 180 starfsmenn. Fyrirtækið hefur meðvitað verið að breytast frá því að vera tölvusali yfir í það að vera þjónustufyrirtæki með nokkur systurfyrir- tæki. Mannaflinn og skipulag fyrirtækisins endurspegla þetta. Innan vébanda EJS starfa alls um 250 manns að hugbúnað- argerð og þjónustu í upp- % lýsingatækni, þar af starfa nærri 120 af 180 starfsmönn- um móðurfyrir- tækisins við þjón- ustu og hugbún- aðargerð. Systur- fýrirtækin eru Þar má fyrst nefna EJS International, sem selur hug- búnað á er- lendan mark- Innri stækkun EJS er libin tíb, segir Olgeir Kristjónsson, forstjóri fyrirtæk- isins. EJS á nú þegarþrjú systurfyrir- tæki og segist Olgeir Kristjónsson for- stjóri hafa augun oþin fyrirþví ab EJS kauþi eba stofni fleiri fyrirtæki og hasli sér hugsanlega völl erlendis. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndin Geir Ólafsson. 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.