Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.04.2000, Qupperneq 42
Median hf., nýtt og öflugt þjónustu- og hugbúnaðarhús: Þjónar rafrænum viðskiptum Iedian hf. er nýtt og öflugt fyrirtæki á sviði rafrænna viðskipta og greiðslumiðl- unar sem varð til nýlega við samruna Korta hf., Rafrænnar miðlunar hf. og Smart- korta ehf. Félagið ætlar að vera leiðandi á sviði greiðslumiðlunar og smarttækni og skapa viðskiptavin- um sínum forskot og sérstöðu í samkeppnisumhverfi. Áhersla verður lögð á færslumiðlun í greiðslukortaviðskiptum og kortalausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir. Median hf. ætlar að tryggja forystu á þessu sviði með markvissri hugmynda- og þró- unarvinnu auk þess sem náið samstarf verður haft við öflug fyrirtæki á þessum sviðum, inn- anlands sem utan. Fyrirtækið stefnir að víð- tæku samstarfi við aðila á fjármálamarkaði og kortafyrirtæki um lausnir á sviði greiðslumiðl- unar en hyggur ekki á samkeppni á sviði korta- útgáfu. Það ætlar að nýta sóknarfæri til hins ýtrasta og markaðssetja samkeppnishæfar lausnir á erlendum mörkuðum. Ný taekni „Við erum full bjartsýni og stefnum ótrauð að því að skapa öflugt og þróttmikið fyrirtæki sem býður góðar lausnir og umfram allt góða þjónustu. Á okkar sviði er þróunin mjög hröð og tæknibreyt- Atli Örn Jónsson framkvæmdastjon. Smartkortavœðing á sviði greiðslukorta kallar á nýja kynslóð kortalesara (“posa”). Median er umboðsaðili fyrir Ingenico, fremsta posa- framleiðanda íEvrópu. Ingenico-lesarar eru litliroghljóðlátirogtaka jöfnum höndum við hejðbundnum segulrandakortum (debet- og kreditkortum) oghinum nýju örgjörvakortum (smartkort). ingar örar. Við ætlum okkur að leiða þær breytingar. Með smartkortatækninni verða grundvallarbreytingar sem bjóða upp á mikla möguleika og mun greiðslumiðl- un flytjast úr hefðbundnum farvegi yfir í nýjar og spennandi leiðir sem gera greiðslumiðlunina hag- kvæmari og einfaldari," segir Atli Örn Jónsson, framkvæmdastjóri Median hf. Öflugir bakhjarlar Hið sameinaða fyrirtæki er hið stærsta sinnar tegundar hér á landi. Hlutafé þess er 100 milljón- ir kr. og markaðsvirði um einn milljarður kr. Að þessu nýja félagi standa mjög öflug fyrirtæki í hugbúnaði, fjármálum og fjarskiptum, fyrirtæki í verslun og þjónustu auk nokkurra einstaklinga. Helstu eigendur eru: Opin Kerfi, Skýrr, EUROPAY ísland, Íslandsbanki-FBA, Spron, Landssíminn, Ársæll Hreiðarsson, Breki, SPK, Jóhann Grétarsson, Baugur, Kaupás, Sam- kaup, NTC, Flugleiðir, Tékk-Kristall, Húsa- smiðjan, Blómaval, Fjarðarkaup, KEA, Rafha, Samkaup, Pétur Friðriksson, Kaupmanna- Aðgangskerfi Bláa lónsins byggir á smarttœkninni og var sett upp af Median og erlendum samstarfsaðilum fyrirtækisins. TPOS-hugbúnaðurinn er notaður á öllum sölskrifstofum Flugleiða víðsvegar um heim. Tilkoma þessa hugbúnaðar einfaldaði mjög allt kortaferli Flugleiða, auk þess að sþara félaginu umtalsverða fjármuni. Mynd: Geir Olajsson. 42 AUGLÝSINGAKYNNING
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.