Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Side 80

Frjáls verslun - 01.04.2000, Side 80
Nýherji í nýtt húsnæði að var föstudaginn 28. april sl. sem starfsmenn Nýherja fluttu í ný húsakynni íýrirtækisins við Borgartún 37. Flutt var með miklum glæsibrag; starfsmennirnir fóru í skrúðgöngu úr Skaftahlíðinni, þar sem höfuðstöðvar Nýherja voru áður, niður í Borgartún. Mikil stemmning var í göngunni, lúðrablástur og sláttur. Hörður Jónsson lét byggja húsið en aðalverktaki var AHA byggingar ehf. Hörður átti lóðina og seldi hann Ný- herja húsið fullbúið. Arkitekt er Guðni Pálsson. „Húsið sem er að heildarflatamáli um 6.400 fm er að meginhluta byggt upp sem tveir sjálf- stæðir turnar sem tengdir eru saman með tengibyggingu úr gleri og stáli sem í er 3 metra breiður gangur," segir Björgvin Magnússon hjá B.M. tækniþjónustu Um mánaðamótin síðustu flutti öll starfsemi Nýherja i nýtt ogglœsilegt húsnœði við Borgartún. Eftír Vigdísi Stefansdótíur Myndir: Geir Ólafsson 80

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.