Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.04.2000, Qupperneq 86
ARKITEKTÚR Sólin lokuð úti Eftir Vigdísi Stefánsdéttur Myndir: Geir Ólafeson Sólin er að öllu jöfriu vinsæl hjá íslendingum - nema á skrifstofunni. Sterk vorsólin veldur því að óþolandi heitt er inni við, það glampar á tölvuskjái og fólk finnur til óþæg- inda. Einfalt ráð til úrbóta er að nota gluggafilmu sem límd er innan á rúðuna. Árvík hf hefur selt og sett upp slíkar filmur í aldaríjórðung og segir Arni Arnason, framkvæmdastjóri Árvikur, að ótrúlegur munur verði á vinnuumhverfi þar sem slík filma sé sett upp. Dregið úr hita og glampa „Filman sem Árvík hf sel- ur er frá hinu heimsþekkta fyrirtæki 3M í Bandarikj- unum,“ segir Árni. „Um er að ræða nokkrar tegundir, en algengast er að velja filmu sem dregur úr hitanum frá sólinni og útfjólubláum geislum hennar. Við kom- um á staðinn, metum aðstæður og sjáum hvers konar filma hentar best.“ Nýjasta gluggafilman dregur verulega úr hita, um rúmlega 70% ef um tvöfalt gler er að ræða og á sama hátt heldur hún inni hita ef kalt er úti þar sem einfalt gler er. Hún dregur úr glampa um allt að 80-90% og birtan verður mun þægilegri inni við. „Fólk finnur fljótt að það er síður þreytt eftir daginn þegar búið er að setja filmu í gluggann," segirÁrni, „og einnig hversu þægilegra hitastigið er inni við og hve auðveldara er að stjórna því. Við- skiptavinir okkar hafa mælt hita í herbergjum hjá sér með og án filmu og fundið af eigin raun hversu mikill munurinn er og keypt síðan filmu á alla skrifstofuna í framhaldi af því.“ Filman endist í 12-15 ár efúr aðstæðum en Árni segir þó að ending hér á landi sé að líkindum meiri því sólin sé ekki eins sterk hér og víða erlendis. Heldur rúðunni saman „Víða erlendis er gerð krafa til þess að öryggisfilma sé á gleri á almenningsstöðum til að koma í veg íyrir að slys hljótist af ef glerið brotnar. Sólarfilman heldur líka útljólubláum geislum sólarinnar úti og kemur þannig í veg fyrir skemmdir á því sem inni er. Fyrir verslun- areigendur er upphitun dýrra muna, t.d. úr leðri, mikið vandamál. Sólarfilman leysir þennan vanda og ef hún er einnig öryggisfilma kemur hún í veg fýrir innbrot og þjófnað úr gluggan- um.“ Gluggatjöldin goð Ff loka á sólarljósið og hit- ann úti frá skrifstofunni til að mynda góða vinnu- aðstöðu er einnig hægt að nota glugga- tjöld. Hjá Sólargluggatjöldum í Borg- artúni fást margar gerðir gluggatjalda. T.d. sólar- filma í rúlluglugga- tjaldaformi, Strim- lagluggatjöld, sem eru lóðrétt gluggatjöld og Helgi Snorrason, sölustjóri Arvíkur, og Arni Arnason, framkvœmdastjóri Arvíkur hf. Arvík, sem er í Armúla, selur gluggafilmur afýmsum gerðum frá hinu þekkta fyrirtœki 3M. Filmursem loka úti birtu ogglamþa frá sólinni og einnigfilmursem halda rúðu saman þótt hún sé mölbrotin. fást í 2 efnisbreiddum, 89 mm og 127 mm, úr venjulegum efn- um eða myrkvunarefnum og í mörgum litum, og síðast en ekki síst rimlagluggatjöld úr tré og áli en þau hafa notið vaxandi vin- sælda. Sólarfilman stendur fyrir sínu „Sólarfilman heldur sínum hlut vel, en hún er að því leyti þægileg að mjög auðvelt er að setja hana upp og taka niður, hún er til í ýmsum útgáfum eftir því hvaða árangri fólk leitar að og er mjög endingargóð. Rúllu- gluggatjöldin eru einnig alltaf vinsæl enda fást þau í mjög mörg- um litum og efnistegundum," segir Edwin Árnason, fram- kvæmdastjóri Sólargluggatjalda. Strimlagluggatjöldin eru klassísk og hentug á skrifstofúr vegna þess hversu vel er hægt að stýra birtunni með þeim og einnig vegna þess hversu einfalt er að halda þeim hreinum. „Upp á síðkastið hefur vegur sérsmíðaðra rimlagluggatjalda úr áli og/eða tré farið aftur vaxandi, enda þykja þau falleg og setja stíl á húsnæðið. Sólargluggafjöld bjóða upp á fjörtíu og átta liti í 25 mm álrimlagluggatjöldum, átta í 50 mm álrim- lagluggatjöldum og einnig 8 liti í trérimlagluggatjöld- unum þannig að hægt er að velja tjöld í stíl við hús- gögn eða aðrar innréttingar sem fýrir eru. Rimla- gluggatjöld eru einmitt mjög hentug því auðvelt er að stjórna birtunni sem inn kemur á milli rimlanna," segir Edwin. „Margir nota líka hefðbundin taugluggatjöld ásamt rimlagluggatjöldum eða rúllu- gluggatjöldum til að fá hlýlegra og fyllra útlit.“ 30 Edwin Arnason er framkvœmdastjóri Sólargluggatjalda við Borgartún 29. Hann segir rimlagluggatjöld úr tré og áli njóta vaxandi vinsœlda. Bœði vegna útlits þeirra og þess hve auðvelt sé að stjórna birtu- magninu sem hleyþt er í gegn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.