Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Qupperneq 94

Frjáls verslun - 01.04.2000, Qupperneq 94
MENNINGARBORGIN f beinu sambandi við náttúruna niennin E V R ö P u eABBOIJG ÁBIÐ 2000 Þorsteinn Hilniarsson, uppiýsingafulí' trui Landsvirkjunar, segir myndlistar- synmgarnar i virkiununum vera spennandí og skemmtilega nýjung. i**{tí*»*í**»;ts«». Hjá Landsvirkjun er það gömul hefð að vinna að menningarmál- um með markvissum hætti og við tókum fegins hendi tækifærinu til að að taka þátt í starfsemi menningar- borgarinnar þegar það kom fram, ekki síst vegna yfirskriftar menningarborg- arinnar: Menning og náttúra," segir Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafull- trúi Landsvirkjunar, sem er einn af máttarstólpum menningar- borgarinnar. Þema menningarborgarinnar, menning og náttúra, höfðar mjög til Landsvirkjunar, eðli málsins samkvæmt, því bygging og rekstur virkjana fer fram að stórum hluta inni á hálendinu og verið er að nýta gangverk sjálfrar náttúrunnar, hringrás vatns- ins. „Við sjáum þetta fyrir okkur á þann veg að við séum að framleiða raforku, sem er ein mikilvægasta undirstaða mannlífs og menningar, og virkjum hugvit mannsins til þess að láta nátt- úruna skila okkur hreinni orku.“ Endurvinnsla og uppræktun Auk þess að vera máttarstólpi hef- ur Landsvirkjun einkum lagt sig eftir tveimur verkefnum á veg- um menningarborgarinnar sem bæði lúta að umhverfinu. Ann- ars vegar eru það Skil 21, sem snúast um að endurvinna papp- ír og fleira í svokallaða moltu sem nýtt er í uppgræðslu og rækt- un. „Það fellur mjög vel að okkar umhverfisstefnu og auk þess sem við tökum þátt í endurvinnslu úrgangs með fjölda fyrir- tækja þá eru það sumar- vinnuflokkar okkar á höfuðborgarsvæðinu sem nýta moltuna til uppgræðslu en þar erum við í samvinnu við Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs." Afmáttarstólpum menningarborgarinn- ar kemur Landsvirkjun næst náttúrunni og áherslurfyrirtækisins í menningar- málum bera nokkurn keim afpví. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafsson í fyrrasumar ræktuðu vinnuflokk- arnir svæði í hlíðum Ulfarsfells en þar hafa verið skipulagðir skjólgarðar áður en farið verður að byggja á svæðinu. „Ungmennin okkar voru einnig á ferð i Geldinganesi sl. sumar og gerðu þar gríðarstórt menningarborgarmerki með því að bera á landið og slá gróður- inn. Þetta merki á eftir að sjást vel frá Vesturlandsveginum eftir því sem gróður kemur betur tíl og er skemmtileg auglýsing fyrir menningarborgina; sýnir menningu og náttúru saman í hnotskurn, ef svo má segja,“ segir Þor- steinn. Myndlist sýnd í Virkjunum Hitt meginverkefnið sem Landsvirkj- un stendur að er samvinna við Félag íslenskra myndlistarmanna um myndlistarsýningar í virkjunum. „Það atvikaðist þannig tíl að í fyrra kom tíl okkar stjórn FIM og óskaði eftír að fá að nota virkj- anirnar okkar til sýningahalds sem framlag félagsins til dag- skrár menningarborgarinnar. Fyrst í stað voru þau með hug- myndir um að halda sýningar í öllum virkjununum en þegar ég sýndi þeim minnstu virkjunina okkar við Sogið sáu þau að það húsnæði myndi líklega duga. Við ákváðum þó í sameiningu að æski- legt væri að sýningarstaðirnir yrðu tveir. Annars vegar Ljósafossstöð við Sog og hins vegar í nýjustu Laxár- stöðinni í Aðaldal. Þetta töld- um við mikilvægt því að dag- skrá menningarborgarinnar er ekki einskorðuð við Reykjavíkur-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.