Morgunblaðið - 26.01.2001, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 26.01.2001, Qupperneq 60
meira en tuttugu þúsund manns sækja árlega. Ein mikilvægasta kvik- myndahátíðin Jón Gústafsson kvikmyndagerð- armaður er á staðnum, og segir hann kvikmyndina 101 Reykjavík hafa fengið óhemju góðar viðtökur frá fullum sal áhorfenda í fyrradag. Meðal áhorfenda voru væntanlegir kaupendur og umboðsmenn sem hafa sýnt áhuga á að gera samninga við Baltasar Kormák. Englar al- heimsins hafi verið sýnd í sjálfum Sundance-dalnum sem er í eigu leik- SUNDANCE-kvikmyndahátíðin stendur nú yfir dagana 18. til 28. janúar í skíðabænum Park City skammt frá Salt Lake City í Utah- ríki Bandaríkjanna. Árlega velur há- tíðin úr meira en þrjú þúsund um- sóknum, rúmlega 100 bíómyndir og 60 stuttmyndir til sýningar. Í ár eru bíómyndirnar 106 talsins og þykir fjölbreytnin aldrei hafa verið meiri. Á meðal þeirra eru tvær íslenskar kvikmyndir, 101 Reykjavík og Engl- ar alheimsins, sem hlutu náð fyrir augum valnefndar og Geoff Gilmore framkvæmdastjóra þessarar áhrifa- miklu óháðu kvikmyndahátíðar sem arans Robert Redford, og var upp- selt á þær sýningar. „Það verður að teljast merkilegur viðburður að tvær íslenskar kvik- myndir komust inn á þessa hátíð sem af mörgum er talin mikilvæg- asta kvikmyndahátíð sem haldin er,“ segir Jón, en aðeins ein önnur kvikmynd frá Skandinavíu komst inn á hátíðina að þessu sinni. Það er myndin Tilsammans eftir Lukas Moodysson sem áður gerði Fucking Åmål. „Leikstjórarnir Friðrik Þór Frið- riksson og Baltasar Kormákur eru hér ásamt Ingvari Þórðarsyni í boði Sundance-hátíðarinnar til að fylgja myndum sínum eftir. Mynd Friðriks Þórs, Á köldum klaka komst inn á Sundance-hátíðina á sínum tíma svo að Friðrik er enginn viðvaningur í Park City,“ fullyrðir Jón. Vonast til að selja 101 Reykjavík Það var leikarinn Robert Redford sem stofnsetti hátíðina á sínum tíma til að vega á móti áhrifum Holly- wood-fyrirtækjanna. Vinsældir og áhrif hátíðarinnar hafa vaxið mikið á undanförnum árum og Hollywood- fyrirtækin hafa í auknum mæli sótt hátíðina til þess að finna nýjar myndir. Kvikmyndir eins og Sex, Lies and Videotape, El Mariachi og Blair Witch Project eiga henni stór- an hluta af velgengni sinni að þakka. „Neil Friedman fer með sölu á ís- lensku kvikmyndunum. Hann von- ast til að selja 101 Reykjavík á há- tíðinni, en bætir því jafnframt við að það sé mjög erfitt að selja myndir á erlendum tungumálum í kvik- myndahúsadreifingu í Bandaríkjun- um. Hann er nú þegar búinn að selja myndina til margra annarra landa,“ segir Jón ánægður með velgengni samlanda sinna. Á laugardag fer verðlaunaafhend- ingin fram. Íslensku myndirnar eru fyrir utan aðalkeppnina og eiga því eingöngu möguleika á að vinna áhorfendaverðlaunin, sem af mörg- um eru talin þau mikilvægustu á há- tíðinni. Óháði risinn Sundance Ljósmynd/Jón E. Gústafsson Baltasar Kormákur ásamt Neil Friedman frá Menemska Entertainment og Rowenu Arquellas frá umboðsskrifstofunni Creative Artist. Íslendingum gengur vel á Sundance-hátíðinni 60 FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr. 186 Sýnd kl. 4. ísl tal Vit nr. 169 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit nr. 178 Sýnd kl. 3.50. Ísl tal. Vit nr. 179 Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12. B.i.16 ára. Vit nr. 185.Sýnd kl. 6, 8, 10 og 11.20. Vit nr. 190. Frábær grín- og ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Vönduð Íslensk talsetning með mörgum okkar bestu leikurum. í i i ll j l l . Í l l i l i . Sjötti dagurinn Þeir klónuðu rangan mann Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 177 Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr. 167 Sýnd kl. 3.50 og 5.55.Vit r. 168 www.sambioin.is Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal.Vit nr. 183. kl. 4 og 6. enskt tal. Vit nr. 187. B R I N G I T O N "Þú hélst það væri óhætt að fara aftur inn í skóginn.." og "Gleymdu því sem þú hefur áður séð, því nú er sannleikurinn hræðilegri en menn héldu!" Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 10. .B. i. 12. „fyndin og skemmtileg“  H.K. DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6. Með íslensku tali.  ÓHT Rás 2  DV INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn  ÓHT Rás 2 Sýnd kl.6, 8, 10 og 11.15. FRUMSÝNING Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. kynning í dag föstudag frá kl. 13.00-18.00 og á morgun laugardag, frá kl. 12.00-16.00. Dior sérfræðingur verður á staðnum og veitir faglega ráðgjöf. VARAN HYDRA-STAR RAKI - VÖRN - NÆRING 24 stunda varnarkrem sem nærir húðina og varðveitir raka hennar. TILBOÐ Taska með: - 50 ml hreinsimjólk - 50 ml andlitsvatni - 10 ml Capture Essential fylgir hverju kremi. Laugavegi 21 Naten me› kaupauka hjá Lyf & heilsu Kau pau ki og k ynn ing -fjölbreitt fæ›ubót sem fólk talar um! Kynningar: Lyf & heilsa Fjar›arkaupum - Föst. 14-18 Lyf & heilsa Kringluni - Laug. 13-17 w in th er /0 10 1 In nf ly tja ns di : H ei ld ar næ ri ng e hf • D re ifi ng : L yf ja dr ei fin g eh f - S ím i: 58 8 67 00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.