Morgunblaðið - 02.02.2001, Blaðsíða 41
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Hrogn 380 380 380 187 71.060
Steinbítur 89 89 89 2.897 257.833
Undirmáls ýsa 90 90 90 5 450
Ýsa 130 130 130 318 41.340
Þorskur 142 100 121 4.000 484.000
Samtals 115 7.407 854.683
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Steinbítur 92 92 92 771 70.932
Undirmáls ýsa 91 86 90 566 50.753
Ýsa 180 142 169 2.186 369.565
Þorskur 142 142 142 3.500 497.000
Samtals 141 7.023 988.250
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Hrogn 360 360 360 42 15.120
Karfi 102 102 102 505 51.510
Keila 62 62 62 203 12.586
Kinnar 190 190 190 200 38.000
Langa 70 70 70 45 3.150
Lúða 515 515 515 40 20.600
Sandkoli 65 65 65 81 5.265
Skarkoli 170 170 170 382 64.940
Skata 130 100 124 32 3.980
Skötuselur 275 75 253 932 236.104
Steinbítur 100 72 99 245 24.277
Stórkjafta 30 30 30 8 240
Undirmáls ýsa 96 94 95 195 18.611
Ýsa 161 161 161 508 81.788
Þorskur 228 141 198 1.134 224.214
Þykkvalúra 94 94 94 40 3.760
Samtals 175 4.592 804.145
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 98 98 98 1.639 160.622
Blálanga 97 97 97 92 8.924
Grásleppa 32 20 22 460 10.207
Hlýri 105 105 105 79 8.295
Hrogn 400 380 393 1.544 606.591
Karfi 105 60 99 1.215 120.382
Keila 74 40 65 602 39.353
Langa 122 80 120 9.850 1.186.630
Langlúra 119 119 119 218 25.942
Lúða 670 440 598 26 15.550
Lýsa 90 65 77 4.173 321.613
Rauðmagi 50 30 39 754 29.127
Sandkoli 50 50 50 10 500
Skarkoli 219 50 142 215 30.470
Skata 160 160 160 83 13.280
Skrápflúra 30 30 30 37 1.110
Skötuselur 300 50 210 170 35.770
Steinbítur 97 50 87 997 86.699
Tindaskata 13 13 13 681 8.853
Ufsi 63 30 52 9.595 501.914
Undirmáls Þorskur 113 80 102 913 93.500
Undirmáls ýsa 110 90 110 1.002 109.759
Ýsa 186 60 160 12.925 2.066.061
Þorskur 230 100 186 13.143 2.450.381
Þykkvalúra 195 195 195 134 26.130
Samtals 131 60.557 7.957.664
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Hlýri 98 98 98 49 4.802
Hrogn 320 320 320 48 15.360
Karfi 71 22 32 84 2.681
Keila 30 10 28 50 1.400
Langa 50 50 50 137 6.850
Lúða 500 500 500 7 3.500
Steinbítur 100 75 87 993 86.600
Undirmáls Þorskur 95 95 95 542 51.490
Undirmáls ýsa 87 85 87 553 48.105
Ýsa 176 109 146 3.373 492.256
Þorskur 150 130 135 2.468 332.440
Samtals 126 8.304 1.045.484
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Hlýri 50 50 50 9 450
Háfur 5 5 5 85 425
Karfi 103 36 83 30 2.487
Keila 69 69 69 41 2.829
Langa 119 85 118 193 22.797
Lúða 525 515 524 8 4.190
Skötuselur 190 190 190 19 3.610
Ufsi 55 55 55 8 440
Ýsa 158 120 157 3.050 479.399
Þorskur 112 112 112 189 21.168
Samtals 148 3.632 537.795
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hlýri 98 98 98 60 5.880
Hrogn 300 300 300 177 53.100
Steinbítur 96 96 96 68 6.528
Þorskur 191 108 141 1.988 280.109
Samtals 151 2.293 345.617
FISKMARKAÐURINN HF.
Hrogn 390 255 373 207 77.170
Keila 30 30 30 50 1.500
Langa 86 78 86 1.300 111.397
Lúða 460 430 458 54 24.720
Rauðmagi 43 43 43 20 860
Skötuselur 200 200 200 100 20.000
Steinbítur 100 84 94 358 33.799
Tindaskata 5 5 5 148 740
Ufsi 52 50 51 6.600 336.006
Undirmáls Þorskur 117 98 114 550 62.453
Undirmáls ýsa 102 79 98 3.500 342.685
Ýsa 153 134 140 6.200 870.728
Þorskur 179 129 158 13.000 2.057.120
Þykkvalúra 190 190 190 150 28.500
Samtals 123 32.237 3.967.677
HÖFN
Grálúða 170 170 170 36 6.120
Hrogn 390 390 390 74 28.860
Karfi 111 111 111 242 26.862
Langa 70 70 70 23 1.610
Lýsa 71 71 71 119 8.449
Skarkoli 200 200 200 6 1.200
Skötuselur 100 70 95 39 3.690
Ýsa 145 145 145 16 2.320
Þorskur 119 119 119 255 30.345
Samtals 135 810 109.456
SKAGAMARKAÐURINN
Grásleppa 20 20 20 30 600
Hrogn 350 350 350 149 52.150
Keila 60 60 60 100 6.000
Rauðmagi 40 40 40 125 5.000
Steinbítur 90 90 90 100 9.000
Undirmáls Þorskur 86 86 86 350 30.100
Undirmáls ýsa 103 60 68 268 18.229
Ýsa 166 138 146 900 131.202
Þorskur 230 130 204 7.120 1.455.043
Samtals 187 9.142 1.707.325
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 415 270 343 60 20.550
Samtals 343 60 20.550
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2001 41
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
01.02.01 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hrogn 390 380 386 156 60.280
Keila 44 44 44 13 572
Lúða 850 850 850 30 25.500
Steinbítur 100 90 99 914 90.404
Undirmáls ýsa 86 70 84 1.200 100.752
Ýsa 184 120 154 11.363 1.748.879
Þorskur 142 132 136 4.300 585.617
Samtals 145 17.976 2.612.004
FAXAMARKAÐUR SANDGERÐI
Steinbítur 84 84 84 150 12.600
Ýsa 153 145 151 900 136.098
Þorskur 242 120 180 6.450 1.163.709
Samtals 175 7.500 1.312.407
FAXAMARKAÐURINN
Annar afli 195 170 184 49 9.030
Gellur 460 340 386 110 42.500
Grásleppa 20 20 20 128 2.560
Hrogn 400 350 377 302 113.830
Karfi 102 102 102 25 2.550
Keila 70 70 70 6.120 428.400
Langa 70 70 70 14 980
Lúða 755 755 755 17 12.835
Rauðmagi 20 20 20 30 600
Skarkoli 220 218 219 41 8.988
Skötuselur 100 75 93 15 1.400
Steinbítur 96 66 84 77 6.446
Ufsi 30 30 30 18 540
Undirmáls Þorskur 98 98 98 291 28.518
Undirmáls ýsa 79 79 79 73 5.767
Ýsa 188 40 175 15.764 2.751.606
Þorskur 241 120 213 6.615 1.406.084
Samtals 162 29.689 4.822.634
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hlýri 86 86 86 18 1.548
Karfi 70 70 70 6 420
Steinbítur 80 80 80 120 9.600
Undirmáls Þorskur 83 83 83 280 23.240
Undirmáls ýsa 85 85 85 30 2.550
Ýsa 153 125 151 1.910 289.155
Þorskur 159 126 135 5.150 693.036
Samtals 136 7.514 1.019.548
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Grálúða 170 170 170 27 4.590
Hlýri 98 90 93 1.096 101.621
Skarkoli 190 190 190 314 59.660
Skötuselur 190 190 190 20 3.800
Steinbítur 81 81 81 529 42.849
Ýsa 145 145 145 25 3.625
Þorskur 150 130 150 1.081 161.934
Þykkvalúra 94 94 94 14 1.316
Samtals 122 3.106 379.395
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Annar afli 70 70 70 4 280
Blálanga 86 86 86 318 27.348
Gellur 450 450 450 30 13.500
Grásleppa 39 20 21 810 17.132
Hlýri 106 106 106 57 6.042
Hrogn 400 350 381 811 308.975
Karfi 71 36 70 314 22.084
Keila 62 30 55 36 1.976
Langa 112 106 111 425 47.379
Lúða 750 435 532 162 86.220
Lýsa 60 60 60 655 39.300
Rauðmagi 39 20 26 356 9.078
Sandkoli 60 60 60 4 240
Skarkoli 302 179 271 2.938 794.729
Skrápflúra 45 45 45 483 21.735
Skötuselur 230 100 192 79 15.170
Steinbítur 106 85 104 7.082 733.412
Ufsi 50 30 44 429 18.910
Undirmáls Þorskur 114 84 103 4.176 430.587
Undirmáls ýsa 119 96 110 3.812 417.643
Ýsa 170 101 162 12.979 2.107.400
Þorskur 240 116 159 68.024 10.823.979
Þykkvalúra 335 270 303 559 169.455
Samtals 154 104.543 16.112.574
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 195 195 195 100 19.500
Hlýri 132 107 108 727 78.392
Hrogn 390 375 380 178 67.651
Karfi 105 105 105 1.672 175.560
Keila 45 45 45 33 1.485
Lúða 460 460 460 6 2.760
Rauðmagi 20 20 20 8 160
Skarkoli 200 200 200 26 5.200
Skrápflúra 59 59 59 265 15.635
Steinbítur 105 91 91 1.848 168.223
Ufsi 36 30 35 12 414
Undirmáls Þorskur 95 81 85 4.434 376.580
Undirmáls ýsa 99 99 99 14 1.386
Ýsa 156 156 156 336 52.416
Þorskur 155 80 148 1.243 183.740
Samtals 105 10.902 1.149.102
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Karfi 36 36 36 9 324
Keila 30 30 30 43 1.290
Steinbítur 81 81 81 809 65.529
Samtals 78 861 67.143
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.221,55 0,39
FTSE 100 ...................................................................... 6.251,80 -0,73
DAX í Frankfurt .............................................................. 6.704,68 -1,33
CAC 40 í París .............................................................. 5.899,72 -1,65
KFX Kaupmannahöfn 342,01 -1,05
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 1.098,44 -1,27
FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.365,06 -1,05
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 10.983,63 0,88
Nasdaq ......................................................................... 2.782,79 0,36
S&P 500 ....................................................................... 1.373,47 0,55
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.725,88 -0,85
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 16.163,99 0,38
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 9,125 1,39
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
1. 2. 2001
Kvótategund Viðskipta-
magn (kg)
Viðskipta-
verð (kr)
Hæsta kaup-
tilboð (kr)
Lægsta sölu-
tilboð (kr)
Kaupmagn
eftir (kg)
Sölumagn
eftir (kg)
Vegið kaup-
verð (kr)
Vegið sölu-
verð (kr)
Síð.meðal
verð. (kr)
Þorskur 76.000 98,04 98,10 0 173.650 100,46 99,19
Ýsa 500 80,50 79,49 0 7.561 79,88 79,78
Ufsi 5.300 30,00 30,00 0 5.877 30,00 29,15
Karfi 50.000 39,62 39,50 0 126.349 39,71 40,04
Steinbítur 28,00 0 7.917 28,87 30,02
Grálúða * 98,00 95,66 30.000 44 98,00 96,46 98,00
Skarkoli 800 104,24 103,49 0 38.287 103,87 104,55
Þykkvalúra 71,00 0 953 71,00 71,50
Langlúra 40,00 10.000 0 40,00 40,56
Sandkoli 20,46 0 10.000 20,46 19,50
Skrápflúra 20,00 20.000 0 20,00 19,50
Síld 4,99 0 530.000 4,99 4,74
Úthafsrækja 20,00 32,00 100.000 381.446 20,00 41,31 32,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
!
FRÉTTIR
ÍSLANDSBANKI-FBA hyggur á
stórsókn á dönskum markaði ef
marka má frétt danska blaðsins Jyl-
lands-Posten. Segir blaðið hann ekki
aðeins hafa tryggt tök sín á netbank-
anum Basisbank með 40% eignarað-
ild, heldur sé Íslandsbanki-FBA nú
skráður á danska hlutabréfamark-
aðnum og stefni að einkabankaþjón-
ustu fyrir vel stæða einstaklinga.
Samkvæmt upplýsingum frá
Verðbréfaþingi Íslands hafi Íslands-
banki-FBA ekki verið skráður enn í
dönsku kauphöllinni en hafi átt ein-
hver viðskipti þar.
Blaðið hefur áður skrifað um eign-
arhlut Íslandsbanka-FBA í danska
netbankanum og fjallar á miðviku-
dag um að sá fyrrnefndi hafi hægt
og hljótt hafið sókn inn á danska
markaðinn. Fyrirsögnin er hins veg-
ar „Íslenskur stórbanki í danskri
stórsókn“ og segir að Íslandsbanki-
FBA hyggi á samstarf við Unibank
og BG bank um áðurnefndan einka-
banka.
Í samtali við blaðið staðfestir
Svanbjörn Thoroddsen, fram-
kvæmdastjóri þróunarsviðs Íslands-
banka-FBA, þessar áætlanir en seg-
ir bankann verða minnihlutaeiganda
í hinum nýja banka. Íslandsbanki-
FBA, sem er mun minni en báðir
dönsku bankanna, er sagður bera
niður í útvöldum greinum markaðar-
ins og greinlegt sé að ætlunin sé að
dreifa áhættunni, bankinn vilji ekki
eingöngu fjárfesta í Basisbank.
Svanbjörn vísar því á bug að
skráning FBA tengist eignarhlut
hans í Basisbank og von um að hefja
verðbréfaviðskipti í gegnum net-
bankann. Skráningin sé liður í sam-
starfi norrænna hlutabréfamarkaða
og Íslandsbanki vilji gefa viðskipta-
vinum sínum kost á að versla með
verðbréf á öllum norrænu mörkuð-
unum. Hyggst bankinn bjóða Dön-
um að kaupa verðbréf á íslenskum
markaði reynist áhugi fyrir hendi.
Íslandsbanki-FBA hefur ekki sent
tilkynningu til Verðbréfaþings Ís-
lands um fyrirhugaða einkabanka-
þjónustu í Danmörku.
Íslands-
banki-FBA
sagður í
danskri
stórsókn
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
HILMAR Pálsson, forstjóri Eignar-
haldsfélagsins Brunabótafélag Ís-
lands (EBÍ), tilkynnti ákvörðun sína
um starfslok hjá
félaginu á stjórn-
arfundi EBÍ sem
haldinn var 19.
janúar. Að því er
fram kemur í
fréttatilkynningu
frá EBÍ hefur
stjórn félagsins
fallist á að veita
Hilmari lausn frá
störfum 30. mars
næstkomandi og
verður starfið auglýst.
Hilmar hóf störf hjá Brunabóta-
félagi Íslands (BÍ) árið 1956 og hefur
því starfað 45 ár hjá félaginu og
gegnt margvíslegum trúnaðarstörf-
um á vegum þess. Hann varð aðstoð-
arforstjóri BÍ 1981 og BÍ-Líftrygg-
ingar 1985. Við stofnun Vátrygg-
ingafélags Íslands (VÍS) árið 1989
varð Hilmar framkvæmdastjóri vá-
tryggingasviðs og starfandi stjórn-
arformaður 1996/7.
Árið 1996 varð Hilmar forstjóri
Eignarhaldsfélagsins Brunabóta-
félags Íslands og hefur hann gegnt
því starfi síðan, jafnframt stjórnar-
setu í VÍS.
Hilmar Páls-
son hættir hjá
Brunabóta-
félaginu
Hilmar
Pálsson
♦ ♦ ♦