Morgunblaðið - 02.02.2001, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 02.02.2001, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2001 71 Tálknafirði - Fyrir skömmu lögðu krakkarnir úr Grunnskóla Tálknafjarðar undir sig veitinga- hús staðarins og slógu upp þorra- blóti að hætti fullorðna fólksins. Matur og skemmtiatriði voru með hefðbundum hætti og virtust allir skemmta sér vel. Er ekki annað að sjá en að skemmtikraftar staðarins eigi sér verðuga arftaka þar sem ungling- arnir eru. Morgunblaðið/Finnur Krakkarnir tóku hraustlega til þorramatarins. Þorrablót hjá krökkunum REGNBOGINN mun í kvöld „frum- sýna“ mynd Bítlanna bresku frá árinu 1964, A Hard Day’s Night. Myndin á 35 ára afmæli um þessar mundir og af tilefninu var hún sett í allsherjar yfirhalningu – hljómur endurhljóðblandaður á stafrænan hátt og filman hreinsuð vel og vand- lega upp. Í myndinni gerir sveitin grín að sjálfri sér og öllu því sem frægð hennar fylgir. Við fylgjumst með þeim félögum lenda í hinum ótrúleg- ustu ævintýrum á leið sinni í upptöku fyrir sjónvarpsþátt. Þeir þurfa að hrista af sér æstan aðdáendaskara um leið og þeir dragnast með afa Paul McCartney út um allar trissur – og láta að sjálfsögðu öllum góðum lát- um í leiðinni. Á þeim tíma sem myndin var gerð þótti ekki óvanalegt að poppsveitir á blússandi siglingu snöruðu út einni kvikmynd eða svo á meðan vinsæld- irnar stóðu sem hæst. Flestar þessar myndir voru liður í eðlilegri mark- aðsherferð og listrænn metnaður og slíkir hlutir kannski ekki forgangs- atriðið. En eins og alþjóð veit ólgaði sköp- unargleðin jafnan glatt í brjóstum Bítla og voru þeir ákveðnir í að troða eigin veg í gerð þessarar fyrstu myndar sinnar. Skeytingarleysi með- lima gagnvart fyrirfram viðteknum gildum og sú óslökkvandi nýjunga- girni sem höfð var að leiðarljósi við framleiðslu hennar gerði að verkum að myndin er í dag talin af leikum sem lærðum sígilt meistaraverk. Tónlistin er að sjálfsögðu frábær en súrrealískt, nánast stjórnlaust handritið, borið uppi af hinni eðlis- lægu og gáskafullu hnyttni Bítla þyk- ir gera myndina að tímalausri snilld. Bítlarnir gerðu fleiri myndir síðar á ferlinum en engin þeirra þykir komast nálægt þessari að gæðum. Eða eins og sagði í gagnrýni viku- blaðsins Village Voice er myndin var nýkomin út: „Þetta er Citizen Kane glymskrattamyndanna“. Bítlarnir bregða á leik í A Hard Day’s Night. Frá vinstri: George, John, Ringo, Paul. Bítlarnir gera bíó A Hard Day’s Night sýnd í Regnboganum betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10.40. Sjötti dagurinn Þeir klónuðu rangan mann Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. Sýnd kl. 5.50.B.i. 14 ára Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem fær hárin til að rísa. Frá leikstjóra "Goldeneye" og "The Mask of Zorro." ÍSLANDS FRUMSÝNING: HENGIFLUG Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og 12.30. Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl.8. Vit 176 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6. Vit 184. Sýnd kl. 6. Ísl tal. vit nr.183 1/2 Kvikmyndir.is  kvikmyndir.com  SV Mbl Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem fær hárin til að rísa. Frá leikstjóra "Goldeneye" og "The Mask of Zorro." FRUMSÝNING: HENGIFLUG Sýnd kl. 10. Vit 185. Sýnd kl.8, 10.15 og 12. Vit 192 KRAFTSÝNINGÍ SAL 2 KL: 12. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. vit nr. 191. Sýnd kl. 8. vit nr. 185. Sýnd kl. 6. Ísl tal. vit nr.183 Sýnd kl. 6. vit nr. 189. Óvissusýning kl. 10. ÍSLANDS FRUMSÝNING MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. b.i. 14 ára. Sjáið allt um kvikmyndirnar á www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. b.i. 12 ára. Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem fær hárin til að rísa. Frá leikstjóra "Goldeneye" og "The Mask of Zorro." FRUMSÝNING: HENGIFLUG Sjötti dagurinn Þeir klónuðu rangan mann Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og 12.30. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Hann hitti draumadísina. Verst að pabbi hennar er algjör martröð. Frá le ikst jóra „Aust in Powers“ Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. b.i.14 ára 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SV Mbl Sjötti dagurinn Þeir klónuðu rangan mann Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem Frá leikstjóra "Goldeneye" og "The Mask of Zorro." HENGIFLUG KRAFTSÝNINGKL. 12.30. Sími 551 5103A l s e n y TROMMUNÁMSKEIÐ Djembe trommur Kennari: Alseny
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.