Morgunblaðið - 11.03.2001, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.03.2001, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MARS 2001 27 Azalea Verð frá 3.126.970 ísl. kr. Lola Verð frá 7.493.880 ísl. kr. Fjórar blokkir með stórri tvöfaldri sundlaug og í göngufæri á alveg frábæra strönd. Þessum íbúðum fylgja húsgögn. Frábær fjárfesting. Fáanlegar sem stúdíóíbúðir eða eins eða tveggja svefnherbergja íbúðir. Stúdíó 31 m² með verönd Verð frá 3.126.970 ísl. kr. Mjög aðlaðandi þriggja svefnherbergja, tveggja baðherbergja hús með garði, þakverönd og garðverönd. Sameiginleg sundlaug og stutt í alla þjónustu. Þessi skemmtilega hönnun skapar þægilegt heimili með dæmi- gerðum spænskum áhrifum. 3ja svefnh. 90 m² verönd, svalir, garðverönd, þakverönd og garður. Verð frá 7.493.880 ísl. kr. ATLAS INTERNATIONAL Hluti af Atlashópnum sem hefur verið staðsettur í Torrevieja í 20 ár. Höldum sýningu á fasteignum frá sólarströnd Costa Blanca. ÞITT HEIMILI Á COSTA BLANCA SPÁNI VIÐ BJÓÐUM YKKUR HJARTANLEGA VELKOMIN Á KYNNINGARFUND UM HELGINA sunnudaginn 11. mars Á HÓTEL SÖGU V/HAGATORG KL. 11-17. Ókeypis aðgangur. Sími 896 2047, Laddi. Komið, sjáið og fáið fría bæklinga! Fyrir þá sem vilja njóta ferðar til PRAG Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar ehf. Borgartúni 34, Rvík, sími 511 1515, www.gjtravel.is PRAG Í APRÍL, MAÍ OG ÁGÚST Ferðir á næstunni: Skíðaferðir til Crans-Montana í Sviss um páskana, vikuferðir til Berlínar í júní. Noregsferð 18/6 til 28/6, Suður-Afríka 14/4 til 25/4 Höfðaborg/ Blómaleiðin. Hópferð í beinu flugi með Flugleiðum til Prag 3/8 til 11/8 (8 dagar). Fögur og margrómuð höfuðborg Tékklands Þessi sögufræga borg, sem skartar einstökum byggingar- stílbrigðum ólíkra tíma í samhljómi við sögusvið aldanna á söfnum, í kirkjum, tónleikahöllum, á bjórstofum, veitingahúsum og í stórmerkilegri menningarsögu þjóðarinnar – tekur okkur opnum örmum. Innifalið er flug til og frá Frankfurt með Flugleiðum, flugvallaskattar, akstur milli Frankfurt og Prag (með viðkomu í Karlovy Vary á heimleið), gisting (2ja manna herb.) í 5 nætur í Prag og eina nótt í Þýskalandi á heimleiðinni, morgunverður, skoðunarferð um Prag og íslensk fararstjórn. NOKKUR SÆTI LAUS, 64.000 á mann ÍSLENSKUR FARARSTJÓRI FYLGIR HÓPNUM ALLA FERÐINA, AÐSTOÐAR OG SÝNIR HELSTU STAÐINA (ýmsar skoðunarferðir í boði). Ofangreind ferð verður endurtekin 29. apríl og 6.maí, en þá eru ferðirnar einum degi lengri, eða 8 dagar. LAUS SÆTI Í BÁÐAR FERÐIR, 66.900 Prag 17. –24. apríl, 7 dagar Prag 29/4 og 6/5, 8 dagar Hildur M. Jónsdóttir ráðgjafi stendur fyrir námskeiði 17. mars næstkomandi. Námskeiðið verður haldið á ráðgjafarstofu hennar á Bíldshöfða 14, 3. hæð. (Athugið, ráðgjafarstofan hefur flutt í nýtt og rúmbetra húsnæði). Upplýsingar og skráning í síma 577 30 70. AÐ STANDA Í SÍNUM FULLA KRAFTI Lærum að setja mörk. Hvernig förum við að því að segja: JÁ - við því sem er gott fyrir okkur og/eða NEI við því sem er ekki gott fyrir okkur. Lærum að hlusta á og virða okkar eigin rödd. Lærum að standa í okkar sanna styrk. HIÐ íslenska bókmenntafélag hef- ur fest kaup á upplagi Kortasögu Íslands eftir Harald Sigurðsson af Landmælingum Íslands. Korta- saga Íslands er í tveimur stórum bindum og var gefin út af Menn- ingarsjóði 1971 og 1978. Landmælingar Íslands eign- uðust lager kortasögunnar árið 1992 er Menningarsjóður var lagður niður og voru bækurnar síðan aðallega seldar í kortaversl- un LMÍ í Reykjvík. Þegar kortaverslunin var lögð niður við flutning stofnunarinnar upp á Akranes í árslok 1998 var mörkuð ný stefna í sölumálum sem leiddi til þess að ákveðið var að selja upplag Kortasögu Ís- lands. Þessi saga er einstök í ís- lenskri bókaútgáfu. Lagerinn hef- ur verið í fórum Landmælinga Íslands en nú hefur sala ritsins verið flutt til Hins íslenska bók- menntafélags. Bókmenntafélagið hefur sinnt margs konar vísinda- og fræðastarfsemi frá stofnun þess 1816 en það hafði á sínum tíma forgöngu um og kostaði vinnu Björns Gunnlaugssonar við uppmælingu Íslands og síðan út- gáfu á uppdrætti þeim sem kenndur er við Björn. Kortasagan er mikil og góð viðbót við útgáfu- flóru Bókmenntafélagsins og er góður kostur þegar velja þarf veglega bókagjöf. Ljósmynd/Kristján Kristjánsson Frá undirskrift samningsins um kaup á Kortasögu Íslands. Ólöf Dagný Óskarsdóttir, fulltrúi Hins íslenska bókmenntafélags, og Gunnar Hauk- ur Kristinsson, sölustjóri hjá Landmælingum Íslands. Bókmenntafélagið kaupir Kortasögu Íslands Akranesi. Morgunblaðið. NETVERSLUN Á mbl.is Langermabolir aðeins 1.900 kr. Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið Skráning á námskeið í síma 553 3934 kl. 10–12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. Hvað fá þátttakendu r út úr slíkum námskeiðu m? Læra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öllum) og/eða koma sér í orkulegt og tilfinningalegt jafnvægi. Læra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. Læra að hjálpa öðrum til þess sama. Lausir einkatímar í heilun og ráðgjöf Námskeið í Reykjavík 17.—18. mars 1. stigs helgarnámskeið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.