Morgunblaðið - 11.03.2001, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 11.03.2001, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 11. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 191 Sýnd kl. 1.50 og 3.45. Ísl tal. Vit nr. 183. ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT www.sambioin.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 203.Sýnd kl. 3.45, 6.15, 8 og 10.35. B. i. 14. Vit nr. 209. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 210.  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 197. Sýnd kl. 1.45, 4 og 6. Vit nr. 204. Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Frumsýning Frumsýning Sýnd kl. 1.40, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194 Sýnd kl. 8 og 10.15.. Vit nr. 166. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Sýnd kl. 2. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Gamanmynd í stíl Who framed Roger Rabbit með Robert De Niro, Renne Russo, Randy Quaid, John Goodman og Whoopi Goldberg í aðalhlutverki Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Spennumyndin sem stjörnuparið Russell Crowe og Meg Ryan urðu yfir sig ástfangin í Þeir eru komnir til að bjarga heiminum!  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8  Rás 2 1/2 MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com HELEN HUNT FARRAH FAWCETT LAURA DERN SHELLEY LONG LIV TYLER m y n d e f t i r R O B E R T A L T M A N h ö f u n d S h o r t c u t s o g T h e P l a y e r RICHARD GERE HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sun. kl. 2 og 4. Ísl tal.  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn  DAGUR  SV Mbl Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.45. B. i. 14. Mánudagur kl. 5.30, 8 og 10.45. Frumsýning Billy Elliot er tilnefnd til BAFTA verðlauna og Óskarsverðlauna 12 3ja Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Mánudagur kl. 5.45, 8 og 10.15. GSE DV  HL Mbl  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn Sýnd kl. 3. Mánudag kl. 10.30. Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Spennumyndin sem stjörnuparið Russell Crowe og Meg Ryan urðu yfir sig ástfangin í Sýnd kl. 6. Sun. kl. 2 og 4. 1/2 Kvikmyndir.is  HK DV  Kvikmyndir.com  DV  Rás 2 Tilnefnd til 2ja 2 óskarsverðlauna: Besta handrit byggt á áður útkomnu efni og besta kvikmyndataka. 1/2 ÓFE.Sýn Bylgjan Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Mán. kl. 5.45 og 8. Í KVÖLD hefst á Skjá 1 íslensktíu þátta sjónvarpsröð sem nefnist Tantra. Hún verður á dag- skrá kl. 21 á sunnudagskvöldum og er endursýnd kl. 23 á laugar- dögum. Umsjónarmaður þáttar- ins er Guðjón Bergmann, en hann er þýðandi bókarinnar Tantra- listin að elska með- vitað, og er stuðst við bókina við gerð þáttanna. „Þetta er sá hluti af tantra- fræðunum sem snýr að samlífi para. Þar er grunnurinn til- finningaleg nánd og endar í að snú- ast um kynlífsað- ferðir til að fá sem mest út úr samlífinu. Þeim er einungis mælt með ef grunninum er náð,“ útskýrir Guðjón. Hann fékk til sín fimm pör á aldrinum 20-46 ára sem þátttakendur og sjötta par- ið til að sýna æfingarnar. Þátturinn er byggður upp með það í huga að áhorfendur geti verið þátttakendur. Að tengjast tvisvar á dag „Pörin eru þverskurður af sam- félaginu. Þetta er alls ekki fólk með sýniþörf, heldur heiðarlegt og hreinskilið fólk, og það skiptir miklu máli að fjögur af fimm pör- um eru gift og eiga 2-3 börn.“ – Hvernig var árangurinn? „Hann hefur verið jafn misjafn og pörin eru mörg. Þau hafa lent í ákveðnum fyrirstöðum á leiðinni, það eru erfiðar tilfinningar sem koma upp sem þau hafa flest þurft að vinna úr. En á misjöfnum svið- um þó.“ – Og þau tjá sig um það í þætt- inum? „Já, þetta er hægara sagt en gert. Ég dáist mikið að hugrekki þessara para að vilja deila reynsl- unni með öðrum og ég sé ákveðna kynlífsbyltingu í sjónmáli. Áhersl- an hefur verið svo mikil á klám og erótík og nálgunin algjörlega til- finningasnauð. Ég vonast til að með því að setja tilfinningarnar sterkt inn fáum við allt aðra upp- lifun á hlut sem allir gera en eng- inn talar um.“ – Tekur tantra-kynlíf lengri tíma en hefðbundið kynlíf? „Það tekur bara jafn langan tíma og fólk vill að það taki. Þegar Sting segist vera sjö klukkustund- ir að, er innifalið í því að halda augnsambandi, strjúka hvort öðru og halda tilfinningalegri nálægð lengri tíma af deginum. Í öðrum þætti komum við að því sem virðist vera grunnurinn að öllu. Pörin tengja sig í gegnum svokallaða næringarhugleiðslu tvisvar á dag í tíu mínútur og það hafði miklu meiri áhrif en ég bjóst við. Þau segja öll að það, að ein- beita sér að hvort að öðru tvisvar á dag hafi breytt öllu í þeirra sam- skiptum.“ – Þurfa áhorfendur að kaupa bókina? „Það er nóg að fylgjast með þáttunum. Verkefnalistinn verður á strik.is, auk nánari upplýsinga, en í bókinni er auðvitað margt sem við komum ekki á framfæri í þáttunum. Þar einbeitum okkur að hlusta á reynslusögur paranna og það er stórkostlegt að fylgjast með hvernig hlutirnir breytast,“ segir Guðjón Bergmann að lokum. Þátturinn Tantra á Skjá 1 Tilfinninga- ríkt samlíf SJÁLFSKIPAÐUR „konungur poppsins“ er þessa dagana í heimsókn í landi hennar hátignar Elísabetar Englandsdrottningar. Megintilgang- ur ferðarinnar var boð sem hann fékk frá Oxford-háskóla um að halda þar fyrirlestur fyrir stúdenta skólans um velferð barna. Eitthvað hefur breska pressan verið að hnýta í þá ráðagerð háskólastofnunarinnar virðulegu í ljósi þeirra málaferla sem Jackson lenti í hér um árið þegar hann var ákærður, en þó aldrei fundinn sekur, um kynferðislega áreitni gagnvart ungum vini sínum. Sú gagnrýni hefur hins vegar ekki skyggt neitt að ráði á ferð Jacksons og hélt hann fyrr í vik- uni tilfinningaþrungna ræðu fyrir Ox- ford-stúdenta, sem létu vel af mál- flutningi söngvarans. Jackson gengur ekki alveg heill til skógar þessa dagana því hann fót- braut sig fyrir stuttu á búgarði sínum í Kaliforníu. Eins og gengur og gerist þarf hann því að styðjast við hækjur sem hann skilur ekki við sig. Hann hafði þó í hyggju að láta það ekki á sig fá heldur ætlaði að nota tækifærið til að verða vitni að rómaðri frammi- stöðu vinar síns, Macaulay Culkin, á sviði í leikverkinu Madame Melville á West End. Svo illa vildi þó til að hann féll á hótelherbergi sínu og lenti á brotna fætinum og sá sér því ekki fært að mæta í leikhúsið. Læknar skipuðu honum að halda kyrru fyrir en Jackson ku vera miður sín yfir að hafa brugðist félaga sínum Culkin. hrakfallabálkur Jackson er Guðjón Berg- mann, umsjón- armaður Tantra. GAMLA þjóðlagatríóið Peter, Paul og Mary sem gat sér gott orð á hinum svokallaða blóma- tímabili á mótum 7. og 8. áratug- ar fyrir ljúfa en oft á tíðum flug- beitta friðarsöngva sína er ennþá að þremur áratugum síðar. Saman eru þremenningarnir ennþá að berjast fyrir betri heimi og ennþá er gangan jafnbrött og erfið að þeirra mati. „Við upplifum mikla eymd í heiminum, stríð og of- beldi,“ segir Peter Yarrow. „Við munum halda áfram um ókomna tíð að syngja saman og nota tón- listina sem málpípu okkar.“ Peter mælti þessi orð á blaðamanna- fundi í Hong Kong þar sem tríóið heldur sína jómfrúrtónleika nú um helgina. Yarrow, Paul Stookey og Mary Travers hófu að syngja og leika saman árið 1961 og urðu fljótlega ein allra vinsælasta þjóðlagasveit heimsins. Þessa dagana eyða þre- menningarnir kröftum sínum í verkefni sem gengur undir nafn- inu „Virðingarverkefnið, Ekki gera grín að mér“, verkefni sem miðar að því að kenna börnum að þykja vænt um og virða náung- ann. Í tengslum við verkefnið hafa Peter, Paul og Mary tekið upp lagið „Don’t Laugh At Me“ sem hvetur til samúðar með börnum. „Ef við ætlum að bæta heiminn þá verðum við að byrja á börnunum,“ sagði Yarrow á blaðamannafund- inum. „Við vonum að boðskapur okkar muni skila árangri.“ Ný breiðskífa er einnig und- irbúningi: „Við eigum 20 ný lög sem við getum hljóðritað nú þeg- ar,“ sagði Yarrow, „einhver þeirra munu kannski vera með á væntanlegri safnplötu sem mun spanna feril okkar.“ Peter, Paul og Mary Enn að berjast fyrir betri heimi Peter, Paul og Mary: Umhyggja er þeirra fag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.