Morgunblaðið - 11.03.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.03.2001, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MARS 2001 45 Díana og Sigurjón taka á móti gestum í dag á milli kl. 15-17. OPIÐ HÚS Í DAG Baugstjörn 28, Selfossi Erum með til sýnis í dag glæsilegt fullbúið rúmlega 177 fm ein- býlishús með bílskúr á Selfossi. Eignin skiptist m.a. í 4 herbergi, stofu með glæsilegum arni, flísalagða forstofu, snyrtingu, bað- herbergi, eldhús, þvottahús o.fl. Parket (merbau) og flísar á gólf- um og vandaðar innréttingar. Gróin lóð með vönduðum 65 fm sólpalli og heitum potti. Sjón er sögu ríkari. Ásett verð 16,3. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFAN Austurvegi 6 Selfossi - Sími 482 2299 - Fax 482 2229 AUSTURGATA 11, Hf. - 2 ÍBÚÐIR Opið hús í dag frá kl. 14 - 16 Til sölu tvær íbúðir í þessu virðu- lega húsi sem teiknað er af Guð- jóni Samúelssyni. Um er að ræða efri og neðri hæð hússins og er hvor íbúð um 110 fm. Frábær staðsetning og lóðin tilbúin frá náttúrunnar hendi. Nánari uppl. veitir Sigurður í síma 897 4589. FÉLAG FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is 530 1500 EINIMELUR Til sölu er þetta glæsilega ein- býli sem er 273 fm og staðsett á einum eftirsóttasta stað bæjar- ins. Húsið er í einstaklega góðu ástandi og hefur verið mjög vel viðhaldið. Nýtt þak, múrverk, gler og gluggar. Mjög skemmti- legt skipulag og fjölbreyttir nýt- ingarmöguleikar. Fallegur og skjólsæll suðurgarður með góðum sólpalli. Upplýsingar gefur Brynjar á skrifstofu Eignasölunnar Húsakaupa. VERKTAKAR - ATHAFNAMENN! BYGGINGARLAND! Í einkasölu mikið endurnýjuð stóreign í Mosfellsbænum. Húsið sjálft er um 320 fm + geymslurými, sem er um 75 fm, og bílskúr sem er um 70 fm. Hesthúsið og fjárhúsið eru um 100 fm auk hlöðulofts. Eigninni fylgir 3,75 ha byggingarland sem góðir möguleikar eru að byggja á íbúðarhús. Þetta er sérstakt tæki- færi fyrir fjársterka aðila! Nánari upplýsingar veitir Ísak hjá Fasteignaþingi. EIGNIR SEM VERT ER AÐ SKOÐA! Kringlan Í einkasölu fallegt 172 fm parhús á tveimur hæðum auk 25 fm bílskúrs. 2-4 svefnherb. og rúmgóð stofa og borðstofa. Parket og flísar á gólfum. Garður. Falleg eign á eftirsóttum stað. Verð 24,9 millj. Njarðargrund - Garðabæ Í sölu 151 fm einbýlishús á einni hæð auk frístandandi 58 fm bílskúrs. Mjög rúmgóð stofa og 4 góð herb. Eldhúsið er með fallegri viðarinnrétt- ingu og góðum borðkrók. Þetta er fallegt einbýlishús sem vert er að skoða. Kaplaskjólsvegur Í einkasölu góð 3ja herb. íbúð + ris (þar gætu verið 2 herb. - tilvalið sem vinnuherb. eða fyrir unglinginn), á 4. hæð til vinstri í fjölbýlishúsi. Parket og dúkur á gólfum. Nýlega endurnýj. baðherb. Tengi fyir þvottavél á hæð. Suðursvalir. GOTT BRUNABÓTAMAT! Lindahverfi - Kópavogi Í sölu glæsileg 151 fm „penthouse“-íbúð á tveimur hæðum í þessu nýlega fjölbýli. Vandaðar innréttingar. 4 svefnherb. og rúmgóð stofa. Tvennar svalir. Þvottahús í íbúð. Eign fyrir vandláta! Nánari uppl. á skrifstofu. Efstasund Í einkasölu góð 75 fm íbúð í tvíbýli með sérinngangi á rólegum stað. Parket og dúkur á gólfum. Rúmgott og bjart eldhús með innréttingu á tveimur veggjum. Verð 9,7 millj. Áhv. 5,8 millj byggsj.+húsbr. Vesturbær Vorum að fá í sölu góða 3-4ra herb. endaíbúð á 2. hæð til hægri í fjöl- býlishúsi. Tvö svefnherb.og stofa (hægt væri að stúka af þriðja herb. - hurð til staðar). Dúkur á gólfum. Góð eign á eftirsóttum stað! Áhv. 4,2 millj. Logafold - Grafarvogi Vorum að fá í sölu fallega 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (gengið upp nokkrar tröppur) í litlu fjölbýli á útsýnisstað. Íbúðinni fylgir stæði í bíl- skýli. Þvottahús í íbúð. Verð 13,4 millj. Áhv. 5 millj. Barðastaðir - LAUST! Í einkasölu falleg 111 fm íbúð á 2. hæð í þessu nýlega lyftuhúsi. Fallegar innréttingar. Stórkostlegt útsýni! Áhv. 7,4 millj. húsbr. Afhending við kaupsamning! KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 Lágafell - Mosfellsbæ ÞRIGGJA missera hagnýtt nám í Stjórnun og rekstri í heilbrigðisþjón- ustu hefst á hausti komanda hjá Endurmenntunarstofnun HÍ. Þetta er í fjórða sinn að boðið er upp á þetta nám hér á landi, en það er skipulagt í samstarfi við Norræna heilbrigðisháskólann í Gautaborg. Námið er ætlað háskólamenntuðu fólki sem starfar í heilbrigðisþjón- ustu og vill afla sér þekkingar um rekstur, stjórnun og stefnumótun. Þegar hafa 83 heilbrigðisstarfs- menn lokið þessu námi. Þar af eru flestir hjúkrunarfræðingar og læknar, en meðal brautskráðra eru einnig meinatæknar, röntgentækn- ar, lyfjafræðingar, tannlæknar, sál- fræðingar, félagsráðgjafar, iðju- þjálfar og sjúkraþjálfarar. Nám í Stjórnun og rekstri í heil- brigðisþjónustu jafngildir 15 há- skólaeiningum og eru kennarar ís- lenskir og erlendir sérfræðingar m.a. í heilsuhagfræði, skipulags- og stjórnunarfræðum, starfsmanna- stjórnun, gæðastjórnun, fjármála- fræðum, upplýsingatækni, forvörn- um og siðfræði. Meðal kennara að þessu sinni er Philip Jacobs, prófess- or í heilsuhagfræði við Háskólann í Alberta í Kanada, og Guðjón Magn- ússon, rektor Norræna heilbrigð- isháskólans. Fimm manna stjórn skipuleggur námið og er hún skipuð Sigurði Guð- mundssyni landlækni, Guðjóni Magnússyni, rektor Norræna heil- brigðisháskólans í Gautaborg, Guð- rúnu B. Yngvadóttur hjá Endur- menntunarstofnun HÍ, Kristjáni Jóhannssyni, lektor við viðskipta- og hagfræðideild HÍ, og Brynju Guð- mundsdóttur, meinatækni hjá heil- brigðisdeild Tækniskóla Íslands. Fyrirhugað er að bjóða upp á fjar- kennslu í þessu námi á Akureyri ef þátttaka verður næg. Umsóknarfrestur rennur út 30. apríl nk. Frekari upplýsingar eru á vefsetri Endurmenntunarstofnunar HÍ www.endurmenntun.is. Nýr bæklingur um námið hefur einnig verið gefinn út. Stjórnun og rekstur í heilbrigð- isþjónustu HÆTT hefur verið útgáfu á kross- gátu- og þrautablaðinu Hrafna- sparki. Blaðið hefur verið gefið út í 7 ár og segir í tilkynningu að nú sé mál að hætta. Þó sé í bígerð eitt lokablað sem út komi í apríl og verði það eingöngu sent til áskrif- enda. Aðstandendur blaðsins senda viðskiptavinum sínum kveðjur með þakklæti fyrir samveruna, segir þar ennfremur. Útgáfu á Hrafna- sparki hætt ♦ ♦ ♦ annan hvern miðvikudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.