Morgunblaðið - 11.03.2001, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.03.2001, Blaðsíða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MARS 2001 41 Um er að ræða gullfallega 3ja herbergja 90 fm íbúð á 2. hæð í þessu nýlega fallega fjölbýli sem stendur á einum eftirsóttasta stað í Kópavogi. Fallegar ljósar innréttingar og parket. Í íbúðinni er þvottahús með glugga og vinnuborði. Suðursvalir. Áhv. eru 5 millj. húsbréf. Verð 12,1 millj. Gjörið svo vel að líta inn! Sigurbjörn og Helga taka vel á móti ykkur. KÓPAVOGUR - OPIÐ HÚS ARNARSMÁRI 18, KÓPAVOGI HLÍÐARHJALLI 42, KÓPAVOGI Þarna gefur á að líta sérlega fallega 3ja herbergja 93 fm íbúð á 2. hæð og fylgir íbúðinni 25 fm bílskúr. Fallegar innréttingar. Parket. Suðaustursvalir. Fallegt útsýni. Þvottahús í íbúðinni. Áhv. er bygg- ingasjóður kr. 5,3 millj. Verð 13,3 millj. Gjörið svo vel að líta inn! Einar og Rannveig taka vel á móti ykkur. Skeifan fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556. Tvær glæsilegar 3ja herbergja íbúðir á besta stað til sýnis í dag, sunnudag OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL. 14 OG 17 OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL. 14 OG 17 Í I , I Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali FÍFUSEL 12 - 4RA HERB. 0PIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16 BREIÐAVÍK - GÓÐ 3JA HERB. ÍBÚÐ Mjög góð 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð til hægri í góðu 3ja hæða fjölbýli. Góðar innréttingar og gólf- efni. Þvottahús innan íbúðar. Sér- merkt bílastæði. Falleg og góð íbúð í snyrtilegri blokk. Verð 11,6 millj. ÓLAFUR OG ÞURÍÐUR SÝNA ÍBÚÐINA Í DAG MILLI KL. 14 OG 16 Höfum til sölu glæsilega og vel skipulagða 110 fm íbúð á 2. hæð í vönduðu fjölbýlishúsi. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Verð 12,9 millj. F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 netfang: lundur@f-lundur.is heimasíða:www.f-lundur.is Opið á Lundi í dag milli kl. 12 og 14 Sími 533 3444, heimasíða www.thingholt.is FYRIRTÆKI RÓTGRÓIÐ VEITINGAHÚS Hlýlegt og rótgróið veitingahús í 25 km akstursfjarlægð frá Reykjavík. Góð velta, öll tæki og tól ný yfirfarin. Mikil bókun á túristahópum fyrir sumarið. Getur tekið allt að 250 manns í sæti. Miklir möguleikar á aukningu á veltu. Nánari upplýsingar hjá Guðmundi á fasteignasölunni. FYRIRTÆKI VEL STAÐSETT VEITINGAHÚS Fullbúið veitingahús í fullum rekstri á besta stað í Kópa- vogi til sölu. Miklir möguleikar. Ný tæki. Mjög góð leiga. Vínveitingaleyfi. Nánari uppl. á skrifstofu. Fyrir þekkt öflug félagasamtök á sviði líknarmála Við óskum eftir 400 til 600 fm húsnæði undir félagsstarfsemi okkar á jarðhæð eða í lyftuhúsi. Staðsetning miðsvæðis í Reykjavík eða á Höfðanum. Lionsumdæmið á Íslandi Allar upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 899 9271. Valhöll fasteignasala, símar 588 4477 og 899 9271. GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 BERJARIMI 6 - GLÆSIEIGN Nýkomin í sölu gullfalleg og afar rúmgóð 3ja herb. 94 fm íbúð á 3. hæð í fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin er afar smekklega innréttuð með sérþvottahúsi innan íbúðar. Allar innréttingar, hurðir og skápar úr kirsuberjavið. Parket og baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Íbúðin er laus í maí nk. Verð 12,5 millj. Áhv. 4,6 millj. Sigurður og Harpa taka á móti ykkur í dag frá kl. 13.00-16.00. SKELJANES 4 - 2. HÆÐ Falleg, sjarmerandi og mikið endurnýjuð 133 fm. íbúð á 2. hæð. Íbúðin er innréttuð á afar smekklegan hátt í gamla stílnum. Það eru þrjú svefnherb. og samliggjandi stofur og þaðan útg. á suðursvalir. Eldhúsið er afar stórt og rúmgott með eldaeyju og stórum borðkrók. hús að utan mikið endurn. og nýmálað. Áhv. 4,4 millj. Verð 15,4 millj. 9188 Verið velkomin á frá kl. 13.00-1500 Opin hús sunnud. 11. mars FASTEIGNIR mbl.is AUÐUR Hauksdóttir, lektor í dönsku við Háskóla Íslands, held- ur fyrirlestur á vegum Rannsókn- arstofnunar Kennaraháskóla Ís- lands næstkomandi þriðjudag, 13. mars, kl. 16.15. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M 201 í að- albyggingu Kennaraháskóla Ís- lands við Stakkahlíð og með hjálp fjarmenntabúnaðar í Menntaskól- anum á Ísafirði og jafnvel á fleiri stöðum. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Í fyrirlestrinum verður gerð grein fyrir niðurstöðum rannsókn- ar á dönskukennslu í 10. bekk grunnskóla og gengi nemenda á samræmdu prófi í dönsku. Rannsóknin fór fram á árunum 1993–1998 og er þríþætt: Rannsókn á dönskukennslu al- mennt þar sem rúmlega 90% dönskukennara, sem kenndu í 10. bekk, tóku þátt, athugun á tengslum aðferða dönskukennar- ans og gengi nemenda á sam- ræmdu prófi og rannsókn á dönskukennslu þriggja kennara sem áttu það sameiginlegt að kenna þeim bekkjum sem náðu „bestum árangri“ á samræmdu prófi vorið 1993. Annars vegar verður fjallað um það sem einkennir dönskukennsl- una almennt, meðal annars með tilliti til vægis færniþátta og mál- þjálfunar, og hins vegar verður gerð grein fyrir helstu einkennum „góðrar dönskukennslu“ og á hvaða hátt hún er frábrugðin kennsluhefðinni í dönsku almennt. Fyrirlestur um dönsku- kennslu á Íslandi Rannsóknar- stofnun KHÍ FEMINISMI við aldamót – úrelt- ur boðskapur eða brýn samfélags- gagnrýni? er yfirskrift kvöldrabbs sem verður í stofu 16 í Háskól- anum á Akureyri, við Þingvalla- stræti 23 næstkomandi þriðjudags- kvöld, 13. mars kl. 20. Þar mun Þorgerður Einarsdóttir lektor í kynjafræðum kynna bók sína Bryddingar og Hugrún R. Hjaltadóttir og Ólafía Erla Svans- dóttir úr Bríeti kynna Píkutorf- una. Bryddingar skírskota til fornra kvendyggða og kvennamenningar en fela jafnframt í sér gagnrýni og nýnæmi. Báðar bækurnar eru inn- legg í kynjaumræðu nútímans og byggjast á þeirri grunnhugmynd að feminismi sé vakning, sam- vinna, gagnrýni og vilji til að bæta og breyta, segir í fréttatilkynn- ingu. Fundurinn er öllum opinn. Akureyri Rætt um feminisma við aldamót SÉRSTAKT bakpokanámskeið verður haldið á vegum Ferðafélags Íslands 13. mars kl. 20 og aftur 27. mars. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku hjá ferðafélaginu eða á netfang fi@fi.is Leiðbeinendur eru Gestur Kristjánsson, formaður ferða- nefndar FÍ, og Dagbjört Gunn- arsdóttir. Þátttökugjald er 800 kr. fyrir félagsmenn en 1.200 kr. fyrir aðra. Bakpokanám- skeið hjá FÍ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.