Morgunblaðið - 11.03.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.03.2001, Blaðsíða 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 11. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Háabarð - Hafnarfirði Vorum að fá í sölu fallegt tæplega 200 fm einbýli. Húsið er á tveim- ur hæðum m. glæsilegu útsýni. Fjögur svefn- herb. Möguleiki á fleirum. Tæpl. 40 fm bílskúr og geymsla. Fallegt og gott umhverfi. Stór lóð. V. 18,5 m. 2944 Skipasund Vorum að fá rúmgóða og vel skipulagða 76 fm 2 til 3 herbergja kjallaraíbúð á þessum rólega og barnvæna stað. Laus strax. V. 8,8 m. 2942 Hrafnhólar Höfum fengið í sölu góða og vel skipulagða tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með svölum og einkagarði. Lögn fyrir þvottavél í íbúð. V. 7,9 m. 2958 Arahólar - Bílskúr - Útsýni. Höfum feng- ið í sölu góða og vel skipulagða 3ja herb. íbúð á besta útsýnisstað í Arahólum. Sérþvottahús í íbúð. Góður bílskúr. V. 10,9 m. 2954 Reynimelur - Falleg jarðhæð Vorum að fá í sölu fallega og rúmgóða 87 fm jarðhæð á þessum frábæra stað. Mjög fallegt endurnýjað hús. Nýlegt parket á gólfum. Laus mjög fljótlega. V. 11,7 m. 2963 Espigerði - Sérgarður Falleg og björt 2ja herb. endaíbúð á jarðhæð í góðu 3ja hæða fjöl- býli. Nýlegt parket á stofu, holi og eldhúsi. Lítill sérgarður með hellulagðri verönd til suðurs. Frá- bær staðsetning. Áhv. u.þ.b. 4,5 millj. V. 8,5 m. 2960 Flúðasel - Bílskýli Vorum að fá í sölu fal- lega og vel skipulagða 3-4 herb. íbúð með út- sýni. Góð staðsetning. Stæði í bílskýli. V. 11,9 m. 2964 Hrísmóar í Garðabæ Falleg 2-3 herbergja 69 fm íbúð á góðum stað í Garðabæ. Íbúðin skiptist í forstofu, hjónaherb., lítið barnaherb., baðherbergi, stofu og eldhús. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara. V. 9,5 m. 2711 Skálaheiði - Nýbygging Vorum að fá tvær íb. m. sérinng. í nýju 3-býli í grónu hverfi í Kópa- vogi. Íb. eru 4ra herb. 104 fm íb. á efri hæð og 5 herb. 144 fm íb. á neðri hæð. Góður bílskúr fylg- ir. Íb. skilast fullbúnar, án gólfefna, með vönduð- um innréttingum og tækjum. Gott skipulag, sér- þvottahús í íbúðunum. Glæsilegt útsýni af efri hæð. Húsið skilast fullbúið með marmarasalla að utan. Íb. eru til afhendingar fljótlega. 2955 Klapparstígur - Útsýni 115 fm endaíbúð á 6. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Stórar stofur. Mikið útsýni til norðurs og austurs. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Tvær lyftur í húsinu. Áhv. 10 millj. byggsj. + húsbréf m. grb. kr. 50 þús. á mánuði. Glæsileg eign. V. 18,5 m. 2961 Skildinganes Vorum að fá í sölu glæsilegt 200 fm einbýli á einni hæð með bílskúr. Gott skipulag. Stórar stofur. Endurnýjað eldhús. 4 svefnherbergi. Flísar og gegnheilt parket. Húsið er viðgert að utan. Áhv. kr. 13,5 millj. 2962 Seltjarnarnes - Nesbali Vorum að fá í sölu fallegt 2ja hæða raðhús á þessum vinsæla stað. Fimm svefnherbergi, nýtt eldhús, stór bíl- skúr, suðursvalir og gott útsýni. Falleg eign á góðum stað. Áhv. húsbr. 4,4 millj. V. 22,5 m. 2965 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 O ið i k d f á kl 9 18 d f á kl 12 15Símatími sunnudag milli kl. 12 og 14 Kringlunni 4–12, IS-103 Reykjavík, Ísland TIL LEIGU ER SKAFTAHLÍÐ 24 (áður Tónabær) Húsið er kjallari og tvær hæðir. Flatar- mál hverrar hæðar er um 700 fermetrar. Húsið getur nýst undir ýmsa starfsemi, en fyrirhugað er að gera breytingar á húsinu og þróa það í samstarfi við mögulegan leigjanda. Dæmi um breyt- ingar má sjá á meðfylgjandi mynd. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 575 9000. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Tjarnarbraut 11, Hf. - Sérh. Opið hús í dag Nýkomin í einkas. á þessum fráb. stað við tjörnina 104 fm mikið endurnýjuð miðhæð í hjarta Hf. Parket og flísar. 18 fm sérherb. í kj. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Laus strax. Sveinsína og Bjartur taka á móti vænt- anlegum kaupendum í dag á milli kl. 14 og 16. Ákv. sala. Áhv. byggsj. 2,5. Verð 12,2 millj. Digranesvegur 46, Kóp - M. bílskúr Opið hús í dag Nýkomin í sölu á þessum frábæra útsýnisstað 130 fm neðri hæð ásamt 24 fm bílskúr. Möguleiki á 4 svefnherb. Arinn, stofur, frá- bært útsýni, góð staðs. Áhv. 6,6 millj. Verð 14,9 millj. Þorbjörn og Ingibjörg taka á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 16. 78509 Bólstaðarhlíð 7, Rvík Opið hús í dag Nýkomin í einkasölu sérl. falleg ca 115 fm neðri sérh. auk 25 fm bílsk. Eignin er mikið endurn., m.a eldhúsinnrétting, parket, gler, póstar o.fl. Róleg og góð staðs Eign fyrir vandláta. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 6,7 millj. Verð 10,7 millj. Þóra og Hjörtur taka á móti áhugasömum væntanlegum kaupendum í dag milli kl. 14 og 16. 47095. Brekkubyggð 10, Gbæ. - Raðhús Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt endarað- hús á einni hæð, 142 fm auk 31 fm innb. bílskúrs og 25 fm garðskála með heitum potti. Einstök staðsetning efst í botnlanga. Ræktaður garður. Verönd með skjólgirðingu. Laus 1. maí. Ákveðin sala. Verð tilboð. Strandgata, Hf. - Glæsilegt atv. Nýkomið í einkasölu glæsilegt nýlegt skrif- stofuhúsnæði á þriðju hæð. (Öll hæðin er nýleg). Samtals stærð 642,9 fm. Eignin er að hluta til í leigu (tollurinn), ca 250 fm. 450 fm er laust strax. Glæsilega innrréttað skrifstofu- húsnæði með glæsilegu útsýni yfir höfnina. Áhv. hagstað lán, mjög hagstætt verð. Laus strax. 30060 Austurhraun, Gbæ. Nýkomið í sölu eða leigu nýtt glæsilegt at- vinnuh. ca 1.200 fm atv.húsnæði, verslun, skrifstofur o.fl. Húsið stendur á sérl. góðri lóð gegnt Reykjanesbrautinni og hefur því mikið auglýsingagildi. Húsnæðið hefur verið innrétt- að á glæsilegan hátt og er hentugt fyrir heild- sölu, léttan iðnað o.fl. Innkeyrsludyr. Til af- hendingar strax. Teikn. á skrifstofu. 77940 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Brattatunga - Kópavogi Glæsilegt 244 fm tveggja hæða einbýlis- hús með innb. 36 fm bílskúr staðsett á einum besta útsýnisstað í Kópavogi. Á efri hæð sem er 121 fm og með mikilli lofthæð, eru rúmgóð stofa, borðstofa, sjónvarpshol, sólstofa, 2 svefnherb., eldhús og búr. Neðri hæð sem er 87 fm er nýtt sem 2ja herb. íbúð m. sérinng. auk þvottahúss. Afar vandaðar innrétt- ingar, parket og flísar á gólfum. Lokaður botnlangi. Nánari uppl. á skrifstofu og á heimasíðu www.hus.50megs.com/ EIGN Í SÉRFLOKKI. Kringlan Glæsilegt 175 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk 30 fm bílskúrs. Húsið er allt nýlega endurnýjað á vandaðan og smekklegan hátt. Saml. stofur m. arni, eldhús, 3 góð svefnherb. (mögul. á 4) og flísal. baðherb. Timburverönd. Áhv. byggsj/lífsj. Verð 29,0 millj. Jökulgrunn - Eldri borgarar Gott raðhús á einni hæð á þessum eftirsótta stað. Húsið sem er 85 fm skiptist í forst., stofu, opið eldhús,1 svefnherb., baðherb., þvottaherb. og geymslu. Mögu- leiki á sólstofu. Parket og flísar á gólfum. Húsið er allt nýmálað. Hiti í stéttum. Ró- legt og vel skipulagt svæði. Öll þjónusta innan seilingar. Húsið er laust nú þegar. Heiðarhjalli - Kópavogi Glæsileg efri sérhæð í suðurhl. Kópa- vogs í þessu nýlega tvíbýlishúsi. Hæðin skiptist í forst., eldhús, stofu, sjónvarps- hol, 3 herb. auk baðherb. og þvottah. Stórkostlegt útsýni til allra átta. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Verð 21,8 millj. Holtás - Garðabæ Glæsilegt ca 200 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk 66 fm tvöfalds bílskúrs með mikilli lofthæð og háum innkeyrsludyrum á þessum eftirsótta útsýnisstað. Húsið af- hendist fullfrágengið að utan og rúmlega fokhelt að innan. Til afh. fljótlega. Stór- kostlegt útsýni af efri hæð og stórar svalir út af stofum. Möguleiki á séríbúð á neðri hæð. Verð 24,0 millj. Heiðarhjalli- Kópavogi Glæsileg 118 fm 5 herb. efri sérhæð ásamt 22 fm bílskúr í nýlegu húsi í Suð- urhlíðum Kópavogs. Íbúðin sem er afar vönduð, með sérsmíðuðum innrétting- um skiptist í stórt hol, rúmgóða stofu, eldhús, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Mikil lofthæð í íb. og innfelld lýsing í öll- um loftum. Stórar suðursvalir, gríðarlegt útsýni. Áhv. húsbr. 7,8 millj. Verð 18,9 millj. Útibú ALP opnað á Suðurlandi ALP-bílaleigan hefur opnað umboð á Bakkaflugvelli og í Þorlákshöfn. Einar Jónsson, flugvallarstjóri, á Bakkaflugvelli, hefur verið ráðinn umboðsmaður ALP í Landeyjum eða nánar tiltekið á Bakkaflugvelli. Ein- ar Gíslason, umboðsmaður Olís, hef- ur verið ráðinn umboðsmaður ALP í Þorlákshöfn. Með þessari auknu þjónustu geta Vestmannaeyingar leigt bíl sama hvar þeir taka land. ALP-umboðið í Þorlákshöfn mun þjónusta Selfoss- flugvöll. ALP-bílaleigan hefur yfir að ráða yfir 100 bílum yfir vetrartímann en allt að 200 bílum yfir sumartímann. Bílarnir er staðsettir víðsvegar um landið. ALP er með útibú á Akur- eyri, Egilsstöðum, Ísafirði, Þórs- höfn, Höfn og nú í Þorlákshöfn og á Bakka. Einnig afhendir ALP bíla í flugstöðinni í Keflavík og þar er einnig hægt að skila bílum. Höfuð- stöðvar fyrirtæksins eru á Vatns- mýrarvegi 10 við hliðina á Umferð- armiðstöðinni. 2001 HALDIN var í Garðheimum nýlega sýning á 60 tegundum íslensk rækt- aðra rósa en það er meirihluti rósa sem ræktaðar eru á Íslandi í dag. Þetta er í annað skipti sem slík sýn- ing er haldin í Garðheimum en í fyrra voru tegundirnar 30 og þá var það dumbrauða rósin Black Magic sem var valin fegursta rósin. Um 6.000 manns sóttu sýninguna í ár. Valin var fegursta rósin eins og í fyrra og sú sem flest atkvæði hlaut þetta árið var Leonidas, stór- blóma rós, koníakslituð þegar hún er óútsprungin en út í mildan or- ange þegar hún er sprungin út. Dregið var úr þeim atkvæðum sem fegursta rósin fékk og vinn- ingshafinn: Harpa Harðardóttir, Reykjavíkurvegi 50, Skerjafirði, fær veglegan rósavönd unninn úr Leonidasrósinni sendan heim. Fegursta rósin valin ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.