Morgunblaðið - 11.03.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 11.03.2001, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MARS 2001 61 www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 1.40, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Sýnd kl. 10. B.i. 14. Vit nr. 191. Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 1.50 og 3.50. Vit nr. 204. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Ein allra vinsælasta myndin í USA á undanförnum mánuðum með Óskarsverð- launahafanum Denzel Washington. Mögnuð mynd sem situr í þér! Sýnd kl. 1.50. Íslenskt tal. Vit nr. 179 Sýnd kl. 4, 6.30, 8 og 10.35. B. i. 14. Vit nr. 209. Frumsýning Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Spennumyndin sem stjörnuparið Russell Crowe og Meg Ryan urðu yfir sig ástfangin í  Kvikmyndir.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 197. www.sambioin.is Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 4 og 6. Enskt tal. Vit nr. 187. Sýnd kl. 4 og 6. Enskt tal. Vit nr. 195. Óskarsverðlauna- tilnefningar3 Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166. Ein allra vinsælasta myndin í USA á undanförnum mánuðum með Óskarsverðlaunahafanum Denzel Washington. Mögnuð mynd sem situr í þér!  Kvikmyndir.is Á sunnudögum bjóðum við upp á matseðil fyrir sælkera. Sunnudagar fyrir sælkera 4 rétta fiskmatseðill 2.700.- 5 rétta kjöt- eða fiskimatseðill 3.500.- Stórglæsilegur a la Carté matseðill Valin vín og vingjarnlegt umhverfi Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Mel Gibson Helen Hunt Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán.5.30, 8 og 10.30. Skríðandi tígur, dreki í leynum Óskarsverðlaunatilnefningar0 HENGIFLUG Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Mán. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán. 5.30, 8 og 10.30. SV Mbl Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Besta mynd ársin á yfir 45 topp tíu listum! Óskarsverðlauna- tilnefningar10 What Women Want Yfir 23.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Yfir 40 alþjóðleg verðlaun! Snyrtiskóli Íslands Upplýsingar í síma 561 8677 Lærðu að gera gervineglur Myndbönd og naglavörur Frábært verð Við sendum heim að dyrum Naglanámskeið Visa og Euro raðgreiðslur       Frábær myndbönd  www.snyrting.is Húðslípun og Lazer Upplýsingar í s. 561 8677 Ör Slit Bólur FABIO er stjarna stjarnanna að þessu sinni. Ítalskur, rómantískur, fullkomlega vaxinn og hreint dásam- legur í augum óteljandi kvenna, fæddist hann í Mílanó 15. mars 1961. Hann lék Prince Agisander II það sama ár í ítalskri kvikmynd. Fabio varð þó fyrst þekktur í Bandaríkj- unum og fyrir það að prýða bókar- kápur rauðra ástarsagna, og varð þannig prins rómantíkurinnar. Káp- urnar eru nú orðnar meiri 250 tals- ins, og Fabio hefur skrifað sína eigin ástarsögu sem heitir Sjóræninginn. Hann hefur einnig gefið út á mynd- bandi rómantískar ástarmyndir þar sem hann uppfyllir drauma hverrar konu. Hann hefur leikið smáhlutverk í nokkrum kvikmyndum, en undan- farið virðist hann aðallega vera feng- inn til að leika sjálfan sig, en það má sjá honum bregða fyrir í kvikmynd- inni Melur, hvar er skrjóðurinn? sem sýnd er um þessar mundir hér á landi. Fabio hefur verðir afkastamikill í leikfimigeiranum, en hann er mikill áhugamaður um líkamsrækt, og hef- ur gefið út nokkur myndbönd þar sem hann ljóstrar upp leyndarmál- um sínum. Hann drekkur bara vatn og lætur hollan mat inn fyrir sínar varir, og sést víst oft á veitingastaðn- um sínum á Sunset Boulevard í Hollywood. Já, Fabio er sannur fiskur, fjöl- hæfur mjög, skapandi og hugvitsam- ir. Fiskum líður vel með mörg ólík járn í eldinu og það á greinilega vel við hann. Auk þess hefur hann Mars í krabba sem gerir hann að kænum vinnukrafti. Fabio er enn að leita að drauma- konunni sinni, en hann gaf út disk með rómantískum lögum Fabio Aft- er Dark fyrir um átta árum, en hefur ekkert gengið þrátt fyrir það. Með tungl í fiskum er hann mjög tilfinninganæmur og dreyminn. Af- staða Merkúrs og Venusar í stjörnu- kortinu hans sýna að hann er fág- aður og kurteis. Að hann hafi áhuga á því að velta fyrir sér samböndum, fegurð og ást. En ástarstjöruna Venus hefur hann í hrút sem þýðir að hann er ekki tilfinningarnar einar heldur er hann líklega kraftmikill elskhugi, bæði hreinskilinn og blátt áfram í samböndum. Rómantíski prinsinn gæti reynst dýrslegur, brennandi og án nokkurrar tilgerðar þegar komið er nær. Aðdáendaklúbbinn hans má finna á: www.fabioifc.com.  Ástarprins- inn Fabio Konur falla að fótum fisksins Fabio. átækjum hans. „Það myndu trú- lega fáir vilja lesa um strák sem gerir aldrei neitt af sér,“ sagði hann. Ketcham verður 81 árs hinn 14. mars en það er áratugur síðan hann hætti að teikna sjálfur. Hann hætti háskólanámi til að láta draum sinn rætast og verða teiknari. Hann vann sem teiknari fyrir Walt Disney og teiknaði m.a. fyrir myndirnar um Bamba og Gosa. Það var svo árið 1951 sem Denni Dæmalausi var afhjúp- aður ásamt hundinum Ruff, vin- unum Joey og Margaret og hin- um geðstirða nágranna Mr. Wilson. PRAKKARINN Denni dæmalausi fagnar fimmtugsafmæli sínu á mánudaginn kemur. Teiknari Denna, Henry „Hank“ Ketcham, segir lítið hafa breyst á þessum 50 árum nema leikföng Denna. Teiknimyndasögurnar um þennan fimm ára snáða eru nú birtar í eitt þúsund dagblöðum víða um heim, í 48 löndum og á 19 tungu- málum. Einnig hafa verið gerðar um hann kvikmyndir og teikni- myndir sem sýndar hafa verið um allan heim. Ketcham þakkar sakleysi Denna langlífið en einnig upp- Denni dæmalausi fimmtugur AP Fyrsta ræman sem birtist um Denna dæmalausa og félaga fyrir hálfri öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.