Morgunblaðið - 11.03.2001, Blaðsíða 43
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MARS 2001 43
Sólvallagata 66, 1. hæð - OPIÐ HÚS
Gullfalleg ca 100 fm íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin skiptist í 2 stofur, 2
svefnherbergi, eldhús og bað. Ný vönduð eldhúsinnrétting, endurnýjað bað-
herbergi og endurnýjuð gólfefni. Gott brunabótamat. Íbúðin verður til sýnis í
dag, sunnudag, milli kl. 13 og 15. V. 12,9 m. 1299
Heiðarbær - Gullfallegt hús
Vorum að fá í einkasölu ákaflega fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús,
samtals u.þ.b. 207 fm, þar af 38 fm bílskúr. Húsið hefur mikið verið endurnýj-
að og er í toppstandi. Gegnheilt parket á gólfum. Arinn í stofu. Heitur pottur í
garði. Fimm svefnherbergi ef vill. Mjög góð eign á góðum stað. 1309
Skipholt 200 fm - Glæsiíbúð
Vorum að fá í einkasölu ákaflega sérstaka og glæsilega u.þ.b. 207 fm íbúð á
2. hæð í steinhúsi. Plássið var áður atvinnuhúsnæði með góðri lofthæð en hef-
ur nú verið breytt í glæsilega og sérhannaða samþykkta íbúð. Parket og góðar
innréttingar. Arinn í stofu og nuddpottur á baðherbergi. Fjögur herbergi og
tvær stórar stofur. 1310
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Einb. í Garðabæ eða Fossvogi óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 200-300 fm einb. í Fossvogi eða í Garðabæ.
Staðgreiðsla í boði. Afhending má dragast í að minnsta kosti 1 ár ef það hent-
ar seljanda. Nánari uppl. veitir Sverrir.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Austurstræti 3 - Til leigu
Erum með í þessu virðulega og fallega timburhúsi tvær efri hæðir hússins til leigu.
Plássið er samtals u.þ.b. 250 fm og er í mjög góðu ástandi. Hentar velundir ýmiss
konar atvinnustarfsemi, svo sem skrifstofur, þjónustustarfsemi, sýningarsali, fund-
arsali o.fl. Gæti t.d. hentað arkitektum, lögmönnum eða alhliða skrifstofurekstri.
Hæðirnar eru opnar og bjartar og er efri hæðin með viðarklæddum loftum. Frábær
eign í hjarta borgarinnar sem losnar um áramót. Húsið var allt endurnýjað að utan
f. nokkrum árum. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. 1028
Dofraberg 9, Hf. - Þakíbúð - OPIÐ HÚS
Þessi glæsilega u.þ.b. 170 fm íbúð á
tveimur hæðum í þessu vandaða fjöl-
býlishúsi verður sýnd í dag, sunnudag,
á milli kl. 14 og 16. Íbúðin er mjög fal-
leg og skemmtilega hönnuð með park-
eti og vönduðum innrétt. og mikilli loft-
hæð í stofu. Suðursvalir. Fjögur svefn-
herb. Hús og sameign í toppstandi.
Hulda sýnir. V. 16,8 m. 1136
Hringbraut 95 - OPIÐ HÚS
Góð 3ja herbergja 70 fm íbúð á 1. hæð
í litlu fjölbýli á horni Meistaravalla og
Hringbrautar. Gengið er inn í húsið frá
Grandavegi. Íbúðin snýr öll út að
Grandavegi (þ.e.a.s. til suðurs). Parket
á gólfum, svalir til suðurs og bílastæði
á lóð. Eyrún sýnir íbúðina í dag, sunnu-
dag, milli kl. 14 og 16. V. 9,2 m. 1177
Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15
RAÐHÚS
Laxakvísl - Endaraðhús Vor-
um að fá í einkasölu ákaflega fallegt og
vandað endaraðhús, 226,7 fm, ásamt
rúmgóðum 38,5 fm bílskúr. Parket og
vandaðar innréttingar. Rúmgóðar stofur
og herbergi. Góð lóð með verönd. Þrjú
sérbílastæði. V. 25,5 m. 1298
HÆÐIR
Borgarholtsbraut Vel skipulögð
104 fm neðri sérhæð ásamt 36 fm bíl-
skúr í góðu tvíbýli í vesturbæ Kópavogs.
Parket á gólfum, 2-3 svefnherbergi, allt
sér. 1320
4RA-6 HERB.
Engjasel - Fráb. útsýni 3ja-4ra
herb. mjög falleg og björt endaíb. á 3.
hæð í blokk ásamt stæði í bílageymslu.
Íbúðin skiptist í gott herb., stóra stofu,
eldhús og bað. Í risi eru sjónvarpshol og
rúmg. herb. Frábært útsýni og góð sam-
eign. Verið að standsetja íb. og greiðir
selj. allan þann kostn. Getur losnað
fljótl. V. 10,5 m. 3605
3JA HERB.
Gullsmári - Lyftublokk Mjög
glæsileg 3ja herbergja íbúð í lyftublokk
á eftirsóttum stað. Eignin skiptist í hol,
tvö herbergi, stofu og baðherbergi.
Vandaðar innréttingar og gólfefni. V.
12,5 m. 9817
Starengi Mjög falleg 87 fm 3ja her-
bergja íbúð með sérinngangi í litlu fjöl-
býlishúsi. Eignin skiptist í hol, baðher-
bergi, tvö herbergi, stofu og eldhús.
Þvottahús í íbúð. Vandaðar innréttingar
og gólfefni. V. 11,5 m. 9816
Kringlan Mjög falleg um 90 fm 3ja
herbergja íbúð í litlu fjölbýli á einum eft-
irsóttasta stað bæjarins. Eignin skiptist
m.a. í tvö hol, tvö herbergi, eldhús,
stofu og baðherbergi. Sérþvottahús.
Gegnheilt parket á gólfum, eyja og háf-
ur. Suðursvalir. V. 12,9 m. 1277
❉ Sérgarður með íbúðunum á jarðhæð,
sérgeymsla með öllum íbúðum.
❉ Sérþvottahús í öllum íbúðum.
❉ Viðhaldslétt hús, steinað.
❉ Vandaðar innréttingar.
❉ Flísalögð baðherbergi.
❉ Sjónvarpsdyrasími í öllum íbúðum.
❉ Fullfrágengin lóð með
öllum gróðri.
❉ Glæsilegur útsýnisstaður.
❉ Stutt í mjög góða þjónustu.
❉ Hiti í stéttum og bílaplani.
❉ Örstutt í mjög gott útivistarsvæði.
❉ Mögulegt að öll gólfefni fylgi.
Traustir byggingaverktakar
DVERGHAMRAR SF.
Stofnað 1986
Kórsalir 1, Kópavogi
Nýtt glæsilegt fullfrágengið lyftuhús
Stæði í bílskýli með öllum íbúðunum
Sölumenn Valhallar svara
fyrirspurnum um eignina í dag.
Bogi 699 3444
Ingólfur 896 5222
Bárður 896 5221
Þórarinn 899 1882
Síðumúla 27, sími 588 4477
Glæsilegt tengihús, 4 svefnherbergi, stofa, borðstofa og arin-
stofa. Lóð fullbúin með sólverönd og skjólveggjum. Stórar svalir.
Innbyggður bílskúr.
Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali.
Jón Kristinsson sölustjóri.
Svavar Jónsson sölumaður.
Sími 551 8000 - Fax 551 1160
Vitastíg 12 - 101 Reykjavík
Hálsasel - Til sölu
Kirkjuteigur 25
Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050,
www.hofdi.is
Vorum að fá í sölu glæsilega
3-4ra herbergja rishæð á
þessum eftirsótta stað. Fal-
legir bogakvistir eru á íbúð-
inni. Glæsileg innrétting er í
eldhúsi. Parket á gólfum.
Verð 12 millj. Áhv. 6,6 millj.
Allar nánari uppl. gefur
Ásmundur á Höfða í símum
533 6050 eða 895 3000.
OPIÐ HÚS Í ENGJASELI 69
Í DAG FRÁ KL. 14-17
Opið hús í Engjaseli 69. Sýnd verð-
ur mjög falleg, 3ja herbergja
íbúð, 89 fm á 1. hæð, í 3ja hæða
fjölbýlishúsi ásamt 36 fm bíla-
stæði í bílageymsluhúsi. Allt húsið
er klætt Steni-
plötum. Góður
sameig in legur
verðlaunagarður
með leiktækjum fyrir börn.
Sunna Rós mun sýna íbúðina milli kl. 14 og
17. Komið og skoðið, sjón er sögu ríkari.
HALDINN verður fræðslufundur á
vegum Astma- og ofnæmisfélagsins
þriðjudaginn 13. mars kl. 20 í Múla-
lundi, Hátúni 10c.
Á fundinum munu Davíð Gíslason
læknir og Kolbrún Einarsdóttir
næringarfræðingur tala um fæðuof-
næmi og fæðuóþol. Að loknum erind-
um verða umræður og fyrirspurnir.
Allir eru velkomnir.
Fræðslu-
fundur
um fæðu-
ofnæmi
LEIÐSÖGN um sýningar Þjóð-
menningarhússins við Hverfisgötu í
Reykjavík verður í dag kl. 15. Leið-
sögumaður fer um húsið og sýning-
arnar með gestum og greinir frá því
markverðasta sem þar er að sjá.
Leiðsögn verður einnig veitt á er-
lendum málum í dag og verður boðið
uppá þýska leiðsögn kl. 11 og á
ensku klukkan 13. Ráðgert er að
næstu sunnudaga verði boðið uppá
leiðsögn sem þessa.
Leiðsögn um
Þjóðmenning-
arhúsið
♦ ♦ ♦
Símar 557 2000 og 557 7100
Skemmuvegi 36 Bleik gata
Kópavogi
Þakrennur
og rör
frá...
Þakrennur