Morgunblaðið - 11.03.2001, Síða 41

Morgunblaðið - 11.03.2001, Síða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MARS 2001 41 Um er að ræða gullfallega 3ja herbergja 90 fm íbúð á 2. hæð í þessu nýlega fallega fjölbýli sem stendur á einum eftirsóttasta stað í Kópavogi. Fallegar ljósar innréttingar og parket. Í íbúðinni er þvottahús með glugga og vinnuborði. Suðursvalir. Áhv. eru 5 millj. húsbréf. Verð 12,1 millj. Gjörið svo vel að líta inn! Sigurbjörn og Helga taka vel á móti ykkur. KÓPAVOGUR - OPIÐ HÚS ARNARSMÁRI 18, KÓPAVOGI HLÍÐARHJALLI 42, KÓPAVOGI Þarna gefur á að líta sérlega fallega 3ja herbergja 93 fm íbúð á 2. hæð og fylgir íbúðinni 25 fm bílskúr. Fallegar innréttingar. Parket. Suðaustursvalir. Fallegt útsýni. Þvottahús í íbúðinni. Áhv. er bygg- ingasjóður kr. 5,3 millj. Verð 13,3 millj. Gjörið svo vel að líta inn! Einar og Rannveig taka vel á móti ykkur. Skeifan fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556. Tvær glæsilegar 3ja herbergja íbúðir á besta stað til sýnis í dag, sunnudag OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL. 14 OG 17 OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL. 14 OG 17 Í I , I Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali FÍFUSEL 12 - 4RA HERB. 0PIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16 BREIÐAVÍK - GÓÐ 3JA HERB. ÍBÚÐ Mjög góð 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð til hægri í góðu 3ja hæða fjölbýli. Góðar innréttingar og gólf- efni. Þvottahús innan íbúðar. Sér- merkt bílastæði. Falleg og góð íbúð í snyrtilegri blokk. Verð 11,6 millj. ÓLAFUR OG ÞURÍÐUR SÝNA ÍBÚÐINA Í DAG MILLI KL. 14 OG 16 Höfum til sölu glæsilega og vel skipulagða 110 fm íbúð á 2. hæð í vönduðu fjölbýlishúsi. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Verð 12,9 millj. F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 netfang: lundur@f-lundur.is heimasíða:www.f-lundur.is Opið á Lundi í dag milli kl. 12 og 14 Sími 533 3444, heimasíða www.thingholt.is FYRIRTÆKI RÓTGRÓIÐ VEITINGAHÚS Hlýlegt og rótgróið veitingahús í 25 km akstursfjarlægð frá Reykjavík. Góð velta, öll tæki og tól ný yfirfarin. Mikil bókun á túristahópum fyrir sumarið. Getur tekið allt að 250 manns í sæti. Miklir möguleikar á aukningu á veltu. Nánari upplýsingar hjá Guðmundi á fasteignasölunni. FYRIRTÆKI VEL STAÐSETT VEITINGAHÚS Fullbúið veitingahús í fullum rekstri á besta stað í Kópa- vogi til sölu. Miklir möguleikar. Ný tæki. Mjög góð leiga. Vínveitingaleyfi. Nánari uppl. á skrifstofu. Fyrir þekkt öflug félagasamtök á sviði líknarmála Við óskum eftir 400 til 600 fm húsnæði undir félagsstarfsemi okkar á jarðhæð eða í lyftuhúsi. Staðsetning miðsvæðis í Reykjavík eða á Höfðanum. Lionsumdæmið á Íslandi Allar upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 899 9271. Valhöll fasteignasala, símar 588 4477 og 899 9271. GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 BERJARIMI 6 - GLÆSIEIGN Nýkomin í sölu gullfalleg og afar rúmgóð 3ja herb. 94 fm íbúð á 3. hæð í fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin er afar smekklega innréttuð með sérþvottahúsi innan íbúðar. Allar innréttingar, hurðir og skápar úr kirsuberjavið. Parket og baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Íbúðin er laus í maí nk. Verð 12,5 millj. Áhv. 4,6 millj. Sigurður og Harpa taka á móti ykkur í dag frá kl. 13.00-16.00. SKELJANES 4 - 2. HÆÐ Falleg, sjarmerandi og mikið endurnýjuð 133 fm. íbúð á 2. hæð. Íbúðin er innréttuð á afar smekklegan hátt í gamla stílnum. Það eru þrjú svefnherb. og samliggjandi stofur og þaðan útg. á suðursvalir. Eldhúsið er afar stórt og rúmgott með eldaeyju og stórum borðkrók. hús að utan mikið endurn. og nýmálað. Áhv. 4,4 millj. Verð 15,4 millj. 9188 Verið velkomin á frá kl. 13.00-1500 Opin hús sunnud. 11. mars FASTEIGNIR mbl.is AUÐUR Hauksdóttir, lektor í dönsku við Háskóla Íslands, held- ur fyrirlestur á vegum Rannsókn- arstofnunar Kennaraháskóla Ís- lands næstkomandi þriðjudag, 13. mars, kl. 16.15. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M 201 í að- albyggingu Kennaraháskóla Ís- lands við Stakkahlíð og með hjálp fjarmenntabúnaðar í Menntaskól- anum á Ísafirði og jafnvel á fleiri stöðum. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Í fyrirlestrinum verður gerð grein fyrir niðurstöðum rannsókn- ar á dönskukennslu í 10. bekk grunnskóla og gengi nemenda á samræmdu prófi í dönsku. Rannsóknin fór fram á árunum 1993–1998 og er þríþætt: Rannsókn á dönskukennslu al- mennt þar sem rúmlega 90% dönskukennara, sem kenndu í 10. bekk, tóku þátt, athugun á tengslum aðferða dönskukennar- ans og gengi nemenda á sam- ræmdu prófi og rannsókn á dönskukennslu þriggja kennara sem áttu það sameiginlegt að kenna þeim bekkjum sem náðu „bestum árangri“ á samræmdu prófi vorið 1993. Annars vegar verður fjallað um það sem einkennir dönskukennsl- una almennt, meðal annars með tilliti til vægis færniþátta og mál- þjálfunar, og hins vegar verður gerð grein fyrir helstu einkennum „góðrar dönskukennslu“ og á hvaða hátt hún er frábrugðin kennsluhefðinni í dönsku almennt. Fyrirlestur um dönsku- kennslu á Íslandi Rannsóknar- stofnun KHÍ FEMINISMI við aldamót – úrelt- ur boðskapur eða brýn samfélags- gagnrýni? er yfirskrift kvöldrabbs sem verður í stofu 16 í Háskól- anum á Akureyri, við Þingvalla- stræti 23 næstkomandi þriðjudags- kvöld, 13. mars kl. 20. Þar mun Þorgerður Einarsdóttir lektor í kynjafræðum kynna bók sína Bryddingar og Hugrún R. Hjaltadóttir og Ólafía Erla Svans- dóttir úr Bríeti kynna Píkutorf- una. Bryddingar skírskota til fornra kvendyggða og kvennamenningar en fela jafnframt í sér gagnrýni og nýnæmi. Báðar bækurnar eru inn- legg í kynjaumræðu nútímans og byggjast á þeirri grunnhugmynd að feminismi sé vakning, sam- vinna, gagnrýni og vilji til að bæta og breyta, segir í fréttatilkynn- ingu. Fundurinn er öllum opinn. Akureyri Rætt um feminisma við aldamót SÉRSTAKT bakpokanámskeið verður haldið á vegum Ferðafélags Íslands 13. mars kl. 20 og aftur 27. mars. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku hjá ferðafélaginu eða á netfang fi@fi.is Leiðbeinendur eru Gestur Kristjánsson, formaður ferða- nefndar FÍ, og Dagbjört Gunn- arsdóttir. Þátttökugjald er 800 kr. fyrir félagsmenn en 1.200 kr. fyrir aðra. Bakpokanám- skeið hjá FÍ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.