Morgunblaðið - 22.03.2001, Side 70

Morgunblaðið - 22.03.2001, Side 70
FÓLK Í FRÉTTUM 70 FIMMTUDAGUR 22. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ',$ G> # $ $?  $  G8 # $,'( $$?  ',$ >H # $,'  $$?   >= # $,'( $$?  ',$   9,'( $$?   B  9,'( $$?             8  #% #&                    !! """     Í HLAÐVARPANUM Einleikjadagar Kaffileikhússins 18.-28. mars Í kvöld kl.21: Þá mun enginn skuggi vera til fös. 23/3 kl.21 Bannað að blóta í brúðarkjól lau. 24/3 kl.21 Bannað að blóta í brúðarkjól Umræðufundur um einleikjaformið lau. 24/3 kl. 15.00 sun. 25/3 kl.15 Missa Solemnis sun. 25/3 kl. 21 Ég var beðin að koma... #$%%  %     &         '()** ++,!++    % - ./.. 8  #++#&0//1)2 #8  #%+0//1)26  %3 4 5%%   % 6   7  '      ,       8 8  0    &!   + !! 1  35% %   ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: )08'9*2:;9% ) 9 < +8 !  ##D+%=%8  +&D+%=,8  $D%7 6 &% =28 3 &D%7 6&% =;8  ##D%  &%  1(80))>8-?@#2'%  @ 9#+D+%= #,D+%= #D+%= #&D%%=  #D%  %    !%= #$D%%=  #D% ! ! 7 6&%  A)B'C9D220?'99%    6 #%D+%=#,D+%% ;%=D%%% ;%= $D%%%= ##D%%7 6&% = #$D% %7 6&%  #D%%  &%  ; C:?8(0?1'(0?0 DE)% @3:4 6 #%D+%= +D+7 6&% = %   Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 1(80))>8-?@#2'%  @ 1!  ##D+%= +&D+%= D%%= $D%% 3 &D%% ##D%7 6&%  #,D%  &%    #2D%% Litla sviðið kl. 20.30: @B=C '9-@9% ; %F6G$ C  9#+D+  &%  #%D+ #D+ +D+ """  3     H 3 0    &!       6 I    IJ= I   I ! Stóra svið BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring Í KVÖLD: Fim 22. mars kl. 20 Aukasýning til styrktar Krýsuvíkursamtökunum Fös 23. mars kl. 20 2. sýning - ÖRFÁ SÆTI Fös 30. mars kl. 20 3. sýning - ÖRFÁ SÆTI Lau 31. mars kl. 19 4. sýning - ÖRFÁ SÆTI Lau 7. apríl kl. 19 5. sýning SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 24. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 29. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 6. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 21. apríl kl. 19 Fös 27. apríl kl. 20 AUKASÝNINGAR V. MIKILLAR EFTIRSPURNAR MENNINGARVERÐLAUN DV 2001 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Lau 24. mars kl. 13 - UPPSELT Sun 25. mars kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 31. mars kl 13 - UPPSELT Sun 1.apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 8. apríl kl 14 Sun 22. apríl kl 14 – ATH:Sýningin er túlkuð á táknmáli Sun 29. apríl kl 14 ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE e. Jo Strömgren POCKET OCEAN e. Rui Horta Sun 25. mars kl. 20 – 4. sýning Sun 1. apríl kl. 20 – 5. sýning Fim 5. apríl kl. 20 – 6. sýning Litla svið KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Fös 23. mars kl. 20 FORSÝNING Miðar kr. 1000. Fös 30. mars kl. 20 FRUMSÝNING - UPPSELT Leikari: Ellert A. Ingimundarson Lýsing: Lárus Björnsson. Þýðing: Hafliði Arngrímsson/Kjartan Óskarsson. Leikmynd og búningar: Axel Hallkell Jóhannesson. Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson. ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Lau 24. mars kl 19- ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 29. mars kl. 20 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Sun 25. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 1. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 8. apríl kl. 19 Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is 552 3000 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar lau 21/4 fim 26/4 sun 29/4 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 sun 25/3 örfá sæti laus fös 6/4 laus sæti mið 11/4 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 lau 24/3 örfá sæti laus lau 31/3 laus sæti lau 7/4 laus sæti Síðustu sýningar! WAKE ME UP before you go go fös 23/3 kl. 19 SÉRSTÖK AUKASÝNING TIL STYRKTAR LANGVEIKUM BÖRNUM 530 3030 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 fim 22/3 A&B kort gilda UPPSELT lau 24/3 kl. 16, C&D kort, UPPSELT sun 25/3 E kort gilda, UPPSELT þri 27/3 F&G kort gilda, UPPSELT mið 28/3 H&I kort gilda, UPPSELT fim 29/3 UPPSELT fös 30/3 UPPSELT lau 31/3 kl. 16 UPPSELT, Aukasýn. sun 1/4 UPPSELT mið 4/4 örfá sæti laus fim 5/4 UPPSELT lau 7/4 UPPSELT sun 8/4 UPPSELT mið 11/4 laus sæti fim 12/4 laus sæti - Skírdagur Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn- ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik- húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is % - KC $%% 1  ## ++&% 6 #% %% 0 #, 2% ' #2 & %% 6 + %% 0  % &% ' # & &%   % - KB  $%% 1  ## &+& &% 9#+ &+&7 6&%  9#+ %, &% 0 #, %7 6&%  B + & +% B + ;  4   0      % '% $%% 0 $ %%     %  K1 F6  0  2 *(020L9'9-?*)1';CM'90 >1-9)1';81?(*>:? >'%4  %%5 4  O """    P Nemendaleikhúsið sýnir STRÆTI eftir Jim Cartwright ! % #++%=  #%+%=    N #+ ++7 6&%  Sýningar hefjast kl. 20.00   %   ++ ,    +!! skemmtilega í báðum skólum og allt, að sjálfsögðu, bara meint í gríni. „Dagskráin stóð frá mánudegi til miðvikudags,“ segir Birgir Ísleifur. „Og við gerðum okkur margt til skemmtunar. Til dæmis fjölmenntu nemendur skólans í ljós, en með hverjum miða á ballið fylgdi einn tími í ljósum, og að auki fengu fyrstu 10 sem keyptu miða ókeypis aflitun að hætti Verslunarskólans.“ Í FB var líka nóg að gera, að sögn Ingi- bjargar: „Við héldum tískusýningu í anda Versló og hljómsveit kom og spilaði hjá okkur auk margra smærri atriða. Á miðvikudag krýnd- um við Herra og Frú „Chocko“ [„Herra og Frú súkkulaði“] skólans, en þau Eva María Emilsdóttir og Helgi Már Valdimarsson þóttu líta út eins og dæmigerðir Verslingar og hlutu þessa eftirsóttu titla.“ Á meðan á Versló-vikunni stóð lögðu nemendur beggja skóla sig alla fram við að upplifa það í nokkra daga að vera Verslingar. „Nemend- urnir klæddu sig að máta Versl- unarskólans: strákarnir klæddust skærlitum, þröngum bolum og stelp- urnar aðsniðnum, flegnum fatnaði, og allir voru að sjálfsögðu með nóg af geli í hárinu,“ segir Birgir, en klæðnaður af þessu tagi er talinn einkenna nemendur Verslunarskól- ans. Að auki var veitingastaðurinn American Style sem er, að sögn, mikið sóttur af Verslingum, með sértilboð í tilefni vikunnar, og Hy- undai Coupe sportbíll, sem af mörg- um er talinn einkennisbíll Versl- unarskólans var hafður til sýnis. Birgir segir þetta þó allt meint í góðu: „Verslingar eru ágætis fólk og við höfum ekkert á móti þeim. Þetta er allt meint í gríni og við erum að- eins að reyna að kynnast stemmn- ingunni hjá þeim og hvernig það er að vera Verslingur.“ Birgir segir að þegar Versló- vikan var fyrst haldin á síðasta ári, hafi sumir nemendur Verslunarskól- ans tekið því illa. Það virðist nú hafa breyst til hins betra og skólarnir lifa í sátt og samlyndi. „Við fluttum, í til- efni af dagskránni, frumsamið lag, „Draumadísin úr Versló“, fyrir nem- endur Verslunarskólans, og ferð- uðumst einnig til fleiri skóla og tróð- um upp. Allsstaðar var okkur vel tekið og nemendur Verslunarskól- ans voru sérstaklega hrifnir af upp- átækinu.“ Á miðvikudagskvöldið var síðan punkturinn settur yfir i-ið þegar FB-ingar, MH-ingar, og ef til vill nokkrir Verslingar, fjölmenntu á Versló-ball á Broadway, þar sem Stuðmenn sungu og spiluðu. VERSLUNARSKÓLI Íslands hefur löngum haft það orðspor á sér að hafa hvað kröftugast félagslíf ís- lenskra framhaldsskóla. Því er kannski ekki að furða að í byrjun vikunnar héldu Menntaskólinn við Hamrahlíð og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti svokallaða Versló-viku, annað árið í röð. Þau Birgir Ísleifur Gunnarsson, forseti nemendafélags MH, og Ingi- björg Högna Jónasdóttir, formaður nemendaráðs FB segja dagskrána hafa verið ákaflega fjölbreytta og MH og FB héldu Verslóball Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Sigrún Jóhannsdóttir og Agnes Tryggvadóttir fundu Versló-andann. Verslingar einu sinni á ári

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.