Morgunblaðið - 22.03.2001, Side 74

Morgunblaðið - 22.03.2001, Side 74
FÓLK Í FRÉTTUM 74 FIMMTUDAGUR 22. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Út á lífið Lydía Grétarsdóttir Butterfly Crazy Town Miss Jackson Outkast Things I Have Seen Spooks Sonne Rammstein Last Resort Papa Roach Stuck In A Moment U2 Road Trippin Red Hot Chili Peppers Dagbókin mín 3 G ´S Gravel Pit Wu Tang Clan It Was’nt Me Shaggy Don’t Let Me Be The Last To Know Britney Spears Nobody Wants To Be Lonely Christina Aguilera & Ricky Martin Cant Fight The Moonlight LeAnn Rimes The Call Backstreet Boys Shiver Coldplay Stan Eminem & Dido Man Overboard Blink 182 Lítill fugl 200.000 Naglbítar Love Don’t Cost A Thing Jennifer Lopez Vikan 21.03. - 28.03 http://www.danol.is/stimorol ALMENNUR DANSLEIKUR með Geirmundi Valtýssyni í Ásgarði, Glæsibæ, föstudagskvöldið 23. mars Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir!  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Stuðgæj- arnir Jói og Kjartan halda uppi fjör- inu. Frítt inn föstudags- og laug- ardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ:Almennur dansleikur með hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar föstudags- kvöld. Harmonikuball laugardags- kvöld. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi frá kl. 22. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Allir velkomnir. Dansleikur með Caprí-tríói sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30.  C’EST LA VIE, Sauðárkróki: Hljómsveitin Írafár leikur laugar- dagskvöld. Fyrr um kvöldið verður haldinn unglingadansleikur á sama stað.  CAFÉ AMSTERDAM: Stuðbandið O.fl. frá Selfossi leikur föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ 22: Á föstudagskvöld sér Jón um stuðið og verður með bland í poka. Á laugardagskvöld er það Zúri gæinn sem sér um tónlistina.  CATALINA, Hamraborg: Stuð- bandið Jón forseti leikur föstudags- og laugardagskvöld. Munið spariföt- in.  GAUKUR Á STÖNG: Skólaball hjá Menntaskólanum í Reykjavík fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Greifarnir leika föstudags- og laug- ardagskvöld en þeir hafa ekki leikið á höfuðborgarsvæðinu í langan tíma. Hljómsveitin Dúndurfréttir leikur sunnudags- og mánudags- kvöld. Stefnumótakvöld þriðjudags- kvöld. Rokktónleikar miðvikudags- kvöld. Fram koma austurríska hljómsveitin Millsbomb, sænska hljómsveitin Di spirit og íslensku hljómsveitirnar Mínus og Vígspá.  GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leik- ur og syngur öll fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tón- list. Allir velkomnir.  GULLÖLDIN: Félagar í Norðfirð- ingafélaginu í Reykjavík ætla að hittast eftir kl. 21 laugardagskvöld.  H-BARINN, AKRANESI: Diskó- rokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur sjá um tónlistina. Miðaverð 500 kr. frá kl. 24 föstu- dags- og laugardagskvöld.  H. M. KAFFI, Selfossi: Tónleikar með VOX fimmtudagskvöld. Í far- arbroddi tríósins er Ruth Reginalds en með henni spila og syngja þeir Eyjólfur Kristjánsson og Ingi Gunnar Jóhannsson. Vox flytur að- allega notalegar ballöður úr ýmsum áttum, íslenskar jafnt sem erlendar. Tónleikar hefjast kl. 21.30.  HÓTEL KEA, Akureyri: Kvöld- stund með Pálma Gunnarssyni laug- ardagskvöld.  HÓTEL SELFOSS: Hljómsveitin Papar leikur laugardagskvöld.  JÓI RISI, Breiðholti: Dúettinn Blátt áfram leikur föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Hljómsveit- in Miðnes leikur föstudags- og laug- ardagskvöld.  LEIKHÚSKJALLARINN: Vest- firðingaball föstudagskvöld. Fram kemur hljómsveitin Buttercup ásamt fleiri Vestfirðingum. Rafn Jónsson, einn helsti tónlistargúrú Vestfirðinga, úr hljómsveitinni Grafík, verður sérstakur heiðurs- gestur.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línudans verður með dansæfingu kl. 20.30–23.30 fimmtudagskvöld. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Gleðisveitin Hálft í hvoru leikur föstudags- og laugardagskvöld en hún er einmitt m.a. þekkt fyrir frísklegan flutning á Eyjalögum.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Hljóm- sveitin Í svörtum fötum leikur laug- ardagskvöld.  NAUST-KRÁIN: Hljómsveitin Furstarnir og Geir Ólafsson og Mjöll Hólm leika og syngja föstu- dags- og laugardagskvöld.  NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22–3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Reykjavíkurstofa – bar og koníaks- stofa: Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur. Opið frá kl. 18.  NELLY’S CAFÉ: DJ Le Chef í búrinu. Veitingar á hálfvirði til lok- unar föstudags- og laugardagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Rúnars Þórs mun skemmta ásamt DJ Bo sem leikur bestu lög Boney M föstudags- og laugardags- kvöld.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Eurovisi- on-fararnir Gunnar Ólason og Krist- ján Gíslason munu taka lagið fimmtudagskvöld. Með þeim í för er dægurlagahöfundurinn Einar Bárð- arson og munu þeir félagar flytja efni eftir sjálfa sig í bland við tónlist eftir aðra. Það er næsta víst að strákarnir munu flytja lagið Birta bæði á ensku og íslensku og jafnvel dönsku ef vel liggur á þeim. Aldurs- takmark á tónleikana er 18 ár, miðaverð er 1.000 kr. og standa tón- leikarnir frá kl. 23 til kl. 1.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Sixties leikur föstudags- og laugardagskvöld.  RAUÐA LJÓNIÐ: Þau Viðar Jónsson og Anna Vilhjálms sjá um fjörið föstudags- og laugardags- kvöld.  SJALLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Sóldögg sér um stuðið laug- ardagskvöld.  SKUGGABARINN: Sundlaugartil- boð á barnum eftir Djúpu laugina föstudagskvöld. R&B-stemmning með dj. Nökkva. Húsið opnað kl. 22. DJ Nökkvi leikur R&B laugardags- kvöld. Húsið opnað kl. 23; 500 kr. inn eftir kl. 24 og 22 ára aldurs- takmark báða dagana. Gyllti sal- urinn opnaður kl. 1.  SPOTLIGHT: DJ Ívar Amor verður pottþétt í gírnum föstudags- kvöld. Klikkað gaman með DJ Ces- ar laugardagskvöld.  VALASKJÁLF, EGILSSTÖÐUM: Land og synir leika laugardags- kvöld. Fyrr um kvöldið verður hald- in Fegurðarsamkeppni Austurlands.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Það verða stuðboltarnir í SÍN sem halda uppi fjörinu föstudags- og laugar- dagskvöld. Hljómsveitin Sixties leikur á Players-sport, Kópavogi, um helgina. Evróvision-fararnir Gunnar Ólason og Kristján Gíslason munu taka lag- ið á fimmtudagskvöld ásamt Einari Bárðarsyni. A til Ö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.