Morgunblaðið - 25.04.2001, Side 9

Morgunblaðið - 25.04.2001, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2001 9 Er hátíð í vændum? Stúdentadragtir, sparikjólar ... Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 ...framundan Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Borðbúnaður-og dúkaleiga. Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf. Einkasamkvæmi - með glæsibrag Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vöru- kynningar og starfsmannapartý St af ræ na H ug m yn da sm ið ja n 2 40 7 Country Festival 2001 verður haldið í fyrsta sinn í Reykjavík á Broadway föstudaginn 4. maí . Ekta sveitaball í framhaldi af hátíðinni. Dægurlaga- og kántrý söngvarar koma fram og syngja bæði frumsamin lög og Kántrý lög sem hafa komist á vinsældalista um allan heim. Meiriháttar línudans verður á hátíðinni. Söngvarar: Anna Vilhjálmsdóttir - Edda Viðarsdóttir GeirmundurValtýsson - Guðrún Árný Karlsdóttir - Hallbjörn Hjartarson - Hjördís Elín Lárusdóttir - Kristján Gíslason - Ragnheiður Hauksdóttir - Viðar Jónsson Tónlistarstjóri: Gunnar Þórðarson. Kynnir og dansstjórnandi: Jóhann Örn Ólafsson Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi eftir frumsýningu Þessi glæsilega sýning, sem slegið hefur svo rækilega í gegn, næsta laugardag! Næsta sýning 5. maí. D.J. Páll Óskar í diskótekinu. Sveitasöngvar Sveitaball Rokksýning allra tíma á Íslandi ! Vegleg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegarann sem verður kynntur í spennandi úrslitakeppni . Milljónamæringarnir Bjarni Arason og Páll Óskar leika fyrir dansi eftir keppnina. Glæsileg skemmtidagskrá með borðhaldi: ...í samvinnu við Broadway LANDSLAGIÐ Popplagakeppni sem tekið verður eftir Næsta föstudag, 27. apríl 10 frábær lög í flutningi okkar bestu söngvara Frumsýning á glæsilegri sveitasöngskemmtun, föstudaginn 4. maí Queen-sýning Lokahóf HSÍ. Sveitasöngvar/Sveitaball 28. apríl 4. maí Queen-sýning D.J. Páll Óskar í diskótekinu, Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi 30. apríl Stuðmannaball 5. maí 11. maí Sveitasöngvar/Sveitaball19. maí Fegurðardrottning Íslands BEE GEES sýning 25. maí Sveitasöngvar/Sveitaball 2. júní Sveitasöngvar/Sveitaball Frumsýning. Fjöldi söngvara. Tónlistarstjóri: Gunnar Þórðarson. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. ABBA-sýning 1. júní D.J. Páll Óskar í diskótekinu. D.J. Páll Óskar í diskótekinu. Sjómannadagshóf 9. júní Sýningin Sveitasöngvar/Sveitaball. Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi. Hljómsv. Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi Úrslitakvöldið 23. maí. Sveitasöngvar/Sveitaball26. maí Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi Hljómsv. Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi D.J. Páll Óskar í diskótekinu. Lúdó-sextett og Stefán leika í Ásbyrgi. Eurovision-kvöld Eldri Eurovision- söngvarar skemmta 12. maí SÁLIN Dansað með Stuðmönnum fram á rauða nótt! Mánudaginn 3. apríl: Forsala miða í 10-11 verslunum. Hver man ekki eftir lögum eins og: Crazy - On The Road Again - Standby Your Man Amazed Wild Wild West - Devil Went Down To Georgia - Man, I Feel Like a Woman Don´t Be Stupid Help Me Make It Through The Night Mr. Sandman - Dance The Night Away From This Moment On How Do I Live? Línudans (Geirmundar) - I Will Always Love You Komdu í Kántrýbæ - Ain´t Goin' Away Sea Of Cowboyhats - Blue - Chattahoochie - Lukkuláki Sannur vinur - I Like It I Love It Don´t It make My Brown Eyes Blue 23. maí Fegurðarsamkeppni Íslands Gott úrval bóka í versluninni Bókavarðan Antikquariat, Vesturgötu 17, sími 552 9720. Ættir austfirðinga 1-9, Strandamenn, Kjósarmenn, Fremra-Háls ætt 1-2, Vestur-íslenskar æviskrár, Borgfirzkar æviskrár, Íslenskar æviskrár, Manntöl. TIL SÖLU EFTIRTALIN RIT: sagan@simnet.is SIÐFRÆÐISTOFNUN Háskóla Íslands stendur fyrir málþingi um nýjar aðferðir við greiningu litn- ingagalla á fósturstigi á morgun, fimmtudag. Á málþinginu heldur Hildur Harðardóttir, læknir á kvennadeild Landspítalans, erindi um nýjar aðferðir í fósturgreiningu og Sigurður Kristinsson, lektor við Háskólann á Akureyri, heldur er- indi sem hann nefnir Skimun og skaðleysi. Um alllangt skeið hefur konum, 35 ára og eldri, verið boðið upp á legvatnsástungu á meðgöngu til að greina litningagalla fósturs, einkum downs-heilkenni. Legvatnsástungan sem slík getur hins vegar valdið fósturláti og því eru margir verð- andi foreldrar hikandi að taka slíka áhættu. Á síðustu árum hefur verið þróuð ný tækni, svokölluð hnakka- þykktarmæling. Út frá slíkri mæl- ingu, aldri móður og meðgöngu- lengd er hægt að reikna líkindamat með tilliti til litningagalla fósturs. Ef hnakkaþykkt er aukin aukast einnig líkur á hjartagalla fósturs. Þá er hægt að mæla lífefnavísa í blóði móður og reikna líkur á litn- ingagöllum út frá þeim mælingum og loks beita báðum aðferðum sam- hliða. Við núverandi aðstæður er legvatnsástunga aðeins gerð ef verðandi móðir er 35 ára eða eldri en með ofangreindum aðferðum má meta hvort ástæða sé til að gera legvatnsástungu hjá konum á öllum aldri. Hildur Harðardóttir mun skýra frá þessari nýju aðferð í sín- um fyrirlestri. Sigurður Kristinsson mun hins vegar velta fyrir sér siðferðilegum spurningum, sem greining erfða- galla á fósturstigi vekur, og velta fyrir sér hvort ávinningurinn sem af henni hljótist sé meiri en sú áhætta sem greiningunni fylgir. Að fram- sögum loknum stýrir Vilhjálmur Árnason prófessor umræðum. Málþingið hefst á morgun kl. 16:00 í stofu 101 í Lögbergi. Mál- þingið er öllum opið. Siðfræðistofnun Háskóla Íslands Málþing um litn- ingagalla á fósturstigi Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is flísar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.