Morgunblaðið - 25.04.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.04.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2001 9 Er hátíð í vændum? Stúdentadragtir, sparikjólar ... Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 ...framundan Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Borðbúnaður-og dúkaleiga. Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf. Einkasamkvæmi - með glæsibrag Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vöru- kynningar og starfsmannapartý St af ræ na H ug m yn da sm ið ja n 2 40 7 Country Festival 2001 verður haldið í fyrsta sinn í Reykjavík á Broadway föstudaginn 4. maí . Ekta sveitaball í framhaldi af hátíðinni. Dægurlaga- og kántrý söngvarar koma fram og syngja bæði frumsamin lög og Kántrý lög sem hafa komist á vinsældalista um allan heim. Meiriháttar línudans verður á hátíðinni. Söngvarar: Anna Vilhjálmsdóttir - Edda Viðarsdóttir GeirmundurValtýsson - Guðrún Árný Karlsdóttir - Hallbjörn Hjartarson - Hjördís Elín Lárusdóttir - Kristján Gíslason - Ragnheiður Hauksdóttir - Viðar Jónsson Tónlistarstjóri: Gunnar Þórðarson. Kynnir og dansstjórnandi: Jóhann Örn Ólafsson Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi eftir frumsýningu Þessi glæsilega sýning, sem slegið hefur svo rækilega í gegn, næsta laugardag! Næsta sýning 5. maí. D.J. Páll Óskar í diskótekinu. Sveitasöngvar Sveitaball Rokksýning allra tíma á Íslandi ! Vegleg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegarann sem verður kynntur í spennandi úrslitakeppni . Milljónamæringarnir Bjarni Arason og Páll Óskar leika fyrir dansi eftir keppnina. Glæsileg skemmtidagskrá með borðhaldi: ...í samvinnu við Broadway LANDSLAGIÐ Popplagakeppni sem tekið verður eftir Næsta föstudag, 27. apríl 10 frábær lög í flutningi okkar bestu söngvara Frumsýning á glæsilegri sveitasöngskemmtun, föstudaginn 4. maí Queen-sýning Lokahóf HSÍ. Sveitasöngvar/Sveitaball 28. apríl 4. maí Queen-sýning D.J. Páll Óskar í diskótekinu, Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi 30. apríl Stuðmannaball 5. maí 11. maí Sveitasöngvar/Sveitaball19. maí Fegurðardrottning Íslands BEE GEES sýning 25. maí Sveitasöngvar/Sveitaball 2. júní Sveitasöngvar/Sveitaball Frumsýning. Fjöldi söngvara. Tónlistarstjóri: Gunnar Þórðarson. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. ABBA-sýning 1. júní D.J. Páll Óskar í diskótekinu. D.J. Páll Óskar í diskótekinu. Sjómannadagshóf 9. júní Sýningin Sveitasöngvar/Sveitaball. Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi. Hljómsv. Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi Úrslitakvöldið 23. maí. Sveitasöngvar/Sveitaball26. maí Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi Hljómsv. Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi D.J. Páll Óskar í diskótekinu. Lúdó-sextett og Stefán leika í Ásbyrgi. Eurovision-kvöld Eldri Eurovision- söngvarar skemmta 12. maí SÁLIN Dansað með Stuðmönnum fram á rauða nótt! Mánudaginn 3. apríl: Forsala miða í 10-11 verslunum. Hver man ekki eftir lögum eins og: Crazy - On The Road Again - Standby Your Man Amazed Wild Wild West - Devil Went Down To Georgia - Man, I Feel Like a Woman Don´t Be Stupid Help Me Make It Through The Night Mr. Sandman - Dance The Night Away From This Moment On How Do I Live? Línudans (Geirmundar) - I Will Always Love You Komdu í Kántrýbæ - Ain´t Goin' Away Sea Of Cowboyhats - Blue - Chattahoochie - Lukkuláki Sannur vinur - I Like It I Love It Don´t It make My Brown Eyes Blue 23. maí Fegurðarsamkeppni Íslands Gott úrval bóka í versluninni Bókavarðan Antikquariat, Vesturgötu 17, sími 552 9720. Ættir austfirðinga 1-9, Strandamenn, Kjósarmenn, Fremra-Háls ætt 1-2, Vestur-íslenskar æviskrár, Borgfirzkar æviskrár, Íslenskar æviskrár, Manntöl. TIL SÖLU EFTIRTALIN RIT: sagan@simnet.is SIÐFRÆÐISTOFNUN Háskóla Íslands stendur fyrir málþingi um nýjar aðferðir við greiningu litn- ingagalla á fósturstigi á morgun, fimmtudag. Á málþinginu heldur Hildur Harðardóttir, læknir á kvennadeild Landspítalans, erindi um nýjar aðferðir í fósturgreiningu og Sigurður Kristinsson, lektor við Háskólann á Akureyri, heldur er- indi sem hann nefnir Skimun og skaðleysi. Um alllangt skeið hefur konum, 35 ára og eldri, verið boðið upp á legvatnsástungu á meðgöngu til að greina litningagalla fósturs, einkum downs-heilkenni. Legvatnsástungan sem slík getur hins vegar valdið fósturláti og því eru margir verð- andi foreldrar hikandi að taka slíka áhættu. Á síðustu árum hefur verið þróuð ný tækni, svokölluð hnakka- þykktarmæling. Út frá slíkri mæl- ingu, aldri móður og meðgöngu- lengd er hægt að reikna líkindamat með tilliti til litningagalla fósturs. Ef hnakkaþykkt er aukin aukast einnig líkur á hjartagalla fósturs. Þá er hægt að mæla lífefnavísa í blóði móður og reikna líkur á litn- ingagöllum út frá þeim mælingum og loks beita báðum aðferðum sam- hliða. Við núverandi aðstæður er legvatnsástunga aðeins gerð ef verðandi móðir er 35 ára eða eldri en með ofangreindum aðferðum má meta hvort ástæða sé til að gera legvatnsástungu hjá konum á öllum aldri. Hildur Harðardóttir mun skýra frá þessari nýju aðferð í sín- um fyrirlestri. Sigurður Kristinsson mun hins vegar velta fyrir sér siðferðilegum spurningum, sem greining erfða- galla á fósturstigi vekur, og velta fyrir sér hvort ávinningurinn sem af henni hljótist sé meiri en sú áhætta sem greiningunni fylgir. Að fram- sögum loknum stýrir Vilhjálmur Árnason prófessor umræðum. Málþingið hefst á morgun kl. 16:00 í stofu 101 í Lögbergi. Mál- þingið er öllum opið. Siðfræðistofnun Háskóla Íslands Málþing um litn- ingagalla á fósturstigi Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is flísar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.