Morgunblaðið - 25.04.2001, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 25.04.2001, Qupperneq 37
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar Flatfiskur 30 30 30 10 300 Grásleppa 46 46 46 59 2,714 Gullkarfi 152 146 151 1,543 232,278 Keila 60 40 57 206 11,780 Langa 100 30 79 440 34,960 Lúða 925 300 708 72 50,980 Sandhverfa 700 700 700 2 1,400 Sandkoli 45 45 45 5 225 Skarkoli 180 80 165 309 51,060 Skötuselur 120 120 120 26 3,120 Steinbítur 95 60 94 13,050 1,233,049 Ufsi 78 35 63 8,202 518,235 Und.Ýsa 115 104 114 1,230 140,757 Und.Þorskur 129 119 126 947 119,773 Ýsa 335 139 250 14,077 3,515,706 Þorskhrogn 425 380 415 3,821 1,586,890 Þorskur 267 80 205 49,143 10,069,737 Samtals 189 93,142 17,572,964 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 137 107 126 104 13,108 Hlýri 155 155 155 11 1,705 Hrogn Ýmis 320 320 320 247 79,040 Keila 76 40 72 60 4,308 Langa 150 150 150 1,880 282,000 Lýsa 70 70 70 110 7,700 Skata 200 100 186 22 4,100 Skötuselur 345 280 339 68 23,070 Steinbítur 98 98 98 3 294 Ufsi 70 40 67 2,595 174,522 Ýsa 215 214 215 161 34,583 Þorskhrogn 412 412 412 277 114,124 Þorskur 260 235 246 1,926 473,230 Samtals 162 7,464 1,211,784 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 145 145 145 216 31,320 Steinbítur 90 90 90 575 51,750 Ýsa 100 100 100 7 700 Þorskhrogn 442 442 442 175 77,350 Samtals 166 973 161,120 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Gellur 475 475 475 15 7,125 Gullkarfi 149 149 149 100 14,900 Hrogn Ýmis 190 190 190 14 2,660 Lúða 505 505 505 5 2,525 Rauðmagi 58 58 58 14 812 Steinbítur 165 165 165 43 7,095 Tindaskata 9 9 9 500 4,500 Ufsi 60 60 60 800 48,001 Þorskhrogn 413 400 403 380 152,988 Þorskur 240 100 199 3,155 626,741 Samtals 173 5,026 867,347 FMS ÍSAFIRÐI Sandkoli 51 51 51 43 2,193 Steinbítur 200 81 114 1,077 123,262 Und.Ýsa 106 106 106 470 49,820 Ýsa 330 210 276 850 234,300 Þorskur 211 120 144 11,128 1,606,948 Samtals 149 13,568 2,016,523 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2001 37 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 24.4.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FAXAMARKAÐUR Grásleppa 46 46 46 240 11,040 Lax 340 240 290 239 69,260 Skarkoli 100 100 100 4 400 Steinbítur 92 60 91 4,150 376,998 Ufsi 30 30 30 5 150 Und.Þorskur 70 70 70 50 3,500 Ýsa 250 250 250 400 100,000 Þorskhrogn 420 406 413 532 219,912 Þorskur 265 115 204 2,622 535,675 Samtals 160 8,242 1,316,935 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Keila 76 76 76 13 988 Langa 101 101 101 3 303 Lúða 600 600 600 2 1,200 Lýsa 55 55 55 15 825 Skarkoli 196 196 196 9 1,764 Skötuselur 280 280 280 1 280 Steinbítur 90 66 85 860 72,888 Und.Þorskur 120 109 118 44 5,170 Þorskhrogn 411 411 411 108 44,388 Þorskur 260 125 195 3,949 768,505 Samtals 179 5,004 896,311 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 120 120 120 13 1,560 Skrápflúra 30 30 30 34 1,020 Steinbítur 116 116 116 261 30,276 Ýsa 191 191 191 45 8,595 Þorskhrogn 415 415 415 215 89,225 Þorskur 160 150 160 3,321 530,430 Samtals 170 3,889 661,106 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 460 415 429 60 25,750 Grásleppa 41 41 41 309 12,669 Hrogn Ýmis 150 150 150 25 3,750 Keila 68 68 68 300 20,400 Langa 101 86 96 15 1,440 Lúða 600 570 596 45 26,820 Rauðmagi 51 51 51 5 255 Skarkoli 238 180 220 11,500 2,528,000 Steinbítur 125 87 91 44,238 4,006,312 Sv-Bland 60 60 60 120 7,200 Ufsi 70 60 68 1,204 82,240 Und.Ýsa 108 108 108 17 1,836 Und.Þorskur 94 91 93 200 18,500 Ýsa 320 155 243 1,479 359,271 Þorskhrogn 451 400 449 1,206 541,050 Þorskur 263 130 182 59,273 10,760,285 Þykkvalúra 375 375 375 200 75,000 Samtals 154 120,196 18,470,778 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 99 99 99 228 22,572 Und.Ýsa 104 104 104 52 5,408 Ýsa 152 152 152 77 11,704 Þorskhrogn 400 400 400 32 12,800 Þorskur 190 148 164 971 159,164 Samtals 156 1,360 211,648 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Skarkoli 146 146 146 23 3,358 Steinbítur 50 50 50 8 400 Þorskhrogn 415 415 415 27 11,205 Þorskur 250 250 250 354 88,500 Samtals 251 412 103,463 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Þorskhrogn 410 410 410 190 77,900 Samtals 410 190 77,900 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Gullkarfi 137 137 137 113 15,481 Hlýri 155 155 155 22 3,410 Lúða 600 600 600 2 1,200 Lýsa 90 90 90 118 10,620 Skarkoli 170 170 170 16 2,720 Steinbítur 70 70 70 193 13,510 Und.Ýsa 114 114 114 163 18,582 Ýsa 320 144 275 1,600 439,400 Þorskhrogn 413 400 412 1,038 428,178 Samtals 286 3,265 933,101 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Bleikja 380 380 380 50 19,000 Steinbítur 107 107 107 7,000 749,000 Samtals 109 7,050 768,000 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Steinbítur 84 81 83 4,000 333,000 Þorskur 150 140 144 3,500 505,000 Samtals 112 7,500 838,000 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Grásleppa 20 20 20 60 1,200 Gullkarfi 138 138 138 102 14,076 Keila 80 70 76 29 2,210 Langa 147 119 139 395 55,097 Lúða 530 210 397 268 106,520 Skarkoli 179 179 179 628 112,412 Skata 170 170 170 26 4,420 Skötuselur 400 400 400 30 12,000 Steinbítur 108 86 100 29 2,890 Sv-Bland 60 60 60 208 12,480 Ufsi 76 62 70 1,744 121,678 Ýsa 330 169 275 4,324 1,189,590 Þorskhrogn 415 415 415 3,781 1,569,115 Þorskur 274 161 240 35,503 8,532,673 Samtals 249 47,127 11,736,361 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.123,38 0,37 FTSE 100 ...................................................................... 5.840,30 -0,53 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.126,57 1,21 CAC 40 í París .............................................................. 5.424,43 0,51 KFX Kaupmannahöfn 293,92 0,18 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 873,34 0,71 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.173,82 0,32 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.454,34 -0,74 Nasdaq ......................................................................... 2.016,61 -2,07 S&P 500 ....................................................................... 1.209,47 -1,22 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.743,18 0,20 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.274,61 -0,28 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 6,85 0,0 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 24.4. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 249.700 107,50 105,00 107,00 55.000 417.024 99,27 114,69 108,45 Ýsa 5.100 85,00 84,00 86,00 53.870 9.062 80,19 86,00 84,37 Ufsi 3.000 30,50 28,51 29,99 14.444 43.705 28,51 31,64 27,08 Karfi 100.000 40,00 40,00 0 4.638 40,00 40,01 Steinbítur 5.553 27,50 27,51 29,89 95.447 18.916 27,51 29,89 31,38 Grálúða 100,00 0 5 100,00 100,05 Skarkoli 33.240 105,08 104,10 12.594 0 103,69 102,98 Þykkvalúra 8.727 71,08 67,20 17.000 0 66,08 65,13 Langlúra 200 34,50 0 0 43,80 Sandkoli 416 22,50 23,00 1.484 0 23,00 23,00 Skrápflúra 1.200 22,50 20,00 15.000 0 20,00 26,08 Úthafsrækja 10.000 24,50 20,00 29,99 100.000 33.370 20,00 29,99 29,50 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir                                    !                FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FRÉTTIR Í TENGSLUM við stórtónleika tón- listarhópsins Buena Vista Social Club, sem haldnir verða í Laugar- dalshöllinni þann 1. maí, býður Flug- félag Íslands nú einstakt verð á flugi til Reykjavíkur og aðgöngumiða á tónleikana. Uppselt varð á fyrstu tónleika sveitarinnar á innan við tveimur tím- um eftir að sala hófst og hefur Flug- félag Íslands tryggt sér seinustu miðana á seinni tónleika sveitarinn- ar. Flug og aðgöngumiði á tónleikana er 12.830 krónur. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Flugfélags Íslands: www. flugfelag.is Flugfélag Íslands selur á tónleika MIKILL fréttaflutningur hefur ver- ið að undanförnu um upptöku á hel- sælupillum (e-pillum) og neyslu þeirra á meðal ungmenna. Fram kom í Morgunblaðinu sl. laugardag að einungis brot af því magni sem flutt er inn er gert upptækt og ekk- ert bendir til þess að lát verði á þess- um faraldri. SÁÁ vill af þessu tilefni vekja at- hygli á því að á síðasta ári gaf SÁÁ út bækling eftir Þórarin Tyrfingsson með inngangi frá Sigurði Guð- mundssyni landlækni þar sem varað er við þessum faraldri, hvernig hægt er að þekkja neysluna, vandamálin sem hún skapar, bent er á glæpa- starfsemi tengda helsælunni, hvaða meðferð er í boði og margt fleira. E-pillubæklinginn má nálgast á göngudeildum SÁÁ og hann er einn- ig að finna á vefsetri samtakanna. Fræðsluefni um e-pilluna ÚT ER komið nýtt tölublað af fréttabréfi Foreldrafélags mis- þroska barna. Í fréttabréfinu, sem er 24 síður, eru greinar og umfjöllun um fundi og erindi sem varða vanda barna með athygl- isbrest með ofvirkni / misþroska auk kynningar á starfsemi félags- ins og tilboðum um þjónustu sem ætluð er börnum og foreldrum nú í vor og sumar. Þar má meðal annars nefna Eirðarnámskeiðið nú í maí en skuldlausum félögum er boðin ókeypis þátttaka í því. Fréttabréfið er nú gefið út í 1.500 eintökum og er sent um 600 félögum, öllum grunnskólum landsins og fjöldamörgum öðrum stofnunum og sérfræðingum sem hafa afskipti af þessum stóra hópi barna. Foreldrafélag misþroska barna stendur fyrir rabbfundi í húsa- kynnum félagsins á Laugavegi 178 í kvöld miðvikudag kl. 20.00. Þar hittast foreldrar og ræða saman um vanda barna sinna og hvaðeina það sem upp kemur í hugann. Félagar eru hvattir til að mæta og læra hverjir af öðr- um. Athugið að gengið er inn bakdyramegin í húsið á Lauga- vegi 178. Nýtt tölublað Foreldra- félags misþroska barna ♦ ♦ ♦ FLAKKFERÐIR, sem eru vímu- efnalausar ævintýraferðir á vegum Jafningjafræðslunnar og Námunn- ar, unglingaklúbbs Landsbankans, hafa gert með sér samstarfssamn- ing þar sem Flakkferðum er tryggt fjármagn til niðurgreiðslu á innan- landsferðum sínum. Flakkferðir munu verða farnar út um allt land í sumar og ferðirnar eru fyrir alla á aldrinum 16–25 ára. Áherslan mun sem fyrr verða á „adrenalín“-vænar, stuttar ævintýraferðir innanlands auk spennandi utanlandsferða í samstarfi við Samvinnuferðir-Land- sýn. Námufélagar munu fá góðan afslátt af öllum ferðum í sumar. Skráning í flakkferðir er á flakk.is. Vímuefnalaus- ar ævintýra- ferðir í sumar ♦ ♦ ♦ NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG Reykjavíkur heldur sinn árlega aðal- fund fimmtudagskvöldið 26. apríl kl. 20 í Þórshöll, Brautarholti 20, 4. hæð. Gunnar Á. Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Vottunarstofunnar Túns ehf., mun flytja erindi um líf- ræna framleiðslu, nýsköpun í at- vinnulífi á Íslandi. Anna Pálsdóttir, upplýsingafulltrúi HNLFÍ, mun kynna heilsudaga, vikunámskeið gegn streitu, sem er nýjung í starf- semi Heilsustofnunar Náttúrulækn- ingafélags Íslands í Hveragerði. Aðalfundur NLFÍ í Þórshöll Fleiri varnarliðsmenn Ranghermt var í blaðinu í gær að 1.186 liðsmenn Bandaríkjaflota væru í varnarliðinu á Keflavíkur- flugvelli og þar af væri hluti í flug- her, landher og úr landgönguliði flotans. Hið rétta er að auk þeirra 1.186 sem koma úr flotanum, eru 635 úr flugher, 2 úr landher og alls 52 landgönguliðar flotans. Beðist er velvirðingar á þessu. Félag ísl. bókaútgefenda undirbjó Viku bókarinnar Pétur Már Ólafsson formaður nefndar, sem sá um undirbúning að Viku bókarinnar, sem haldin hefur verið undanfarna daga, hefur gert athugasemd við leiðara Morg- unblaðsins í gær. Pétur Már segir: „Bókasamband Íslands á enga aðild að Viku bókarinnar sem al- farið er undir handarjaðri Félags íslenskra bókaútgefenda en félagið er að vísu aðili að Bókasamband- inu án þess að það komi þessu máli við. Hins vegar tengjast ýmsir við- burðir Bókasambandinu, það útbýr veggspjald til að minna á Dag bók- arinnar og fær skáld til að flytja ávarp í tilefni dagsins, auk þess sem Félag íslenskra bókaútgef- enda á gott samstarf við önnur að- ildarfélög sambandsins um ýmsa atburði í Viku bókarinnar. Vikan er hins vegar alfarið að frumkvæði félagsins.“ Hlutaðeigendur eru beðnir af- sökunar á þessu mishermi í blaðinu í gær. LEIÐRÉTT Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Brandtex fatnaður Nýbýlavegi 12, sími 5544433
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.