Morgunblaðið - 25.04.2001, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Stýrimaður
Vanan stýrimann vantar á humarbát frá
Grindavík.
Upplýsingar í síma 426 7043 og 847 2755.
Sölumaður
Sölumaður óskast í byggingavöruverslun í
Reykjavík.
Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Sölumaður — 11164" fyrir 10. maí.
Geislafræðingar/
röntgentæknar
Röntgendeild Sjúkrahúss Akraness auglýsir
eftir geislafræðingi í fullt starf með bakvöktum.
Einnig vantar okkur manneskju í afleysingar
í sumar.
Upplýsingar gefur Gróa Þorsteinsdóttir í síma
430 6210, netfang rontgen@sha.is .
Grunnskólakennarar
Hvolsskóli á Hvolsvelli
auglýsir eftir kennurum til starfa.
Umsóknarfrestur er til 10. maí.
Meðal kennslugreina er:
● Umsjón stuðningsbrautar/sérkennsla.
● Almenn bekkjarkennsla.
● Íþróttakennsla.
Sjá nánar á heimasíðu Hvolsskóla
http://hvolsskoli.ismennt.is .
Upplýsingar gefa skólastjóri og/eða aðstoðar-
skólastjóri í síma 487 8408 og heima í síma
487 8384
Unnar Þór Böðvarsson, skólastjóri.
Netdeild Morgunblaðsins óskar eftir að ráða
framtíðarstarfskraft til ýmissa áhugaverðra starfa.
Viðkomandi verður að kunna góð skil á HTML og
JavaScript og hafa á valdi sínu eitt eða fleiri
eftirfarandi forritunarmála: Pascal, C, PHP eða Perl.
Hann þarf einnig að hafa þekkingu á SQL og vera
hagvanur í Linux-stýrikerfinu.
Leitað er eftir samviskusömum og stundvísum aðila.
Vinnuumhverfið er krefjandi en skemmtilegt.
Allar frekari upplýsingar gefur
Ingvar Hjálmarsson, forstöðumaður netdeildar
Morgunblaðsins, í síma 569 1308.
Netfang: ingvar@mbl.is
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á Íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Forritun
Framhaldsskóla-
kennarar
óskast til starfa
Við Menntaskólann við Sund eru eftirtaldar
stöður lausar:
Eðlisfræði um 2 stöður
Félagsfræði um 1 staða
Stærðfræði um 2 stöður
Þýska um ½ staða
Ennfremur vantar kennara til kennslu í matar-
fræði (12 klst./viku) sem er valgrein við skól-
ann.
Ráðning í stöðurnar er frá 1. ágúst nk. og eru
starfskjör samkvæmt kjarasamningi Kennara-
sambands Íslands og fjármálaráðherra. Ekki
þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum
en upplýsingar um menntun og starfsferil þurfa
að fylgja umsókn. Afrit af vottorðum um nám
skulu fylgja umsókn.
Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund,
Gnoðarvogi 43, 104 Reykjavík.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veita Már Vilhjálmsson
rektor og Pétur Rasmussen konrektor í síma
553 7300. Umsóknir þurfa að berast skólanum
fyrir 14. maí 2001.
Rektor.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu 600 fm lager- og skrifstofu-
húsnæði í Skeifunni.
Hentar t.d. fyrir heildsölu og lager. Inn-
keyrsludyr, lofthæð um 4,4 m.
Uppl. í símum 588 2220 og 894 7997.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Náttúrulækningafélag
Reykjavíkur,
Laugavegi 7, 101 Reykjavík,
sími 552 8191
Aðalfundur NLFR
ATH. Aðalfundur Náttúru-
lækningafélags Reykjavíkur
verður haldinn á morgun,
fimmtudaginn 26. apríl,
kl. 20.00.
Fundurinn verður haldinn í Þórshöll,
Brautarholti 20, 4. hæð.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Veitingar í boði félagsins.
Stjórnin.
Aðalfundur FVFÍ
verður haldinn í Borgartúni 22,
4. maí nk. kl. 19.00
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga um úrsögn úr ASÍ.
3. Tillaga um breytingar á lögum.
4. Önnur mál.
Tillögur um breytingar á lögum þurfa að berast
stjórn félagsins fyrir 27. apríl nk.
Reikningar félagsins munu liggja frammi á
skrifstofu FVFÍ, hjá Sigurði Sverrissyni, gjald-
kera félagsins, Flugleiðum hf., Keflavík og
trúnaðarmönnum félagsins, alla virka daga
milli kl. 10.00 og 16.00, vikuna fyrir fund.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn FVFÍ.
KENNSLA
Frá Tónlistarskóla FÍH
Innritun nýnema fyrir næsta skólaár stendur
yfir á skrifstofu skólans í Rauðagerði 27 til
1. maí nk. Skrifstofan er opin frá kl. 13—17 alla
virka daga.
Nánari upplýsingar í síma 588 8956.
Skólastjóri.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 3. maí 2001 kl. 9.30
á eftirfarandi eignum:
Ásavegur 8, þingl. eig. Sigurborg Elva Þórðardóttir, gerðarbeiðandi
Vestmannaeyjabær.
Áshamar 63, 1. hæð fyrir miðju, þingl. eig. Erna Fannbergsdóttir,
gerðarbeiðandi Tréverk ehf.
Bárustígur 2, fastanr. 218—2610, verslunarhúsn. á 1. hæð, þingl.
eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær.
Bárustígur 2, fastanr. 218—2612, 2614, 2615 og 2616, þingl. eig. V.I.P.
Drífandi ehf., gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og Vestmannaeyja-
bær.
Bárustígur 2, fastanr. 218—2613, verslunarhúsn. á 1. hæð, matshlutar
01—0102 og 02—0101, þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðar-
beiðandi Vestmannaeyjabær.
Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Hreinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi
Vestmannaeyjabær.
Brekastígur 15a, þingl. eig. Pálmar Jónsson, gerðarbeiðandi Spari-
sjóður Norðfjarðar.
Brekastígur 5a, þingl. eig. Guðmundur H. Hinriksson, gerðarbeiðandi
Íslandsbanki—FBA hf.
Búhamar 52, þingl. eig. Sigurlína Sigurjónsdóttir og Magnús Sigur-
nýas Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Eiðisvegur 8, þingl. eig. Eiði ehf., gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær.
Eiðisvegur 9, þingl. eig. Eiði ehf., gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær.
Flatir 27, norðurendi, 51% eignarinnar, þingl. eig. Bílverk sf., gerðar-
beiðendur Bifreiðar og landbúnaðarvélar og Vestmannaeyjabær.
Garðavegur 12, þingl. eig. Hlíðardalur ehf., gerðarbeiðandi Vest-
mannaeyjabær.
Hlíðarvegur 3, þingl. eig. Hlíðardalur ehf., gerðarbeiðandi Vestmanna-
eyjabær.
Skólavegur 41, þingl. eig. Jón Rúnar Friðriksson, gerðarbeiðandi
Vestmannaeyjabær.
Strandvegur 107, þingl. eig. Ásar — þvottastöð ehf., gerðarbeiðandi
Vestmannaeyjabær.
Strandvegur 81—83—85, þingl. eig. Lifró ehf., gerðarbeiðandi Vest-
mannaeyjabær.
Vestmannabraut 36, 1. hæð (39,21%), þingl. eig. Eyjarós hf., gerðar-
beiðandi Bæjarveitur Vestmannaeyja.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
24. apríl 2001.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Flúðabakki 3, íbúð 0108, Blönduósi, þingl. eig. Jökull Sigtryggsson
og Valgerður Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Vátryggingafélag Íslands hf. mánudaginn 30. apríl 2001 kl. 10.00.
Hluti lóðarinnar nr. 34 Hnjúkabyggð, Blönduósi, leigulóðarréttindi,
69,6% lóðarinnar, þingl. eig. Blönduskálinn sf., þrotabú, gerðarbeið-
andi Blönduskálinn sf., þrotabú, mánudaginn 30. apríl 2001 kl. 10.30.
Landspilda, 0,5 ha úr landi Þverárdals, Bólstaðarhlíðarhreppi, þingl.
eig. Elsa Árnadóttir, gerðarbeiðandi Jaxlinn sf. mánudaginn 30.
apríl 2001 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
Blönduósi 24. apríl 2001.