Morgunblaðið - 25.04.2001, Side 63

Morgunblaðið - 25.04.2001, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2001 63 MAGNAÐ BÍÓ Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Hausverk.is Hugleikur. Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamamyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta auka- hlutverk kvenna. Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda han- drit. Sýnd. 5.30, 8 og 10.10.Sýnd. 5.45, 8 og 10.10. Sjáðu allt um stórmyndirnar á www.skífan.is  Ó.T.H. Rás2.  ÓJ Bylgjan Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 10.15. B. i. 16 Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez Sumir menn fæðast hetjur Stórmyndin Enemy At The Gates, frá leikstjóra The Name Of The Rose JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS SÝND Í FRÁBÆRUM HLJÓMGÆÐUM FRÁ HJÓMSÝN, ÁRMÚLA 38 Frábær grínmynd um bankarán, svalar píur og aðra skemmtilega hluti Sýnd kl. 8. B. i. 16. Sýnd kl. 6 Frábær spennumynd Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez 2 fyrir 1 Sýnd kl. 5.45 og 10.20.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8. Síðasta sýning Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að upp- götva þá.  Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Good Will Hunting Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 216. Síðasta sýning Sýnd kl. 8. Vit nr. 173. Sýnd kl. 8 og 10.10. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Vinsælasta Stúlkan Brjáluð gamanmynd Sýnd kl. 6. Vit nr. 207.Síðasta sýning Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 213. Sýnd kl. 10. Vit nr.173 Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit nr. 224 Sýnd kl. 8.Vit nr. 216. 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV PILTURINN hann Biggi hefur dundað sér í frístundum undanfarið við að setja saman gömlu Honduna hans pabba síns sem legið hefur í tætlum á trésmíðaverkstæði föð- urins í yfir 30 ár. Hondurnar voru fluttar fyrst til Íslands árið 1963 og eftir það lét enginn unglingur með sjálfsvirð- ingu sjá sig á NSU eða Victoriu. Hondurnar þóttu vönduð og flott hjól á sínum tíma, með fjórgeng- isvél og svölu vélarhljóði. Hjólin urðu enda geysivinsæl meðal unglingspilta á sjöunda ára- tugnum, en undanfarna áratugi hafa skellinöðrur verið sjaldséðar á götum landsins. Morgunblaðið/Ómar Biggi situr stoltur á vélfáknum sem hann hefur gert sem nýjan. Nýr Hondu-gæi ORIANNE, hin svissneska eigin- kona söngvarans og trommuleik- arans Phil Collins, ól manni sínum drenghnokka á laugardaginn var. Þetta er fyrsta barn þeirra hjóna en þau giftu sig fyrir tveimur ár- um. Snáðinn hefur þegar hlotið nafn; Nicholas Grev Austin. Collins á fyrir þrjú börn, en Or- ianne, sem er 22 árum yngri en hann, er þriðja eiginkonan. Fæðingin átti sér stað á spítala í Genf í Sviss þar sem hinir nýbök- uðu foreldrar hafa fasta búsetu. Collins hefur þegar gefið í skyn að Nicholas muni feta í fótspor föður síns: „Hann hefur kröftuga rödd og mikið skap. Hann er alveg yndislegur.“ Collins eignast snáða Reuters Phil Collins og Orianne gengu í það heilaga fyrir tæpum tveim- ur árum og hafa nú eignast sitt fyrsta barn saman. Saklaust kynlíf (Just a Little Harmless Sex) D r a m a Leikstjóri: Rick Rosenthal. Aðal- hlutverk: Alison Eastwood, Jonath- an Silverman. (95 mín) Bandaríkin 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. AÐALSPURNINGIN sem þessi kvikmynd vekur upp er hvort mað- ur eigi að fyrirgefa þeim sem mað- ur elskar og sem elskar mann ef hann/hún fer út af hinn beinu braut sambandssælunn- ar. Hefði handritið innihaldið persón- ur sem hugsuðu um eitthvað annað en kynlíf í samb- andi við maka sinn þá gæti þessi mynd haft eitthvað að segja. Það hefði t.d. orðið áhugavert að tala um traust frá öðrum hliðum o.s.frv. Brandarar og heimspekilegar spurningar um kynferði, kynlíf, konur og karla er það sem þessi mynd gengur út á og allar persónurnar, utan Alison, eru grunnar. Hér sannar East- wood í ofanálag að hún er langt frá því að vera góð leikkona; persóna hennar er mjög mikilvæg innan myndarinnar en verður flöt og leiðinleg í túlkun Eastwood. Ottó Geir Borg MYNDBÖND Einnar næt- ur gaman? Nýbúinn (The Wog Boy) G a m a n m y n d Leikstjóri Aleksi Vellis. Aðal- hlutverk Nick Giannopoulus, Lucy Bell. (98 mín.) Ástralía 1998. Góðar stundir. Öllum leyfð. HEILINN bak við þessa ástr- ölsku gamanmynd er aðalleikarinn, handritshöfundurinn og meðfram- leiðandinn Gianno- poulus, sem ku all- vinsæll uppi- standari meða andfætlinga okkar. Eins og nafnið gef- ur til kynna er hann innflytjandi, nýbúi eða hvað á nú að kalla það upp á ástkæra yl- hýra þessa stundina (Wog Boy = nýbúi). Í gríni sínu hefur hann líka aðallega gert út á grískan uppruna sinn og hvernig það er fyrir nýbúa að búa í Ástralíu. Hér er margt skondið. Gianno- poulus leikur atvinnulausan og sjálfumglaðan nýbúa sem verður að þjóðhetju fyrir algjöra slysni þegar honum lendir saman við fordóma- fullan atvinnumálaráðherrann. Þráðurinn er samt of mikil della til að geta orðið bitmikil ádeila en ein- staka brandarar inn á milli, fínir taktar Giannopoulus halda henni á floti. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Nýbúagrín

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.