Morgunblaðið - 17.05.2001, Síða 44

Morgunblaðið - 17.05.2001, Síða 44
44 FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Íþróttakennarar Við Ljósafossskóla er laus staða íþróttakennara næsta vetur. Við skólann er ágæt aðstaða til íþróttakennslu í nýlegum vel búnum íþróttasal. Gott starf við lítinn landsbyggðarskóla. Húsnæði á staðnum. Viltu í sveit? Þá er þetta tækifærið. Umsóknafrestur til 28. maí. Hafðu samband við skólastjóra í síma 482 2617 eða 898 1547. byggingaverktakar, Skeifunni 7, 2. hæð, 108 Reykjavík, s. 511 1522, fax 511 1525 Verktakar - mótagengi Óskum eftir verktökum í mótauppslátt. Fjölbreytt verkefni. Næg verkefni. Upplýsingar gefur Magnús Jónsson í síma 896 6992. byggingaverktakar, Skeifunni 7, 2. hæð, 108 Reykjavík, s. 511 1522, fax 511 1525 Trésmiðir Óskum eftir að ráða vana trésmiði til starfa sem fyrst. Mikil vinna framundan. Unnið í uppmælingu. Upplýsingar gefur Pétur Einarsson í síma 897 9303. Kynningarstjóri Þjóðleikhúsið auglýsir eftir starfsmanni til að stjórna kynningar- og markaðsstarfi leikhúss- ins. Haldgóð þekking á leikhúsi æskileg svo og menntun og/eða reynsla á sviði kynningar- og markaðsmála. Umsóknir berist framkvæmdastjóra Þjóðleik- hússins, Lindargötu 7, fyrir 29. maí nk. Kennarar! Við Kirkjubæjarskóla á Síðu er laus staða íþróttakennara. Einnig vantar okkur kennara í almenna kennslu. Viðkomandi þyrfti að geta tekið að sér bekk og kennt þar ýmsar greinar. Húsnæði er í boði á staðnum. Kirkjubæjarskóli á Síðu er grunnskóli á Kirkjubæjarklaustri með um 90 nemendur. Aðbúnaður nemenda og starfsfólks er ágætur. Við skólann er gott bókasafn og við hann er einnig starfræktur tónlist- arskóli. Önnur þjónusta á staðnum er m.a. heilsugæslustöð, leikskóli, verslun, banki, bifreiðaverkstæði, hárgreiðslustofa og ferðaþjónusta. Upplýsingar veitir Valgerður Guðjónsdóttir, skólastjóri, í síma 487 4633 eða 487 4950 eða Guðmundur Þorsteinsson, aðstoðarskólastjóri, í síma 487 4633 eða 487 4826. Umsóknarfrestur er til 25. maí, nk. og skal um- sóknum skilað skriflega til skólastjóra, Valgerð- ar Guðjónsdóttur, eða formanns fræðslunefnd- ar Skaftárhrepps, Jónu Sigurbjartsdóttur. Mosfellsbær Fræðslu- og menningarsvið Aðstoðarskólastjóri Aðstoðarskólastjórastaða við grunnskóla Mosfellsbæjar er laus til umsóknar frá 1. ágúst 2001. Um er að ræða aðra stöðu af tveimur við Varmárskóla, sem er heildstæð- ur grunnskóli frá 1.—10. bekk. Umsóknarfrestur er til 7. júní nk. Launakjör samkvæmt kjarasamningi KÍ og launanefndar sveitarfélaga. Umsóknum, er greini frá menntun og fyrri störfum, ber að skila til skólastjóra Varmár- skóla eða á bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar — fræðslu- og menningarsvið. Mosfellsbær. ⓦ í Skerjafjörð vantar í afleysingar Grunnskóli Vesturbyggðar Aðstoðarskóla- stjóri/kennarar Grunnskóli Vesturbyggðar óskar eftir að- stoðarskólastjóra og kennurum til starfa næsta skólaár: Birkimelsskóli: Tveir kennarar í almenna stöðu. Bíldudalsskóli: Byrjendakennari, myndmenntakennari og raungreinakennari. Patreksskóli: Aðstoðarskólastjóri, byrjendakennsla, kennsla á mið- og unglingastigi og tónmenntakennsla. Upplýsingar veita Ragnhildur Einardótt- ir, skólastjóri, í símum 456 1637 og 456 1665 og Guðrún Norðfjörð, aðstoð- arskólastjóri í Patreksskóla, í símum 456 1257 og 456 1241. Vopnafjarðarskóli auglýsir Kennara vantar við Vopnafjarðarskóla næsta skólaár Helstu kennslugreinar eru náttúrufræði og enska Vopnafjarðarskóli er einsetinn skóli með 113 nemendur. Ný og glæsileg viðbygging var tek- in í notkun á síðastliðnu hausti þar sem tónlist- arskóli og bókasafn sveitarfélagsins eru undir sama þaki og er aðstaðan með besta móti. Heitur matur er í hádeginu fyrir nemendur og starfsfólk og starfsemi tónlistarskólans og æskulýðsstarf er í beinum tengslum við starf skólans svo eitthvað sé nefnt. Starfsfólk er metnaðarfullt og góður starfsandi er ríkjandi. Flutningskostnaður er greiddur og mjög góð húsnæðisfríðindi eru í boði. Frekari upplýsingar eru veittar af skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra. Skólastjóri, símar 470 3251, 473 1108 og 861 4256, netfang: adalbjorn@vopnaskoli.is . Aðstoðarskólastjóri, símar 470 3252 og 473 1345, netfang: harpa@vopnaskoli.is . ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði til leigu Ármúli Til leigu 527 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð ásamt möguleika á 300 fm lagerhúsnæði. Ársalir - fasteignamiðlun, sími 533 4200. TILKYNNINGAR SFR-félagar! Skrifstofa starfsmannafélags ríkisstofnana verður lokuð eftir hádegi í dag, fimmtudaginn 17. maí, vegna vinnufundar starfsfólks. Starfsmannafélag ríkisstofnana. Hraunborgir Orlofshús sjómannasamtakanna í Grímsnesi verða leigð frá og með föstudeginum 25. maí 2001. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi Vestmannaeyjum, Vélstjórafélag Vestmannaeyja, Starfsmannafélag Reykjalundar, Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag Hafnarfjarðar, Starfsmannafélög Hrafnistu Rvík og Hafnarf., Happdrætti DAS, Sjómannafélag Akraness, Sjómanna- og verkalýðsfélag Miðneshrepps, Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur, Félag íslenskra skipstjórnarmanna. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðumaður: Björg Lárusdóttir. Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is . Fimmtudaginn 17. maí: Kl. 20.00 Norsk 17. maí hátíð. Frode F. Jakobsen talar. Majórarnir Turid og Knut Gamst stjórna. Dagskráin fer fram á norsku. Allir hjartanlega velkomnir. R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.