Morgunblaðið - 17.05.2001, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 17.05.2001, Qupperneq 67
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2001 67 opnum í dag sniðuga búð fyrir stelpur partý allan daginn fríar veitingar tískusýning gjafir fylgihlutir gjafavara fatnaður skór Laugavegi 89, s. 511 1750 Skyrtur og skyrtukjólar kr. 4.900 Mörg snið af buxum kr. 3.900 Dragtir í miklu úrvali KRINGLUNNI KUAI er ný rokksveit, framsækin og tilraunaglöð, sem hefur verið að láta að sér kveða undanfarið. Hún ásamt jaðarrokksveitinni Dust lék á hinum vikulega Föstudagsbræðingi í vikunni sem leið en þessar uppá- komur hafa lengi verið fastur liður í dægurtónlistarmenningu landsins. Þess má og geta að Kuai-liðar hyggjast gefa út breiðskífu með hækkandi sól. Kuai og Dust á Geysi-Kakóbar Hitt húsið rokkar Morgunblaðið/Jim Smart Áhorfendur voru með á nótunum. Morgunblaðið/Jim Smart Hljómsveitin Dust leikur svo- kallað jaðarþungarokk. Morgunblaðið/Jim Smart Guðmundur, gítarleikari Kuai, í ham. SÍÐASTA föstudagskvöld hélt Tölvu- dreifing íslenska tölvugeiranum veislu í nýlegu húsnæði sínu að Stór- höfða. Tölvur og allt þeim viðkomandi er að eignast sístækkandi hlutdeild í menningu nútímamanna og þarna voru komnir saman hinir ýmsu for- kólfar í þeim málunum til skrafs og ráðagerða. Hrynhitasveitin Jagúar skemmti svo yfir ljúffengum veiting- um en einnig voru ýmsar nýjungar í tölvuheiminum kynntar til sögunnar. Tölvudreifing með húsahitun Tölvugeirinn skemmtir sér Morgunblaðið/Jón Svavarsson Kristbjörn Torfason, Aldís Björg Sigurðardóttir og Haukur Nikulásson létu sig ekki vanta. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Hjördís Björnsdóttir og Lára Júlíusdóttir voru með brosið og góða skapið í farteskinu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Sigmundur Ernir Rúnarsson, Viggó Viggósson, Elín Sveinsdóttir og Helga Hrönn Stefnisdóttir voru á meðal gesta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.