Morgunblaðið - 17.05.2001, Page 71

Morgunblaðið - 17.05.2001, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2001 71 „SKO, já, hmmm... það sem ég get sagt núna er að það eru allar líkur á því að við gerum þetta.“ Þannig svaraði Sigurjón Kjartansson, ann- ar Tvíhöfðinn og fyrrum meðlimur hljómsveitarinnar sálugu Ham, þeg- ar blaðamaður spurði hvort sveitin hygðist rísa upp frá dauðum til þess að hita upp fyrir tónleika þýsku sveitarinnar Rammstein. „Við mun- um gefa út nánari tilkynningu í næstu viku til þess að staðfesta þetta endanlega.“ Þar mun koma fram hvaða með- limir sveitarinnar verða með og hvernig endurkomunni verður hátt- að. Sigurjón segir sveitina ekki hafa hafið æfingar enn og að málið sé á grunnstigi. „Ekki þó algjöru grunnstigi því að við hljótum að teljast nokkuð lík- legir til þess að gera þetta. Við er- um búnir að vera ræða þetta okkar á milli, við erum náttúrulega nokkr- ir aðilar og allt þarf að ganga upp,“ segir Sigurjón að lokum. Óhætt er að fullyrða að það sé mikil spenna í loftinu fyrir tónleik- unum. Nýjasta plata Rammstein fór t.d. beint í efsta sæti Tónlistans á út- gáfudegi og sat þar í þrjár vikur. Þær sögusagnir komust snemma á kreik að Ham hygðist koma saman á ný til þess að hita upp fyrir Ramm- stein, ef þeir héldu tónleika hér á landi. Ástæðan er líklegast hversu keimlík tónlist Rammstein og Ham þykir. En Ham lagði upp laupana sumarið ’94, a.m.k. þremur árum áður en Rammstein varð vinsæl hér á landi. Sigurjón hefur ávallt verið mikill stuðningsmaður Rammstein, var t.d. fyrstur manna til að kynna tónlist þeirra fyrir íslenskum al- menningi í útvarpi. Tónleikarnir verða í Laugardalshöll þann 15. júní næstkomandi og opnar húsið kl. 19. Miðasala hefst mánu- daginn 28. maí kl. 10 í versl- unum Skífunnar, Penn- anum/Bókval á Akureyri og á www.midasala.is. Miða- verð er 4.900 kr. í stúku en 4.500 í stæði. Að lokum er við hæfi að minna á ódauðleg orð Flosa Þorgeirssonar gítarleikara Ham; „Á fjórtándu öld var rokkið ekki til, en í dag er rokkið staðreynd.“ Ham hitar upp Tónleikar Rammstein á Íslandi hinn 15. júní Sigurjón Kjartansson og Óttarr Proppé, söngvarar í Ham. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.. B.i.16. Vit nr. 223 Sýnd kl. 6 Vit nr. 231 Forsalan er hafin á Mummy Returns Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 233 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Forsalan er hafin á Mummy Returns Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 8 og 10.15. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur byggð á sannsögulegum heimildum Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 JUDE LAW JOSEPH FIENNES  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.45.Sýnd kl. 8 og 10.10. 1/2 Hausverk.is Hugleikur.Ó.T.H. Rás2.  ÓJ Bylgjan MAGNAÐ BÍÓ Cherry Falls er sýnd í Regnboganum HROLLUR Frá Wes Craven, meistara hrollvekjunnar kemur blóðug og sexí spennumynd sem kemur adrenalíninu af stað! Eftir 100 ár er Dracula laus og hann er hungraður. Engin kona stenst hann og enginn er óhultur! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára Morðin voru ólýsanleg. tilgangurin með þeim var Hulin ráðgáta. Frumsýning: Blóðrauðu fljótin Ath. ekki fyrir viðkvæma gagnrýnendur  Kvikmyndir.com  HK DV Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. B.i.16 ára Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS byggð á sannsögulegum heimildum Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Forsalan er hafin á Mummy Returns

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.