Morgunblaðið - 17.05.2001, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 17.05.2001, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2001 73 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Forsalan er hafin á Mummy Returns Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i.16 ára. Vit nr. 223 Frábær tónlist í flutningi DMX! Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal Vit nr. 231 Keanu Reeves (Matrix) og Charlize Theron (Cider House Rules, Men of Honor) í rómantískri gamanmynd um mann sem hélt hann hefði allt. Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu 102 DALMATÍUHUNDAR Sýnd kl. 3.50. ÍSL TAL. VIT NR.213 NÝI STÍLLINN Sýnd kl. 3.50. ÍSL TAL. VIT NR.194 SAVE THE LAST DANCE Sýnd kl. 8 og 10.15. VIT NR.216 Nýjasta myndin um Pokemon er komin til Íslands! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 233 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Forsalan er hafin á Mummy Returns Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. PAY IT FORWARD Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. Kvikm yndir.c om HL Mb l Strik.is Tvíhöfði SG DV Sýnd kl. 10. Sýnd kl, 8 og 10.30. Ísl. texti. Sýnd kl. 6 og 8. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2  HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i.12. Kraftmikil ævintýramynd fyrir alla fjölskyld- una sem gerist í sannkölluðum undraheimi byggðum á hinum víðfræga hlutverkaleik Drekar og dýflissur. Yfir 20.000 áhorfendur! 2 fyrir 1 MALENA Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 6 og 10. B. i. 16 B í l d s h ö f ð a • 1 1 0 R e y k j a v í k • s í m i 5 1 0 8 0 2 0 • w w w . i n t e r s p o r t . i s FIREFLY CLARA Munstrað bikini (tankini) í bleikum lit. St. 36-42. Verð: 2.390. FIREFLY CLEMENTINA Bikini í bláum og bleikum lit. St. 34-42. Verð: 2.390. CHAMPION PIQUE POLO Dömu- og herrabolir í mörgum litum. 100% bómull. St. S-XL. Verð: 2.580. NORTHBROOK LADIES 1X1 TEE Bolir í mörgum litum. 100% bómull. St. 36-42. Verð: 690. Einnig til ermalaus. NORTHBROOK BASIC VEST Hlírabolir. St. 36-42. Verð: 690. ETIREL LAPLAND Sundbuxur í mörgum litum. St. S-XXL. Verð: 1.490. Sumar2001 MERREL TENGAH Mjúkir og þægilegir sandalar. St. 38-46. Verð: 4.890. NORTHBROOK ARMY SHORTS Flottar stuttbuxur með hliðarvösum. Litir: grænt, blátt, khaki og sand. St. S-XL. Verð: 2.580. 2.390 1.490 2.580 2.580 690 4.890 NÝTT KORT ATÍM ABIL! FILMUNDUR hefur unnið ötullega að því að kynna leikstjórann Roman Polanski það sem af er þessu ári og nú heldur hann ótrauður áfram og sýnir stórmyndina Tess frá 1979. Eins og kunnugt er var Polanski ný- lega fluttur til Frakklands á þessum tíma og var í sjálfskipaðri útlegð frá Bandaríkjunum þar sem hann átti yfir höfði sér dóm fyrir að hafa haft mök við 13 ára gamla stúlku. Tess er söguleg mynd sem gerist í Englandi í kringum 1890. Hin fagra Tess Durbeyfield er dóttir fátækra bóndahjóna. Dag einn er föður henn- ar, John Durbeyfield, tjáð að hann sé í raun ættingi hinnar vel stæðu D’Urberville fjöl- skyldu. Tess er því send til þeirra í leit að vinnu á þeim forsendum að hún sé skyld þeim og fær hún það starf að gæta hænsnanna. Frá byrjun gerir kvennabósinn Alec D’Urberville allt sem hann getur til að tæla Tess. Í lokin lætur hún und- an honum og verður ólétt. Hún fer í burtu með barnið en það deyr svo síðar. Tess fær vinnu á bóndabæ þar sem hún kynnist hinum myndarlega Angel Clare sem allar stúlkurnar á bænum heillast af. Hann fellur fyrir Tess og þau gifta sig, en þegar hún segir honum frá fortíð sinni verður hann fráhverfur henni og leiðir þeirra skilur. Tess lendir aftur í klónum á Alec D’Urberville og útlitið er ekki gott. Margir töldu nokkuð djarft af Polanski að gera kvikmynd um unga stúlku í þessari stöðu, í ljósi þeirra vandræða sem hann hafði gengið í gegnum í einkalífinu. En Polanski sór af sér allar sjálfsævi- sögulegar tengingar og benti á að hann hafi alltaf haft áhuga á því að gera mynd eftir skáldsögunni Tess of the D’Urbervilles eftir Thomas Hardy. Hún hafi ekki aðeins heillað hann sem ástarsaga, heldur lýsi hún vel þeim afleiðingum sem fordómar á samfélagslegum og trúarlegum for- sendum geti haft á líf fólks. Þögul mynd hafði verið gerð eftir skáldsögunni árið 1924 en síðar átti David O. Selznick réttinn til að kvik- mynda söguna um árabil en hann dreymdi um að gera kvikmyndir eft- ir tveimur skáldsögum, Gone with the Wind og Tess of the D’Urbervill- es. Hann náði ekki að gera seinni myndina og hélt dánarbú hans rétt- inum eftir hans dag en hann rann ekki út fyrr en 1978. Þá hafði Pol- anski haft augastað á sögunni um nokkurt skeið og hafði hann séð þá- verandi eiginkonu sína, Sharon Tate, fyrir sér í aðalhlutverkinu. Hún lést, eins og kunnugt er, og Polanski ákvað að fá hina þýsku Nastössju Kinski sem hafði töluverða reynslu í kvikmyndum þrátt fyrir ungan ald- ur, en hún hafði til dæmis leikið í To the devil a daugher og Cosí come sei. Hún var ástkona Polanskis á þessum tíma, þá aðeins sautján ára gömul. Það sem helst einkennir Tess er afar fáguð og listilega unnin kvik- myndataka en mjög var vandað til myndarinnar. Hún var heila átta mánuði í tökum en hún er tekin upp á rúmlega fjörutíu mismunandi stöð- um í Norður-Frakklandi og var hún á sínum tíma dýrasta mynd sem framleidd hafði verið þar í landi. Tess vann til Óskarsverðlauna fyrir kvikmyndatöku, leikmyndahönnun og búningahönnun og hlaut tilnefn- ingu í flokknum „Besta myndin“. Auk Nastössju Kinski fara með aðalhlutverkin Peter Firth og Leigh Lawson. Myndin verður sýnd í kvöld kl. 22:30 og á mánudagskvöldið á sama tíma. Polanski og ungar meyjar Roman Polanski Reuters
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.