Morgunblaðið - 12.07.2001, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 12.07.2001, Qupperneq 13
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 13 herra GARÐURINN KRINGLUNNI UTSALAN er hafin sumarbarða 4%. Svipuð nið- urstaða fékkst við talningu fjórum vikum seinna, en við þriðju talninguna var hlutfall negldra vetrarbarða komið niður í 44% og hlutfall sum- arbarða komið upp í 23%. Í síðustu talningunni hinn 17. maí, var hlutfall sumarbarða komið upp í 65% og hlutfall negldra vetrarbarða komið niður í 2%. Í könnuninni var hlutfall harðkornahjólbarða vart mælanlegt, en komst hæst í 1%, í þriðju talning- unni. Haraldur Sigþórsson og Sigríður Ragna Jónsdóttir hjá verkfræðistofunni Línuhönn- un unnu könnunina. NOTKUN harðkornahjól- barða var áberandi lítil í Reykjavík í vetur og vor, og náði vart 1% allra hjólbarða undir bifreiðum, samkvæmt könnun, sem unnin var fyrir gatnamálastjórann í Reykja- vík. Könnunin leiddi ennfrem- ur í ljós að hlutfall negldra vetrarhjólbarða hrapaði úr 45% í 2% á fjórum vikum, á tímabilinu 20. apríl til 17. maí en á árunum 1983-1997 var notkun negldra vetrarbarða um 10% þegar komið var fram í maí. Athugað var á hvernig hjól- börðum bifreiðir höfuðborg- arbúa voru, og voru alls gerð- ar fjórar viðamiklar talningar á fjögurra vikna fresti frá febrúar til maí, auk þriggja einfaldra talninga. Talið var á fjórum svæðum í Reykjavík, á bílastæðum Mjóddar, Kringl- unnar, Háskólabíós og á bíla- stæðum í miðborg Reykjavík- ur. 64% á negldum hjólbörðum Í fyrstu talningunni voru skoðaðir hjólbarðar á 1.024 bifreiðum og reyndust þá negldir vetrarbarðar vera 64% allra hjólbarða, 32% hjól- barðanna voru ónegldir vetr- arbarðar og þá var hlutfall Lítil notkun harðkorna- hjólbarða Reykjavík Morgunblaðið/Kristinn Hlutfall negldra vetrar- hjólbarða hrapaði úr 45% í 2% á tímabilinu 20. apríl til 17. maí. VINNUFLOKKUR, sem hefur verið að malbika Hringbrautina að undan- förnu, neyddist til að fara frá hálfkláruðu verki í gær vegna bilunar í malbikunar- stöð á staðnum. Þörf er á mikilli malbikunarframleiðslu við Hringbrautina og var ekki unnt að halda áfram vinnu þar þegar stöðin bilaði. Vinnuflokkurinn hefur tvær malbikunarstöðvar og brá á það ráð að nota þá sem í lagi er fyrir malbikun í Borgartúni og Höfðatúni þangað til hægt verður að hefja malbikunarframleiðslu af fullum krafti við Hring- braut á nýjan leik. Malbikunarvinna í Reykja- vík hefur að öðru leyti gengið vel í sumar ef frá eru taldar tafir vegna nýafstaðinna rigningarkafla að sögn Guð- bjarts Sigfússonar hjá gatna- málastjóra. Þrír verktakar annast malbikun fyrir gatna- málastjóra í sumar en alls eiga 26 þúsund tonn af slit- lagi að fara á götur borg- arinnar samkvæmt verkút- boðum. Umfang malbikunar- framkvæmdanna er álíka mikið og í fyrra. Götur borgarinnar teljast ekki vera illa farnar eftir til- tölulega hagstæðan vetur og því lítið um skemmdir um- fram eðlilegt slit. Ástand gatnanna er því lítt sambæri- legt við ástandið í fyrravor, en þá hafði einn versti vetur í áratug farið óblíðum höndum um göturnar, ökumönnum til mikillar armæðu. Morgunblaðið/Þorkell Borgartúnið malbikað en Hringbrautin bíður betri tíma. Hlé á malbikun vegna bilunar Vesturbær FJÖGUR sveitarfélög á höf- uðborgarsvæðinu hafa sam- þykkt að stofnað verði einka- hlutafélag um rekstur fasteigna Slökkviliðs höfuð- borgarsvæðisins og að byggðasamlaginu eða einka- hlutafélaginu verði veitt heimild til lántöku allt að 190 milljónir króna vegna fram- kvæmda að Skútahrauni 6, þar sem verið er að byggja nýja slökkvistöð SHS. Borg- arráð, Hreppsráð Bessastaða- hrepps, bæjarráð Garðabæjar og bæjarráð Mosfellsbæjar hafa þegar samþykkt stofnun einkahlutafélagsins og verður málið afgreitt í Hafnarfirði, Kópavogi og Seltjarnarnesi á næstunni. Í stjórn SHS, sem í eiga sæti borgarstjórinn í Reykja- vík og bæjarstjórar sveitar- félaga á höfuðborgarsvæðinu, var samþykkt á sínum tíma að stofna einkahlutafélag um rekstur fasteigna slökkviliðs- ins, annars vegar til rekstrar- hagræðis og hins vegar til samræmis við fyrirséðar breytingar á reikningsskila- venjum sveitarfélaga vegna fasteigna í þeirra eigu. Í kjölfarið var leitað sam- þykkis þeirra sjö sveitar- félaga sem standa að rekstri SHS og standa. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur yfir að ráða þremur slökkvi- stöðvum á höfuðborgarsvæð- inu, að Tunguhálsi og Skóg- arhlíð í Reykjavík auk hinnar nýju stöðvar sem verið er að byggja við Skútahraun 6 í Hafnarfirði. Leggja á þessar eignir inn sem hlutafé í vænt- anlegt einkahlutafélag en verðmæti þeirra nemur um 469 milljónum króna. Samþykkt að stofna einkahluta- félag um rekstur fasteigna SHS Höfuðborgarsvæðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.